Ægir - 01.03.1954, Page 16
46
Æ G I R
Hvalveiðar íslendinga síðastliðið ár.
Nýlega átti ég tal við Loft Bjarnason
framkvæmdastjóri Hvals h/f um hvalveið-
arnar árið sem leið og sitt hvað fleira í sam-
bandi við starfrækslu hvalveiðistöðvarinnar
í Hvalfirði og fara þær upplýsingar hér á
eftir:
Bátarnir, sem hvalveiðarnar stunduðu,
voru fjórir, svo sem verið hefur undanfarin
ár. Áhafnir þeirra eru alveg íslenzkar að
undanskildu því, að á einum bátnum (Hval
III) var skipstjóri norskur og einnig skytta.
Veiðar hófust 28. maí og byrjuðu allir hát-
arnir samtímis. Stóð vertíð yfir fram til
septemberloka. Veiðisvæðið var svipað og
verið hefur, Faxaflói og slóðirnar út og
vestur af Jökli.
Aflinn varð 332 hvalir og eftir tegundum
skiptust þeir þannig: Langreyðar 207,
sandreyðar 70, búrhvalir 48, steypireyðar 5
og hnúfubakar 2. En eftir bátum skiptist
veiðin þannig: Hvalur I 87 hvali, Hvalur II
76 hvali, Hvalur III 77 hvali og Hvalur IV
92 hvali. Meðallengd langreyðarinnar var 57
fet að þessu sinni, og fer hún heldur minnk-
andi, þá má og geta þess, að nú aflaðist meir
af búrhval en áður.
Úr hvalaflanum fékkst: 200 smál. af
manneldiskjöti, 1500 smál. af kjöti til dýra-
fæðu, 530 smál. af livalmjöli, 108 smál. af
rengi, 45 smál. af hvallifur til dýrafæðu,
1270 smál. af hvallýsi nr. I og 450 smál. af
búrhvalslýsi. Vei’ðið á hvallýsinu var 71—75
en að sjálfsögðu verður það starf fyrir-
liugaðs fulltrúafundar að fornxa i einstök-
um atriðum, hvernig fjáröflun yrði hagað
til vænlanlegrar björgunarskútu svo og
amxað starf í því sambandi. — Muixunx við
undirritaðir senda stjórnum slysavarna-
deilda og fiskideilda á Snæfellsnesi bréf
þessu viðvikjandi í aprílnxánuði og vænt-
um þess, að þær verði vel við áskorun
oltkar.
Sigurður Agústsson. Lúðvík Kristjúnsson.
sterlingspund smál. Rengið er allt selt á
innanlandsmarkað, lítillega af hvalkjöti, og
27 smál. af hvalmjöli, annars eru allar aðrar
hvalafurðir seldar úr landi. Útflutningur
livalafurða síðastl. ár nam 12 044 þús. kr.
og skiptist þannig: Hvallýsi 6 nxillj. kr.,
hvalkjöt 4 738 þxis. kr., hvalmjöl kr. 1 132
þús. kr., hvalskíði kr. 154 þús. lxr. og hval-
lifur 20 þús. kr.
AIls höfðu 126 manns atvinnu við hval-
vinnslu og þar af voru 56 á sjó. Vinnulaun, er
Hvalur h.f. gx-eiddi á árinu, nánxu um fjóruin
milljónum króxxa.
Er ég innti Loft eftir því, hvort þeir hefðu
ekki telcið upp einhverjar nýjungar í sam-
handi við hvalvinnsluna, sagði hann, að
þeir lxefðu skapað sér aðstöðu til að hag-
nýta límvatnið. Lét hann xnér í té eftirfar-
aixdi greinargerð unx það, en liún hefur áður
birzt í Tímariti V. F. í.
„Hvalur er umxin ixxeð suðu við þrýsting,
og fer þá verulegur hluti mjölefnanna i
upplausn, sem nefnd er limvatn. Unx 14%
af límvatninu er mjölefni, en magn vatns-
ins nemur á hverri hvalvertíð hér á landi
þúsundum tonna. Franx að þessu hefur ekki
verið aðstaða til þess að hagnýta límvatnið,
og lxafa þannig veruleg verðmæti farið for-
görðunx.
Á vertíðinni 1950 hóf hvalveiðifélagið
Hvalur h/f, rannsókn á möguleikunum til
nýtingar límvatnsins. Ári síðar lét félagið
smíða lítinn eimi (eimingaráhald) til þess
að afla tæknilegrar reynslu við eixninguna
og vinnslu soðkrafts. Tilraunununx var
lialdið áfram tvær vertíðir, og haustið 1952
var loks ákveðið að festa kaup á stórunx
eimi til límvatnsvinnslunnar. Var nokkru
síðar ákveðið að taka tilboði, er borizt liafði
frá félaginu A/S Limvann í Haugasundi.
Tækin voru afgreidd á tilsettunx tíma,
sneinnxa vors 1953, og var þeinx koniið fyrir
i hvalvinnslustöðinni á tímabilinu frá íxxiðj-
um maí til byx-junar júlí. Unx sanxa leyti
dvaldi hér á landi hr. T. Thormodsen, verk-