Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1952, Side 37

Ægir - 01.06.1952, Side 37
Æ G I R 143 >Uj, að síld og fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Annað kg Beitu- frysting, kg Sild og annar fislcur unnið i verksmiðju kg Samtals maí 1952, kg Samtals jan./mai 1952, kg Samtais jan./mai 1951 kg Samtals jan./maí 1950, kg Nr. 15 010 » » 206 486 583 870 683 929 907 227 1 )) » )) 64 413 218 826 191 294 291 804 2 )) » » 518 9 093 11 776 25 679 3 )) » )) 5 051 11 742 7 393 11 033 4 )) » » 349 4 802 11 480 5 435 5 15 838 » » 110 753 321 849 714 967 310 519 6 )) » )) )) 93 585 74 228 64 072 7 54 615 )) » 26 777 922 132 094 376 100 004 169 121 008 390 8 24 160 » » 360 351 6 583 974 8 972 145 10 943 104 9 )) » » 226 124 2 096 191 1 836 998 2 481 762 10 4 098 » » 895 326 6 996 552 3 268 158 2 324 968 11 2 200 » » 1 876 485 8 570 404 8 328 917 979 610 12 » » )) 2 605 521 13 936 777 4 043 453 3 135 398 13 » » )) 108 553 2 502 035 872 100 932 485 14 » )) )) » )) 170 110 100 000 15 » )) 25 240 25 240 507 670 17 515 685 2 175 556 16 115 921 )) 25 240 33 263 092 )) » » 991 172 )) 507 670 » 174 531 746 )) )) 1 417171 64 000 17 621 795 » » 146 706 802 » 897 474 100 000 2 175 556 » )) )) 145 697 042 að þeir hafi nú komizt yfir fjárhagskrepp- una, sem þar hefur ríkt. Þeir eru nú að búa sig undir að endurnýja fiskiskipaflota sinn og auka framleiðslutækin í landi til að vinna úr aflanum. Til þessara fram- kvæmda fá þeir danskt fjármagn og ís- lenzkt að nokkru leyti. Lokið er við smíði fjögurra nýtízku fiskþurrkunarhúsa og ráðgert er að reisa fleiri. Enn fremur er ætlunin að fjölga hraðfrystihúsunum. Fær- eyingar afla aðallega þorsk og er Spánn liöfuðmarkaðurinn fyrir hann.“ Svo mörg eru þau orð. — En er það rétt, að ísl. menn leggi fram fjármagn til að endurnýja færeyska útgerð? Og ef svo er, hverjir eru þá þar að verki? Veiðiáætlanir Japana. Japanir eru með miklar áætlanir á prjón- unum um að auka veiðar í sjó alls staðar, þar sem þeir geta komið því við. I syðra Kínahafi ætla þeir að leggja höfuðáherzlu á styrju- og hvalveiði. Er ætlan þeirra að veiða þar 300 hvali árlega. Úr þeim búast þeir við að fá 7000 smál. af kjöti og 2000 lestir af hvalolíu. Danir smíða báta fyrir Brasilíumenn. Brasilíumenn hafa gert samning við báta- smíðastöð á Suður-Fjóni um að smíða 50 fiskibáta 25 feta langa. Bátar þessir eiga að vera tilbúnir fyrir marzmánaðarlok næsta ár. Danskur bátur ferst á leið til Perú. Þess var getið í síðasta blaði, að tveir danskir fiskibátar hefðu verið leigðir til Perú og ])eir væru þá á leið þangað. Nú er það vitað, að annar þessara báta fórst við Vesturindíur, en áhöfninni varð bjarg- að. Bátur þessi hét „Kosak“ og var frá Hundested. Hinn báturinn, „Skagerak 4“, liélt áfram ferðinni.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.