Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 31

Ægir - 01.07.1948, Blaðsíða 31
Æ G I R 205 hal'nirnar, en að öðru leyti er allt aðskilið. í rishæðinni er svo tvö lítil herbergi fyrir skipstjórana. í þvottaherbergjunum er komið fyrir 4 þvottaskálum og steypibaði auk salernis. Þar eru einnig skápar fyrir hlífðarföt, en oðrir skápar fyrir betri föt eru í svefnskál- imum. í rishæðinni er loks allgott geymslurúm fyrir veiðarfæri og enn fremur mætti vinna þor að uppsetningu veiðarfæra. Á meðan uppdrættir þessir komast ekki lengra en á pappírinn, koma þeir engum að gagni og er því nauðsynlegt að ekki verði óráttur á þvi að hafizt verði handa um kyggingu verhúða. En þá vaknar sú spurn- i°g, hver eigi að byggja og hvaða mögu- leikar séu til þess að koma slíku í fram- kvæmd. Samkvæmt 1. gr. laga um hafnargerðir °g lendingabætur frá 1946, er svo kveðið á, að verbúðir í viðleguhöfnum komi undir akvæði þeirra laga, en samkv. þeim greiðir rikissjóður % kostnaðar og jafnframt heimilast ríkisstjórninni að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs, lán til greiðslu á % af kostnaði. Hér er því leið fyrir sveitar- og hæjarfélög til að stofna til verbúðabygg- lnga og njóta hlunninda þessara laga. Samkvæmt 3. gr. laga um stofnlánadeild sjávarútvegsins frá 1946, heyra verbúðir nndir þær framkvæmdir, sem ián má veita fh með þeim kjörum, sem lögin ákveða. Má lánsupphæðin neina allt að % af virð- ingar- eða kostnaðarverði, sé það lægra. Þó má lánsupphæðin nema allt að %, ef ábyrgð bæjar- eða sveitarfélaga kemur til. Vaxtakjör stofnlánadeildarlána eru sem kunnugt er 2Vá%• Erfitt er að gera sér grein fyrir því, hver mundi verða byggingarkostnaður húsa, slíkra sem uppdrættirnir sýna, en til leið- beiningar má geta þess, að hvert hús (þ. e. tvær íbúðir) er 894 m3. Hús þessi má byggja hvort heldur vill úr steinsteypu, timbri eða holsteini, en verðmunur mun þó vart verða mikill, hver leiðin sem valin yrði. Flest virðist þó mæla með því, að þau yrðu byggð úr varanlegu efni, þ. e. annað hvort lir steinsteypu eða hlaðin úr hol- steini. Davíð ólafsson. Séð d gafl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.