Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1954, Page 11

Ægir - 01.03.1954, Page 11
Æ G I R 41 Þetta kort sýnir, hvernig aðalbirtusvæðin liggja i beinni stefnu gfir veiðisvæðin til þeirra staða, sem síldin kemur frá. Að öðru leyti vísast til greinarinnar. Radíus hinna þriggja hringa er 16 km (32 km i þvermál). nióts við Garðskaga, þá er sennilegt, að síldin færi sig með birtingunni í þá átt, sem birtan kemur frá. Urn mánaðamótin sept.— °kt. kemur sólin upp nálægt austri, og kemst síldin því ekki lengra í átt sólaruppkom- unnar en í Kollafjörð. Hvalfjörður: Þegar ég nú reikna með því, að síldin hafi komið aftur í Kollafjörð, sem hún og gerði (í okt. 1947), en hafi hlaupið þaðan aftur vegna ástands sjávarins þar, þá skoða ég Skarðsheiðina sem næsta birtusvæði, er hafi heillað hana í áttina til sín. Ef við lítum á kortið, þá sjáum við, að hún á strax að verða vör birtu frá Skarðsheiði yfir Kjalar- nestanga, þegar hún kemur út fyrir Viðey, á leið sinni til baka. Til þess að nálgast þetta birtusvæði, þá liggur leiðin fyrir Kjalr arnestanga. Drögum við svo strik fyrir Kjal- arnestanga beint á Miðfjall í miðri Skarðs- heiði, þá liggur línan beint yfir veiðisvæðið i Hvalfirði. Eftir stefnunni Ivjalarnes- tangar—Skarðsheiði, kemst síldin ekki lengra, í áttina til Skarðsheiðar, strandar þarna við flæðarmálið, og tekur sér þar dvalarstað. Frá Hvaleyrarmiði til Skarðs- lieiðar er svipuð vegalengd og frá Kollafirði til Skálafells, ca. 12,5 km. Að vísu gæti síldin

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.