Ægir - 01.03.1954, Side 31
Æ G I R
61
Útfluttar sjávarafurðir í janúar 1954 og 1953.
Janúar 1954 Janúar 1953
Magn Verð Magn Verð
kg kr. kg kr.
Síld (söltuð).
Samtals 1 702 362 6 573 652 » »
Finnland 702 352 3 364 415 » »
Pólland 1 000 010 3 209 237 » »
Hrogn (söltuð).
Samtals 6 080 41 102 » »
Grikkland 6 080 41 102 » »
Hrogn (fryst).
Samtals 32 615 118 351 44 756 221 613
Bretland 29 973 99 574 16917 80 896
Frakkland 2 642 18 777 27 839 140 717
Hvalkjöt (fryst).
Samtals 230 833 697 120 131090 552 560
Bretland 230 833 697 120 131090 552 560
Hvallifur.
Samtals 43 893 114 524 7 760 19565
Bretland 43 893 114 524 7 760 19 565
F'iskroð (söltuð).
Samtals 28 650 23 424 8150 6 863
Bandaríkin .... 28 650 23 424 8150 6 863
Kúflskur.
Samtals » » 726 5 008
Bandaríkin .... » » 726 5 008
Verðmæti samtals kr. - 60 718 271 - 42 932895
Nauðsyn talin á sérstofnun í siglingamálum innan S. Þ.
Allar líkur benda til þess, að innan
skamins verði komið á fót, innan vébanda
Sameinuðu þjóðanna, alþjóðastofnun í sigl-
ingamálum. Hafa undanfarið verið haldnar
ráðstefnur til að undirbúa þetta mál. Sér-
stofnun þessi myndi annast hagsmunamál,
svo sem öryggi á skipum og höfum úti, líkt
og Alþjóðaflugmálastofnunin gerir nú á
sviði loftsiglinga.
14 siglingaþjóðir hafa forgöngu.
Fulltrúar frá 14 siglingaþjóðum, sem á-
huga hafa fyrir alþjóða siglingamálastofn-
Un innan S. Þ. komu saman á fund í Genf
í fyrrahaust til að ræða málið. Samþykkti
fundurinn skýrslu, sem síðar var send aðal-
forstjóra S. Þ. til útbýtingar meðal þátt-
tökuþjóða S. Þ. Þær 14 þjóðir, sem for-
göngu hafa haft um málið, eru þessar:
Argentína, Ástralía, Bandaríkin, Belgía,
Bretland, Burma, Dominikanska lýðveldið,
Frakkland, Grikkland, Haiti, Holland, ír-
land, ísrael og Kanada. Auk fulltrúa frá
þessum löndum sátu sérfræðingar frá S. Þ.
fundinn sem áheyrnarfulltrúar og ráðu-
nautar.
Hugmyndin um alþjóða siglingamála-
stofnun innan S. Þ. er ekki ný. Allsherjar-