Alþýðublaðið - 19.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1923, Blaðsíða 4
4 &Ll»^&l?BLJL&I& Málningarvörur. í viöbóh við bað, sem ég áður hafði fyrirliggjandi, fékk ég með síðustu ferðum >Siriusai<, >BotDfu< og >Villemoes< 9^2 tonn af málningar- YÖr'um og leyfi mór því að fuilyrða, að ég liafi stærstu fiirgðlr í borginnl. Par sem vörurnar eru keyptar beint frá fyrsta llokks verksmiðjum með hagkvæmu verði, þá ættu allir ab spyrjast fyrir um verð hjá mér á: séra Haraldi yrði bægt burtu. Færði hanu ýms rök fyrir þessu. 1 hinum frjálsu umræðum kom ekkert fram, sem benti á neina andlega hreyfingu frá því, sem verið hefir. Var svo iundi slitið um hálf átta. Jón Jónsson frá Hvoli. i fyrra dag fengu Víkverjar dálltla aðkenn- ingu af þjóðernis-uppþembu og verður að umbera það, því að reynt var að snúa til góðs, — til ágóða fyrir stúdentagarðinn. Skiftu stúdentar og íþróttamenn deginum, sem Jón Sigurðsson fæddist á fyrir 112 árum, á milli sín. Hélt stúdentaráðið fund kl. 1 í Nýja Bfó, og töluðu þar um fjársöfnunina Lúðvík Guðmunds- son stud. med. og Pálmi Hannes- son stud. mag. Sýndar voru þar og myndir af uppdráttum að garðinum. Laust fyrir kl. 2 flutti séra Ólafur Ólafsson, er gekk með hvíta stúdeutahúfu, af svöl- um alþingishússins hvatningar- ræðu til almennings að styrkja fjársöfnunina til stúdentagarðsins. Talaði hann áf mælsku mikilli. Að því búnu var horfið til íþróttamannanna undir leiðsögn lúðrasyeitarinnar, er lék fyrir göngu. A leiðinni var iagður kranz á leiði Jóns Sigurðssonar. Notaði Bjarni frá Vogi tæki- færið um leið og sýndi með tölu, að hann hefði nú talað of oft yfir Jóni Sigurðssyni til þess að geta það sæmilega. Mintist hann eitthvað á, eí Jón Sigurðs- son hefði staðið í sfnum sporum, og aagði þá einn áheyrenda, að Jón heíði jþá áreiðanlsga talað unglegar en Bjarni. Er á íþrótta- völiion kom, setti A. V. Tulinius allsherjarmótið með ræðu. Síðan flutti hátfðaræðu V'ilhj. í>. Gísla- son meistari. Talaði hann fram- lega eins og byltingamaður og sagði meðal annars, að ýmsir meðal forgöngumanna þjóðar- innar nú ættu að minnast at- mælis Jóns Sigurðssonar með því að skammast sín. Hlaut ræðumaðnr maklegt lófakkpp fyrir. Skömmu síðar gekk Bjarni frá Vogi burt, en íþróttákappið hófst. Alls konar málningardufti (þar á meðal blýmenja) Fernisolíu. Ails konar lakki (mislitu og glæru). Tjöru. Blackfernis. Carbolin. Botnfarfa (á tré- og járnskip). I Lamb- skinn kaupir hæsta verði Jónas H. Jónsson Bárunni. Sími 327. Olfufataböggull tapaðist á Hafn- arfjarðarveginum í fyrra kvöld. Finnandi beðinn að skila honum á Lindargötu 1 B. til Sigurjóns Gíslasonar. Hótíðaliöld kvenna hetjast 1 barnaskólagarðinum, með göngu þaðan á Austurvöll og ræðu af svölum Alþingishússins, kl. ý-ji,- Zinkhvítu og blýhvítu (kemisk hrein) og alls konar annari olíu- rifinni málningu (þar á meðal svört og grá skipamálning). Gólffernis og Gólflakki. Þurkefni og öllu öðru, sem að málningu lýtur. Alls konar málmngarverkfærum, frá þeim fínustu til hinna grófustu. I þriðja sinn á þessu ári höfum vib fengið birgðir af okkar ágætu lóreftnm. Verð frá kr. 1.00 pr. meter. Asg.G. Gunnlaugsson & Go. Rjól, B. B., ð 9,40 bitinn, verður selt þennan mánuð I Tóbaksbúðinni á Laugaveg 6, Sfmi 396. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prsntsmiðje Hailgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19. Hiha mikiu reynslu, sem ég hofi' í þessari grein, ættu sem flestir að færa sér í nyt, jafnt málarar, útgerðarmenn og húsmæður. Ab eins fyrsta flokks vðrur. O. E 11 i n g s e n. Símar 605 og 597. Símnefni Elllugseu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.