Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1963, Side 6

Ægir - 01.04.1963, Side 6
108 ÆGIR Reykjavík. Þaðan réru 47 bátar, þar af voru 34 bátar með net, 7 bátar með nót (þorskanót) og 6 bátar með handfæri. Gæftir voru góðar og voru flest farnir 13 róðrar, en almennt 8—10 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 4.109 lestir í 383 róðrum og skiptist þannig: Net...... 34 bátar með 3390 lestir í 287 róðrum Nót ...... 7 — — 507 — - 42 — Færi .... 6 — — 212 — - 54 — Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Skagfirðingur (net) með 262 lestir í 11 róðrum Hafþór (net) ..... — 252 — -11 — Helga (nót) ...... — 249 — -12 — Akranes. Þaðan réru 22 bátar, þar af voru 6 bátar með línu, 3 með nót og 13 með net. Gæftir voru góðar og voru al- mennt farnir 9—11 róðrar. Mestan afla í róðri fékk m.s. Anna þann 5. marz í net, 50,5 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Anna .................. með 286 lestir í 13 róðrum Sæfari ................. — 245 — -11 — Keilir ................. — 215 — -12 — Sigrún ................. — 214 — -10 — Rif. Þaðan réru 4 bátar með net. Gæft- ir voru góðar. Aflinn á tímabilinu varð 508 lestir í 44 róðrum. Mestan afla í róðri fékk m.s. Arnkell þann 7. marz, 25 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Arnkell .......... með 144 lestir í 10 róðrum Hamar ............ — 143 — -12 — Ólafsvík. Þaðan réru 8 bátar með net. Gæftir voru góðar. Aflinn á tímabilinu varð 1.186 lestir í 93 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Valafell .............. með 193 lestir í 12 róðrum Jökulfell .............. — 175 — -13 — Jón Jónsson............. — 158 — -13 — Grundarfjörður. Þaðan réru 7 bátar með net. Gæftir voru allgóðar og voru almennt farnir 8—11 róðrar. Aflinn á tímabilinu varð 665 lestir í 63 róðrum. Mestan afla í róðri fékk m.s. Grundfirðingur þann 11- marz, 30 lestir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Grundfirðingur .... með 157 lestir í 11 róðrum Sigurfari .......... — 127 — -10 — Farsæll ............ — 104 — -11 — Stykkishólmur. Þaðan réru 5 bátar með net. Gæftir voru góðar og flest voru farn- ir 11 róðrar. Aflinn á þessu tímabili varð 373 lestir í 32 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Straumnes ......... með 143 lestir í 11 róðrum Þórsnes ........... — 141--------11 —■ AU STFIRÐIN GAF JÖRÐUN GUR febrúar Gæftir voru ekki góðar í mánuðinum, sérstaklega seinni hlutann. Aflaðist því ekki eins vel og í janúar. Snemma í mán- uðinum fór að verða nokkuð vart við loðnu á Hornafjarðarmiðum og virtist fiskur þú verða stopulli á línuna, en ágætur afli fékkst þá oft á handfæri þar syðra. Hand- færabátar sem ekki fóru suður öfluðu hins- vegar mjög lítið. Nú um mánaðamótiu hafa allir stóru bátarnir tekið þorskanetin og aflað fremur vel, þegar hefir gefið- Á nyrðri fjörðunum er eins og vant er, lítið eða ekkert átt við róðra á þessum árstíma. Þó að ekki sé sérlega langt frá Horna- firði til Gerpis eða frá Langanesi að Gerpi> þá er það gömul og ný reynsla að á þess- um tíma árs veiðist lítið á þessu svæði, eða ekki fyrr en kemur fram í aprílmánuð, 1 fyrsta lagi. Þó er oftast mikið af smásíld í fjörðunum jafnvel allan veturinn. Og nu í vetur hefir verið mikið af henni í Boi'S' arfirði, sem menn vita ekki að sé vanalegt- Er hún mjög smá og lítið reynt að veiða hana, þó hafa verið veiddar um 40 tunnul, sem hafa verið notaðar til gripafóðurs. Ekkert hefir verið róið af fjörðunum norðan Norðfjarðar. Djúpivogur:. Þaðan var v/s „SunnU- tindur“ gerður út á útilegu með línu þal'

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.