Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1952, Page 12

Ægir - 01.06.1952, Page 12
118 Æ G I R £ Heildaraflinn, sem á land kom í Þorláks- höfn, var 2514 smál. Er það 152 smál. meira en á vertíðinni 1951. Fiskurinn var allur saltaður. Af meðalalýsi var framleitt tæp 139 smál. og 278 smál. af beinamjöli. Heimildarmaður: Benedikt Thorarensen. Grindavík. Þaðan reru 16 bátar þiljaðir, og er það þrem bátum flcira en á vertíðinni 1951. Af þeim stunduðu 11 línu- og netjaveiðar og fimm netjaveiðar eingöngu. Vertið hófst 10. janúar Allir voru bátarnir hættir veið- um á lokadag, að einum undanskildum, er bætti 16. maí. 1 janúar voru gæftir mjög slæmar og afli rýr. 1 þessum mánuði misstu Grind- víkingar stærsta og bezta bát sinn, er fórst með allri áhöfn, fimm mönnum. Síðar á vertíðinni urðu Grindvíkingar enn fremur fyrir því óhappi, að lifrar- og beinamjöls- verksmiðjan á staðnum brann til kaldra kola. Meðan á netjavertíðinni stóð voru gæftir yfirleitt sæmilegar, einkum í marz- mánuði. og afli var þá góður, en þó lang- beztur í aprílmánuði. Sá bátur, sem oftast reri, fór 80 (70) sjóferðir, er skiptast þannig eftir mánuð- um: Janúar 20, febrúar 17, marz 24, apríl 22, maí 7. Meðalafii í róðri eftir mánuðum varð sem hér segir: Janúar 3632 kg, febrúar 4606 kg, marz 6374 kg, apríl 9187 ltg, mai 2945 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina varð 6300 lcg, en 5456 kg árið áður. — Meðalafli á bát varð 382 smál., og er þá miðað við alla bátana án tillits til róðra- fjölda. Sé hins vegar miðað við þá báta, sem reru yfir 60 róðra, en þeir geta með réttu talizt stunda veiðar alla vertíðina, verður meðalafli á bát 478 smál. Sambæri- legur meðalafli á vertíðinni 1951 var 366 smál. á bát. Á þessu sést, að vertíðin í Grindavík siðastl. vetur hefur verið mjög góð. Af þeim bátum, sem reru frá Grindavík, var v/b Ársæll Sigurðsson frá Hafnarfirði Aflaskýrslur yfir vertíðina 1952. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 0. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. Verstöðvar Þorlákshöfn 1. Brynjólfur, 1. og n. .. 2. ísleifur, 1. og n..... 3. Jón Vídalin, n........ 4. Viktoría RE, n........ 5. Þorlákur, 1. og n..... 6. Ögmundur, 1. og n..... 6 trillubátar með net Samtals 26 44 114 Grindavík Ársæll Sigurðsson, n )) » Bjargjjór, 1. og n 10 48 558 Búi, 1. og n 7 29 573 Farsæll, 1 » » Geysir RE, n » » Hrafn Sveinbjörnsson, 1. og n. .. 9 27 310 Hörður, 1 » » Maí, 1. og n 4 13 690 Óðinn, 1. og n 8 22 480 Skirnir, 1. og n 8 28 587 Sæborg, 1. og n 8 37 005 Teddý, 1. og n 3 7 460 Týr, 1. og n 9 29 294 Von ÍS, n » » Þórir ÁR, n » » Ægir, 1. og n 10 33 105 Trilla: Rán » » Samtals 76 277 062 Sandgerði Brimnes ÍS, 1 14 59 795 Dröfn NK, 1 5 26 090 Egill Skallagrimsson ÍS, 1 11 41 555 1 1 46 000 Guðbjörg NK, 1 7 20 310 Haraldur SI, I » » Hrönn, 1 16 66 000 Hugur, 1 5 14 260 Ingólfur KE, 1 7 25 950 Kári Sölmundarson RE, 1 11 4l 66o Mummi. 1 12 56 780 Muninn II, 1 16 77 380 Pálmar SU, 1 8 22 860 Pétur Jónsson TH, 1 15 57 380 Stígandi HU, 1 3 6 880 Sæborg KE, 1 » Trausti, 1 15 70 935 Víðir, 1 16 98 21o Víkingur KE, I » Þorsteinn EA, 1 15 57 170 Ægir, 1 12 45 930 Samtals 199 835 155 Keflavík Andvari, 1 18 74 500 Bjarni Ólafsson, 1 10 28 900 Janúar 3 — bfl 6 330 11 778 » 12 567 13 439 » * h ,3 ® C i: 2; 22 481 77 480 6 H8 2 463

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.