Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1954, Síða 28

Ægir - 01.03.1954, Síða 28
58 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir 31. desember. 1953 og 1952 (frh.). Desember 1953 Jan.—des. 1953 Jan.—des. 1952 Magn Verð Magn Verð Magn Verð kg kr. kg kr. kg kr. Rækjur, humar (fryst). Samtals 5 592 201 401 163 165 5 052 537 35 691 843 314 Bandaríkin .... 2 462 86 263 137 955 4813119 17811 708 338 Bretland 3130 115138 25 210 239 418 17 880 134 976 Kúfiskur. Samtals » » 726 5 008 48 716 335 903 Bandaríkin .... » » 726 5 008 48 716 335 903 Þorskgall Samtals » » 2 489 144 200 2 867 202 000 Bandaríkin .... » » 2 307 134 200 2 867 202 000 Kanada » » 182 10 000 » » Sykurfeili. Samtals » » » » 1 047 009 7 607 737 Bretland » » » » 1 047 009 7 607 737 Saltaður sundmagi. 51 035 Samtals » » » » 7 810 Ítalía » » » » 7810 51 035 Verðmæti samtals kr. » 74 651 260 » 676 752 147 » 593 968 162 Athuga þarf eftirfarandi: Síldarmjöl, sem talið var með útflutningi til Póllands í október- og nóvember skýrslu, 400 000 kg á kr. 1 059 745 fór til Hollands. Petta hefur nú verið leiðrétt í des- emberskýrslu. Utgerð og aflabrögð. Frh. af bls. 51. AustfirðingafjórSungur. Ilornafjörður. Frá Hornafirði róa 4 bát- ar me línu. Gæftir hafa verið góðar, en afli fremur rýr, þegar beitt hefur verið með síld, en ágætur á loðnu, en hún veiddist einn dag, en hvarf aftur. Einn bátur, Hvann- ey, er að hefja þorskanetjaveiðar. Aflinn liefur ýmist verið saltaður eða frystur. Djúpivogur. Þaðan róa tveir bátar með linu, gæftir hafa verið mjög slæmar, hafa aðeins verið farnir 3—4 róðrar í febrúar, hins vegar hefur afli verið góður, þegar gef- ið hefur á sjó. Aflinn er allur frystur. Stöðvarfjörður. Þaðan liefur engin sjó- sókn verið. Fáskruðsfjörður. Þar eru tveir bátar byrj- aðir með línu og hafa farið í tvo róðra. Afli var allgóður. Eskif jörður. Þaðan hefur eiijn bátur ró- ið og aflað vel, þegar gefið hefur, en gæftir hafa verið stirðar. Á Norðfirði hefur engin sjósókn verið til þessa og á Seyðisfirði hóf einn bátur veið- ar, en hefur nú byrjað veiðar við Suður- land. Alls munu 15 Austfjarðabátar stunda veiðar á Suðurlandsvertíð, þar af eru 6 frá Norðfirði, 4 frá Eskifirði, 2 frá Seyðisfirði, 2 frá Fáslcrúðsfirði og 1 frá Djúpavogi.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.