Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1956, Page 13

Ægir - 01.04.1956, Page 13
ÆGIR 95 Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum ó skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar. A T L A S - verksmiSjurnar Bremen, Þýzkalandi framleiða margar gerðir dýptarmæla og fiskleitartækja, enda braut- ryðjendur á því sviði. — Myndin til vinstri er af fiskleitartækinu ATLAS „Fischfinder" fyrir vélbáta og stærri fiskiskip. — ATLAS „Monograph" dýptarmælir fyrir minni fiskiskip lóðar niður á 300 faðma og kostar um 15.000 krónur. Einkaumboð fyrir ísland: JÓNSSON & JÚLÍUSSON Garðastræti 2 — Sími 5430. TiEkynning frá Fiskmati ríkisins ti! skreiðarframleiðenda, útvegsmanna og sjómanna. 1 leiðbeiningum, er Fiskmat ríkisins hefr.r gefið um verkun skreiðar, hefur þrá- faldlega verið bent á nauðsyn þess að fiskur, sem verkaður er í skreið, væri ekki framúrristur heldur séu þunnildin föst saman á lífoddanum. Þessu hefur ekki verið sinnt sem skyldi. Samkvæmt upplýsingum frá seljendum skreiðar, hafa erlendir skreiðarkaupend- ur nú kvartað svo alvarlega um þetta atriði, að víst er að þetta getur haft afdrifa- ríkar afleiðingar fyrir sölu skreiðar á erlendum markaði. 1 tilefni af þessu þykir Fiskmati ríkisins rétt að auglýsa eftirfarandi: Fiskur, sem œtlaSur er til skrei&arverkunar, má ekki vera framúrristur, gildir sama livort slœgt er á sjó eSa landi, ef fiskinn á aS verka í skreiS. Samkvœmt framansögSu eru skreiSarframleiSendur alvarlega varaSir viS aS hengja upp til skreiSarverkunar framúrskorinn fisk. FISKMAT RÍKISINS

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.