Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1963, Blaðsíða 7

Ægir - 01.04.1963, Blaðsíða 7
ÆGIR 109 j-il síðast í mánuðinum að netin voru tek- ln- Einnig réru 3 minni þilfarsbátar n°kkra róðra með handfæri en fiskuðu rtið. V/s „Mánatindur" hefir verið á síld- Veiðum en er nú um mánaðamótin að hefja Veiðar með þorskanet í útilegu. Einn að- pniubátur lagði upp rúm 5 tonn. Alls var iskur lagður á land í mánuðinum 86 tonn. Breiödalsvík. Þaðan réri v/s „Bragi“ 8 ^óðra með línu. Aflinn var 57 tonn. Sein- nst í mánuðinum tók hann netin. Önnur utgerð er þar ekki í vetur. Stöðvarfjörður. Þaðan var v/s „Kamba- i°st“ í útilegu með línu en tók netin rétt nrn mánaðamótin. V/b „Haddur“ réri með pndfæri og lagði aflann upp á Horna- U’ði. Afli „Kambarastar“ var rúm 35 °nn í tveimur túrum. . Fáskrúðsfjörður. Þaðan voru tveir stór- 11 _ bátar á útilegu með línu framundir lnanaðamótin en tóku þá þorskanetin, einn lerj að heiman, einnig með línu, en tók Jfin um mánaðamótin og ráðgerir að fara ,n Grindavíkur með þau, af því að bátur- mn þykir of lítill til að stunda útilegu. nunni þilfarsbátar voru á handfæraveið- urn 0g lögðu aflann að mestu leiti á land a Hornafirði. Afli útilegubátanna í mán- mum var 176 tonn í 7 túrum og hjá þeim, sem réri að heiman 54 tonn í 11 róðr- um. Reyðarfjörður. Þaðan var v/s „Gunnar“ á línuveiðum í útilegu fram undir mánaða- mótin en tók þá þorskanetin. Aflinn var 145 tonn í mánuðinum. Eskifjörður. Þaðan voru gerðir út 4 stórir bátar í útilegu með línu fram undir mánaðamótin en þá tóku þeir netin. Hin- ir stóru bátarnir eru gerðir út sunnan- lands. Afli lagður á land þar heima í mán- uðinum var tæp 424 tonn í 13 túrum. Nokkrir síldveiðibátar komu þangað með afla, sem var lagður þar upp til bræðslu, voru það 8600 tunnur. Minni þilfarsbátar voru ekkert farnir að róa en munu fara á handfæraveiðar síðar. Norðfjörður. Þaðan voru v/s „Hafþór“ og v/s „Stefán Ben“ í útilegu með línu fram undir mánaðamótin en tóku þá net- in. V/s „Gullfaxi“ og v/s „Þráinn“ voru á síldveiðum fyrir Suðurlandi og lögðu aflann á land sunnanlands og á Eskifirði. Hinir stóru bátarnir voru allir sunnan- lands og í Vestmannaeyjum. Minni þil- farsbátarnir voru flestir á handfæraveið- um og héldu sig að mestu við Hornafjörð og lögðu aflann þar á land. Afli lagður á land í mánuðinum var rúm 200 tonn. OTVEGUM PAPPÍBSPOKA undlr flskmjöl og sfldarmjöl frá pappirspokaverksmlBjunni M Petersen & Sön, Moss, Norge. — Mjög hagstætt verð. Upplýsingar hjá umboðsmannl. KAUPUM: Allar tegundir af lýsl, hrogn, tómar tunnur. BERNH. PETERSEN Pósthólf 1409 - Reykjavík - Síml 115 70. Slmnefnl: Bernhardo. fiskmjöl, síldarmjöl, skreið, grásleppuhrogn og SELJUM: Kaldhreinsað meðalalýsi, fóður- lýsi, lýsistunnur, vitlssóda, salt og kol I heilum förmum, nótabáta, björgunarbáta og vatnabáta úr aluminium. Allir siómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti á öllum hlutum á skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.