Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1952, Blaðsíða 26

Ægir - 01.06.1952, Blaðsíða 26
132 Æ G I R smál., og er það 522 smál. meira en árið áður. Heimildarmaður: Iiristján G. Þorvaldsson. Bolungarvík. Sjö þiljaðir bátar hófu veiðar þaðan, en af þeim fórst einn í róðri í byrjun vertíðar. Af þiljuðu bátunum stunduðu 4 línuveiðar, cn 2 botnvörpuveiðar. Auk þilbátanna voru 3 stórar trillur að veiðum ásamt nokkrum minni. Vertíð hófst þegar upp úr áramólum og stóð þar til síðari hluta maímánaðar. Róðr- ar urðu feiknmargir, eða mest 91, og er það 30 fleiri en þeir urðu flestir árið áður. Eft- ir mánuðum skiptast róðrarnir þannig: Janúar 23 (17), febrúar 18 (15), marz 20 (14), apríl 17 (8), maí 12 (7). Meðalafli þeirra línubáta, sem að stað- aldri stunduðu veiðar, var eftir mánuðum á þessa lund: Janúar 4076 kg (3465), febrúar 4415 kg (2114), marz 4394 kg (3809), apríl 5300 kg (4377), maí 4300 kg. Sambærileg tala frá maímánuði 1951 er ekki til. Eins og fyrrgreindur samanburð- ur ber með sér, var afli mun hýrari nú en á vertíðinni 1951. V/b Flosi varð aflahæstur, féldc 425 smál. i 90 róðrum. Þessi sami bátur varð einnig aflahæstur af línubátum árið áður og veiddi 342 smál. í 61 róðri. Skipstjóri á Flosa er Jakob Þorláksson. — Aflahærri togbáturinn veiddi 234 smál., en á vertíð- inni 1951 fékk þessi sami bátur 366 smál. Heildaraflinn, sem á land kom af Bolung- arvíkurbátum á vertíðinni, var 1529 smál., og er það 30 smál. minna en árið áður. En í því sambandi ber þess að geta, að 5 þiljaðir bátar stunduðu línuveiðar að stað- aldri á vertíðinni 1951. Heimildarmaður: Bjarni Eiríksson, Bolungarvík. Hnífsdalur. -1 Þrír þilfarsbátar reru þaðan með línu alla vertíðina, og eru það sömu bátarnir Aflaskýrslur yfir vertiðina 1952. 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 5. tí. 7. 8. 9. 10. 1. 2. 3. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 1. 2. 3. 1. 2. Janúar Verstöðvar Suðureyri Aldan, 1......................... Freyja, 1........................ Gyllir, 1........................ Súgfirðingur, 1.................. Örn, 1........................... Samtals Bolungarvík Bangsi, 1....................... Einar Hálfdáns, 1............... Flosi, 1........................ Kristján, trilla, 1............. Sœbjörn, trilla, 1.............. Særún ÍS, 1..................... Særún SI, 1..................... Ölver, trilla, 1................ Hugrún, b....................... Víkingur, b..................... Trillur og smábátar ............ Aðflutt, mest af togskipuin .... Samtals Hnífsdalur Mímir, 1........................ Páll Pálsson, 1................. Smári, I........................ Samtals ísafjörður Asbjörn, 1...................... Bryndís, 1., útil............... Finnbjörn, b.................... Freydís, 1., útil. + b.......... Gunnbjörn, 1.................... Hafdís, 1., útil. + b......... Morgunstjarnan, 1. ........ Sæbjörn, 1...................... Vébjörn, 1...................... Samtals Súðavík Andvari, 1...................... Sæfari, 1., útil................ Valur, 1........................ Samtals Þingeyri Gullfaxi, 1...................... Sæhrimnir, I. + útil............. Samtals £- n t-. iO *o u % 2 2 zZ Uh ifi »-3 r- 11 39 932 2 555 16 70 444 5 095 15 65 067 4 130 16 66 527 4 360 14 54 946 3 690_ 72 296 916 19 830 7 14 525 795 23 92 467 5 835 23 95 033 6 080 14 14 845 710 » » » )) » )) » » » )) » )) » » » 14 855 860 » » )) » » 67 231 725 14 280 21 23 20 64 680 73 000 53 900 3 715 4 107 3 295 64 191 580 11 117 13 60 595 3 315 )> » )) » » Ití » 51 180 56 696 3 100 2 815 » » » » 9 2 » 31 163 3 560_ 1 805 _J/5 40 203194 11 210 14 35 706 1 893 » » 15 31 700 J200 29 67 406 3 093 9 26 924 » )) 8 28 148 17 55 072 »

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.