Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1952, Blaðsíða 36

Ægir - 01.06.1952, Blaðsíða 36
142 Æ G I R Fiskaflinn 31. maí 1952. (í’yngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan flsk m' Isaður fiskur Til Til Til Til söltunar kg Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu Nr. Fisktegundir fiskisk. útfiutt. fiskur i útfl,- kg kg kg af þeim, kg skip, kg 1 Skarkoli » » 191 476 » » » 2 bykkvalúra .... » » 64 413 » » » 3 Langlúra » » 518 » » 4 Stórkjafta » » 5 051 » » 5 Sandkoli » » 349 » » 6 Lúða » » 94 915 » » 7 Skata » » » » » 8 Þorskur » » 11 213 509 1 616 550 13 893 248 9 Ýsa » » 334 761 » 1 430 10 Langa » » 22 784 » » 203 340 11 Steinbítur » » 891 228 » » 12 Karfi » » 1 874 285 » » 887 858 3 572 » 13 14 Upsi Keila » » » » 598 101 8 931 1 119 562 96 050 » » 15 Síld » » » » » 1G Ósundurliðað af tog. » » » » » Samtals maí 1952 » » 15 300 321 2 832 162 1 430 14 988^018^ Samtals jan./maí '52 20 535 690 77 384 403 13 552 694 207 105 61 353 012 41 299 014 75 590 100 Samtals jan./maí ’51 25 825 263 824 774 53 746 106 5 783 819 124 860 Samtals jan./maí ’50 25 773 926 835 926 39 785 380 474 950 63 730 nema 3—4 stundir í sólarhring. Hins vegar þykir miklu léttara að starfa við túnfisks- og sardínuveiðar við strönd Kaliforníu, en margir lúðubátanna sinna einnig þeim veiðum. — Norskir sjómenn og útgerðar- menn í Seattle eru yfirleitt mjög vel stæðir. Margir þeirra búa í stórum og fallegum húsum utan við borgina, en þau kosta 12—18 þúsund dollara. Siglingar Norðmanna minnka. Norðmenn hafa nú nýverið orðið að hætta siglingum 14 skipa, sem flest eru um 1000 rúml. að stærð og sum nokkuð stærri. Þótt þetta sé hverfandi lítið brot af kaupskipaflota Norðmanna, sýnir þetta þó samdrátt í þessari atvinnugrein. Hjá Svíum og Dönum hafa þó orðið meiri brögð að því að skip hafi hætt siglingum. Á hin- um norsku skipum, sem lagt hefur verið upp, voru að jafnaði 19 manna áhöfn og jafnaðarlegt tap á dag á hverju skipi var urn 1000 krónur norsltar. Sum af þessum skipum eru þó ný, smíðuð eftir styrjöld- ina. — Búist er við, að farmgjöld lækki enn til muna með haustinu. Jafnframt eru horfur á, að kolaflutningar frá Ameriku til Evrópu minnki stórlega. Þetta hvort tveggja mun hafa það í för með sér, að enn fleiri skipum verði lagt upp en orðið er. „Finiancial Times“ segir, að farmgjöld séu nú orðin álíka og á miðju ári 1950, en útgerðarkostnaðurinn sé 15—20% hærri en þá. Leggja ísl. fram fjármagn til aS endur- nýja færeyska útgerð? Norska blaðið „Fiskaren“ birtir 30. júlí tiðindi frá fréttamanni sínum í Þórshöfn í Færeyjum. Frétt þessi er send 17. júli frá Þórshöfn og er orðrétt á þessa leið: „Meðal færeyskra útgerðarmanna ríkir nú mikil Iijartsýni, og á döfinni er mikil útfærsla atvinnuveganna. Færeyingar telja,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.