Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1952, Page 28

Ægir - 01.06.1952, Page 28
134 Æ G I R Arni Guðmundsson, Súðavík. og árið áður. Vertið hófst í byrjun janúar og stóð fram um 20. maí. Mest voru farnir S0 róðrar (58), er skiptast þannig eftir mánuðum: Janúar 20 (11), febrúar 15 (16), marz 18 (10), apríl 16 (10), maí 11 (11). Meðalafli í róðri eftir mánuðum var þannig: Janúar 3000 kg (3839), febrúar 3393 kg' (2475), marz 3771 kg (3886), apríl 5365 kg (2812), maí (3265 kg (7138). Með- alafli í róðri yfir vertíðina var 3735 kg (3643). V/b Páll Pálsson var aflahæstur, en hann veiddi 315 smál. í 79 róðrum. Með- alafli hans í róðri var því um 4 smál. Árið áður var þessi sami bátur aflahæstur, félck þá 256 smál. í 50 róðrum. Skipstjóri á Páli Pálssyni er sem fyrr Jóakim Pálsson. Heildarafli Hnífsdalsbáta var 890 smál., og er það 322 smál. rneira en á vertíðinni 1951. ísafjörður. Þaðan gengu 9 bátar. Sex þeirra stund- uðu línuveiðar eingöngu, og af þeim var einn í útilegu. Tveir bátar veiddu í botn- vörpu og á línu og voru báðir í útilegu. Loks stundaði einn bátur botnvörpuveiðar eingöngu. Sá landróðrabáturinn, sem oftast reri, fór 82 sjóferðir (78), er skiptast þannig eftir mánuðum: Janúar 13 (19), febrúar 17 (16), marz 22 (15), apríl 18 (19), maí 12 (9). Eftir mánuðum var meðalróðrarafli þeirra dagróðrabáta, sem línuveiðar stund- uðu, sem hér segir: Janúar 4300 lcg, febrúar 3125 kg, marz 3907 kg, apríl 4734 lcg, maí 2531 kg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var 3670 kg. Árið áður var með- alróðraafli línubáta 3413 kg. Aflahæstur af línubátunum var v/b Ásbjörn, er féltk 347 smál. í 82 róðrum, eða 4234 kg í róðri að meðaltali. Skipstjóri á honum er Jón B. Jónsson. — En af öllum ísafjarðarbátum var v/b Freydís aflahæst, fékk 397 smál. Hún veiddi bæði á línu og í botnvörpu og var í útilegu. Skipstjóri á Freydísi er Gunn- ar Pálsson. Heildarafli Isafjarðarbáta, er landað var á ísafirði, var 2110 smál. Það er 791 smál. meira en árið áður. Heimildarmaður: Kristján Jónsson, erindreki. ísafirði. Súðavík. Þaðan reru þrír bátar og stunduðu allir línuveiðar. Einn af þeim var í útilegu. Sá báturinn, sem oftast reri, fór 64 róðra (47), er skiptast þannig eftir mánuðum: Janúar 15 (7), febrúar 13 (6), marz 16 (12), apríl 13 (16), maí 7 (6). 1 Vestfjarðaverstöðvunum var vertíðin rýrust í Súðavík. Steinbítsafli varð einnig miklu minni þar en annars staðar á Vest- fjörðum. Allir Súðavíkurbátar voru hættir veiðum uin miðjan maí. Meðalafli þeirra báta, sem dagróðra stunduðu, var 2332 kg. V/b Valur var aflahæstur, fékk 165 smál. í 64 róðrum. Meðalafli hans í róðri var því 2580 kg. Þessi sami bátur var einnig afla- hæstur í fyrra, og þá var meðalafli hans i róðri 2177 kg. Skipstjóri á Val er Árni Guðmundsson. — Meðalafli Súðavíkurbáta síðastl. vetur var 137 smál. Heildarafli Súðavíkurbáta var 412 smál., og er það 145 smál. meira en á vertíðinni 1951.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.