Ægir - 01.03.1954, Side 20
50
Æ G I R
Fiskaflinn 31. des. 1953. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk
Nr. Fisktegundir ísaður Eigin afli fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur Keyptur fiskur í útfl.- skip, kg Til frystingar, kg Til herzlu, kg Til niðursuðu, kg Til söltunnar kg
1 Skarkoli » » 244 » » »
2 í’vkkvalúra )) » » » » »
3 LaDglúra )) » » » »
4 Stórkjafta » » » » »
& Sandkoli » » » » »
6 Lúða 1 135 » 17 395 » 1 138 »
7 Skata » » 3 907 » » »
8 Þorskur 841 415 » 9 892 628 2 022 368 3 568 4 680 156
9 Ýsa 1 306 » 335 740 » 116 660 »
10 Langa » » 5 950 49 810 » 20 900
11 Steinbitur » » 143 219 » »
12 Karfi 12 758 » 2 899 013 » 2 370 »
13 Upsi 50 540 » 181 512 247 622 7 540 256 442
14 Keila » » 12572 118 377 » »
16 Sild » » » » » »
16 Ósundurl. af togurum . 6 880 » » » » »
Samtals des. 1953 914 034 » 13 492 180 2 438 177 131 276 4 957 498
Samtals jan.-sept. 1953 8 216150 » 105 905 149 78 995 138 306 911 126 329 326
Samtals jan.-sept. 1952 28 755 111 » 124 891 654 14 714 866 339 135 143 288 409
Samtals jan.-sept. 1951 51 475 527 824 774 93 182 548 6 832 337 124 860 83 096 640
Stykkishólmur. Þaðan róa sjö bátar og
allir með línu. Meðalafli í róðri til miðs
marz var tæpar 6 smál. miðað við fisk upp
úr sjó.
Vestfirðingafjórðungur. (Febrúarmán).
Patreksfjörður. Vélbátarnir Sigurfari og
Freyja liafa báðir verið að veiðum. Þeir
fóru aðeins 4 til 5 sjóferðir, fengu 4000 til
5000 kg í sjóferð. — Gæftir vou afleitar þar
í mánuðinum. Togarinn Gylfi hefur lagt
afla sinn upp á Patreksfirði. — Ólafur Jó-
hannesson fór með afla sinn saltaðan til
Hull.
Tálknafjörður. Vélb. Sæfari hóf veiðar
um 10. febr., fór 9 sjóferðir og fékk 35
smál. til mánaðarmóta.
Bildudaliir. Tveir vélbátar, Jörundur og
Sigurður, hófu veiðar í byrjun mán. Þeir
fóru aðeins 8 sjóferðir hver og fengu reyt-
ingsafla, frá 4000 til 5000 kg í sjóferð. Sið-
asta dag mánaðarins var góðfiski. Þá fengti
þeir 10 þúsund kg hver, en allmikið af því
var steinbítur.
Þingeyri. Þrír bátar hafa stundað veið-
ar úr landi og auk þeirra var Fjölnir í úti-
legu. Afli þeirra var: Ingjaldur með 42
smál. í 13 sjóferðum, Þorbjörn með 41
smál. í 11 sjóferðum, Gyllir með 36 smál. í
13 sjóferðum.
Flateyri. Reytingsafli og stundum allgóð-
ur var í mán., mest 8000 kg í sjóferð, 3
bátar gengu og auk þess togarinn, en afli
hans var tregur. Aflahæsti báturinn, Sjöfn,
fékk 50 smál. í 11 sjóferðum.
Suðureyri. Fjórir bátar gengu þaðan í
mánuðinum (Hallvarður, Frej'ja, Gyllir og
Aldan).— Aflinn var góður og mjög svipaður
hjá öllum bátunum. Fóru þeir allir 16 sjó-
ferðir og öfluðu frá 70 smál. — Þeir hæstu
voru með um 79 smálestir. Nýr bátur bætt-
ist í bátaflotann í mánuðinum og hóf veið-
ar 20. febrúar. Er hann smíðaður hjá
Marzelíusi Bernharðssyni á ísafirði, 37
smál. að stærð, búinn öllum nýtízku tækj-