Ægir - 01.07.1948, Side 45
Æ G I R
219
Utgerá og aflabrögá vestan- og austanlands
Vestfirðir.
Patreksfjörður. Þrír og fjórir bálar
stunduðu dragnótaveiðar í júlí og öfluðu
sæmilega. Nokkrir bátar voru á liandfæra-
veiðum og fengu reytingsafla. — í ágúst-
inánuði voru fjórir bátar á dragnótaveið-
um af og til. Afli var oftast góður. Þorsk-
veiðar voru nær ekkert stundaðar í þessum
mánuði. — í september voru jafnmargir
l>átar við dragnótaveiðar og í ágúst og öfl-
uðu mjög vel, en gæftir voru tregar.
Tálknajjörður. Þar var aðeins einn bátur
við veiðar framan af september. Aflaði
hann í dragnót og fékk sæmilega veiði.
Bildudalur. í júlímánuði stunduðu fjórir
bátar dragnótaveiðar seinni helming mán-
uðarins og fengu reytingsafla. —• Þessir
s®mu bátar voru við veiðar fyrstu þrjár
vikurnar í ágúst, en urðu þá að leggja upp
i bili, því að hraðfrystihúsið varð að liætta
bein-laus flök, pökkuð í cellophane eða
]>lio-filni 1 ]bs. öskjur, eða nákvæmlega
s°mu pakkningu og við sendum til Amer-
>ku. Verið getur þó, þegar markaður færi
uð aukast þar fyrir þessa vöru, að þeir vildu
taka stærri pakkningar, jiar sem sérvafið
væri í cellophane eða plio-film ca. 1 lbs.
stykki, en einnig roðlaus og beinlaus.
t>á sjávarfiskur, sem Svisslendingar
neyta nú, er aðallega ísfiskur, fluttur frá
Relgin og Danmörku, og er skiljanlega mik-
■11 gæðamunur á honum, eftir þá meðferð,
°S okkar hraðfrystu flökum af beztu gerð.
Norðmenn reyna nú mjög að selja hrað-
lryst flök í Sviss og eru þar á markaðnum
með 1 !]js. pakkningu meðal annars. Það
uiunu vera mörg héruð í Sviss, þar sem er
'uiklum erfiðleikum bundið að koma ísfiski
a uiarkað, og er hraðfrystur fiskur mjög
beppiJegur á þá staði, þar sem hægt er að
tlytja hann hvert sem er með réttum á-
böldum.
júlí—september 1948.
móttöku fisks. — í seplember voru fimm
bátar á dragnótaveiðum, og fengu þeir góð-
an afla að jafnaði. Síðari hluta mánaðarins
kom smokkaganga, og öfluðu Bíldælingar
alls um 50 smál. af smokkfiski.
Flateyri. Tveir bátar stunduðu dragnóta-
veiðar í júli og fiskuðu allvel. — í ágúst-
mánuði voru þrír bátar á dragnótaveiðum
og fengu góðan afla. Mest fékk einn bátur í
tvo sólarhringa 10 smál., þar af 40 körfur
af kola. Einn sex rúml. bátur stundaði
línuveiði og aflaði vel. — Tveir bátar voru
á dragnótaveiðum i september. Aflaði ann-
ar fyrir 10 þús. kr. á 2—3 sólarhringum.
Sami bátur var á línuveiðuin í fyrra mán-
uði og fékk góðan afla. Smokkfiskveiði var
treg í Önundarfirði og einnig í fjörðunu'm
þar fyrir norðan.
Að endingu vil ég geta þess um Sviss,
að þangað ferðast, sem kunnugt er, menn
alls staðar að úr heiminum, og getur það
verið mikil auglýsing fyrir okkur að hafa
þar okkar vöru, og þá það bezta.
Holland.
í Hollandi munu hraðfrvstu flökin hafa
líkað vel, að undanteknum þeim ókostum,
sem áður hefur verið lýst, að pakkning
okkar hefur verið óheppileg i dreifingu,
þar eins og annars staðar. Þar mun hugs-
anlegur töluverður markaður i framtíðinni,
og vildi ég einkum benda á, að i Hollandi
eru mörg skipafélög, sem eiga stór farþega-
skip, og fyrir þau eru hraðfrystu flökin
mjög heppileg. Ég vil aðeins minnast á
þetla vegna þess, að ef við gætum innleitt
þessa vöru hjá skipafélögum Hollendinga.
þá væri þar mjög varanlegur markaður.