Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1952, Page 33

Ægir - 01.06.1952, Page 33
Æ G I R 139 síld og fiski unnum i verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Sild og annar Samtals Beitu- fiskur unninn Samtals Samtals Samtals Annað frysting, í verksmiðju masz 1952, jan.-marz 1952, jan.-marz 1951, jan.-marz 1950 kg kg kg kg lig kg kg Nr. 7 846 )) )> 138 783 195 435 224 535 403 512 1 )) )) )) 26 748 37 488 43 103 23 216 2 )> » )) 5 088 6 971 3 963 6 573 3 )) )) )) 5 144 6 056 3 647 5 334 4 )) )) » 1 237 2 180 8 530 2 349 5 6 957 )) )) 40 455 181 010 233 683 218 788 6 4 656 )) )) 46 796 90 614 53 733 51 618 7 227 273 )) )) 30 573 115 55 813 440 49 081 897 57 827 050 8 135 295 )) )) 1 643 503 5 103 585 6 106 351 6 215 880 9 7 006 » )) 507 580 1 376 545 1 204 976 1 920 189 10 13 828 )) )) 1 556 665 3 230 955 1 570 129 1 512 705 11 33 289 )) )) 1 147 301 6 381 441 2 211 489 928 358 12 )) )) )) 3 799 639 6 792 505 2 014 785 1 716 852 13 520 )) » 570 902 1 529 998 420 255 680 513 14 » » )) » )) )) )) 15 )) )) 30 070 30 070 453 010 7113194 )) 16 ^ 436 670 )) 30 070 40 093 026 )) )) » 695 571 )) 453 010 » 81 201 233 )) )) 776 325 )) 7 113 194 » » 70 294 270 » 463 027 )) )) » » » 71 512 937 — Ur ýmsum áttum. ítalir hefja hvalveiðar. Seint á árinu 1950 lögðu ítalir kjöl að 22 500 rúmlesta hvalbræðsluskipi. Það er smiðað í Monfalcone-skipasmíðastöðinni í Trieste. Nú er smiði skipsins að vera lokið og er ætlunin, að það leggi upp til Suður- íshafsins í nóvember n. k. Skip þetta, sem heitir „Trinacria“, verður búið öllum ný- tízku tækjum til hvalvinnslu. Því fylgja 12 hvalveiðibátar. Áhöfn þessa bræðslu- skips verður 100 manns, en verkamenn 400. Danir geta lært af Svíum og Norðmönnum. Danska fiskveiðasambandið hélt nýlega ársþing sitt. Chr. Christiansen fyrrv. fiski- málaráðherra Dana mætti þar og flutti er- indi um samtakaleysi danskra fiskimanna og hvernig bæta ætti úr því. Hann sagði, að fiskimennirnir væru mjög hneigðir fyr- ir að pota hver út af fyrir sig. Þeir viður- kenndu þetta og hvaða ágallar fylgdu því. Það nær ekki neinni átt, að fislcimennirnir beri kostnað af skrifstofuhaldi ýmiss kon- ar, sem þeir hafa lítil not af og engin áhrif á. Það nær heldur ekki neinni átt, að fiski- mennirnir láti hina og þessa selja fiskinn sinn án þess að hafa áhrif á verðið. Fiski- mennirnir norsku og sænsku hafa komið á hjá sér skipulegum og traustum samtök- um. Til þessara landa eiga danskir fiski- menn að senda árlega 15—20 manna nefnd starfandi sjómanna til þess að kynnast því af eigin raun, hvernig frændur þeirra fara að, þangað eiga þeir að fara til þess að öðlast hugmyndir að nýjum leiðum til samtaka. Kostnaðurinn í sambandi við þessar sendinefndir verður lítill í saman-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.