Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1952, Page 35

Ægir - 01.06.1952, Page 35
Æ G I R 141 >us að sild og fiski unnum i verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Annað kg Beitu- frysting kg Síld og annar fiskur unninn í verksmiðju kg Samtals april 1952, kg Samtals jan./apríl 1952, kg Samtals jan./apríl 1951, kg Samtals jan./april 1950, kg Nr. 8 678 » » 181 949 377 384 400 527 596 270 i » » » 116 925 154 413 149 970 131 196 2 » » » 1 604 8 575 9 570 13 210 3 » » » 635 6 691 6 753 10 099 4 )) » » 2 273 4 453 10 879 2 710 5 2 027 » » 30 086 211 096 338 099 272 957 6 1 826 » » 2 971 93 585 67 388 59 774 7 56 809 » » 49 503 014 105 316 454 79 037 048 98 062 915 8 97 468 » » 1 120 038 6 223 623 7 978 575 8 994 621 9 499 » » 493 522 1 870 067 1 497 774 2 311 766 10 10 544 » » 2 870 271 6 101 226 2 691 370 1 963 551 11 1 355 » » 312 478 6 693 919 3 429 144 973198 12 474 » » 4 538 751 11 331 256 3 220 379 2 518 569 13 » » » 863 484 2 393 482 797 852 865 621 14 » » » » » » » 15 » » 29 420 29 420 482 430 8 822 182 » 16 ^179 680 » 29 420 60 067 421 » » » 875 251 » 482 430 » 141 268 654 » » 1 145 082 » 8 822 182 » » 108 457 510 » 631 559 » » » » » 116 776 457 — spjald þar, og er aflamagnið skrifað á það. Fiskikaupmennirnir koma í þessa skrif- stofu og kynna sér afla bátanna. Síðan gera þeir tilboð í aflann. Hér er því um uppboð að ræða, og hlýtur hæstbjóðandi fenginn. Með því að hafa slíkt fyrirkomu- lag verður verðið talsvert mismunandi. Nú er það frá kr. 3.30 til kr. 5.60 pundið (0.454 kg) eftir því hvað mikið berst að. Utgerðarmennirnir eru ekki ánægðir með þetta sölufyrirkomulag, en það eru fjár- sterk fyrirtæki Gyðinga, sem ráða fisksöl- unni að inestu. Samtölc útgerðannanna eru Htil, og enn bafa þeir ekki borið gæfu til að skipa þessum málum sér í hag. -— Við hliðina á fisksölufyrirtækjum Gyðinga er samvinnufélag, sem annast sölu á fiski fyrir útgerðarmenn. Ekki hefur því lánazt enn að fá í viðskipti nema þriðja hvern útgerðarmann, og eru það aðallega Norð- nienn. Þeir, sem láta samvinnufélagið ann- azt söluna, fá 2 kr. fyrir pundið \úð af- hendingu, en eftirstöðvarnar, þegar aflinn er seldur. Reynslan hefur jafnan orðið sú, að þeir, sem standa að þessu félagi, hafa fengið meira fyrir afla sinn en hinir. Það sem veldur því, að % útgerðarmanna kjósa fremur að skipta við Gyðinga en láta félag, sem þeir geta sjálfir verið aðilar að, selja afla sinn, er hið skjóta uppgjör frá hinum fjrrrnefndu. — Lúðan er eina fisktegundin, sem er seld við óbundnu verði. Hinn norski skipstjóri segir, að meðal- hlutur þeirra fiskimanna, er veiðar stunda allt árið, sé rösklega 80 þús. kr. ísl. — Áður en hver vertíð hefst er ákveðið, hve mikið magn megi veiða. I ár er t. d. leyl't að fiska 55 millj. pund af lúðu. Lúðuver- tíðin byrjar 15. maí og endar 13. júlí. Að þessu sinni var reyndar leyft að veiða í 10 daga eftir 26. júli og þá á niiðum, sem voru friðuð, meðan á aðalvertíðinni stóð. Það þykir mjög erfið vinna að stunda lúðuveiðar og svefn er afarlítill, oft ekki

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.