Alþýðublaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 2
: 2 '0 ALÞ¥SktTBLADl& Kaiipiækkuæar' farganið. Eios og nepjuhríð úr heiðskíru lofti kemur auglýsing >Félags ís- ieozkra botnvörpuskipaeigenda< um lækkun á kaupi háseta og kyndara á sfldveiðum og ísfisk- veiðusa, þó að ekki hafi verið við góðu að búast úr þeirri átt. Lækkunin er gíturleg. A ís fiskveiðum eiga hásetar að fá að eins 200 kr. á mánuði í stað 240 kr., en kyndarar að eins 255 kr. í stað 305 kr.; auka- þóknun fyrir íifur á þó að vera hin sama sem áður, sem ekki er þakkaivert. A síldveiðum eiga hásetar að fá að eins 180 kr. á mánuði í stað 240 kr. og kynd- arar að eins 230 kr. í stað 305 kr.; aukaþóknun á að vera 4 aurar fyrir hverja fiskpakkaða tunnu af síld og 4 áurar fyrir hvert >mál< &f síld, veiddri til bræðslu; áður var borgað 5 aur- ar fyrir tunnu. Auglýsing þ.essi er margföld ósvffni hvernig sem á hana er litið. Fyrst er það, að sjómanna- stéttin er hundsuð. Félag sjó- manna er ekki með einu orði spurt um, hvort það sjái sér fært að lækka kaupið, — bara aug- lýst: í>ú skalt. Yið ráðum. í annan stað er kauplækkun þessi með öliu ástæðulaus, ekk- ert annað en hrottaleg árás á fátæka verklýðsstétt, sem stritar fyrir of lágu kaupi áð tiitölu við það, sem hún afrekar. Dýrtfð hefir ekki lækkað um tvo aura, erfiðleikar við útgerð ekki auk- ist að neinu, og útlit með af- urðasölu á engan hátt versnað. í þriðja lagi er þessi kaup- lækkunartilraun ósvífin vegna þess, að hún er bain árás á líís- skilyrði nytsamrar verklýðsstétt- ar og kvenna og barna, er hún elur önn fyrir með starfi sínu. Kaup sjómanna er nú svo lágt, að hver minsta lækkun á því gildir sama sem að reka þá stétt á vonarvöl Svona mætti tengi telja. En hví gera þá mennirnir þetta? Það væri rangt að segja, að AlliýMiranBEerBin framleiðir að allra dómi beztu ba*auðln í bæaum, Notai' að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eilendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, |sem á heimsmarkaðinum fást. Islenzkar vörnr ágcetar tegundir seljum vér í h e i I d s fi I u 1 Dilkakj0t 112 kgr. f tunnu Sanðakj0t 112 — - ■— Do. 130 — - — Tó!g í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Kæfa í beigjum. Spegepylsa o. fl. Kon u r! Munlð ©ítis? að biðja um Smára smföMákfðe Dæmið sjáifar nm gæðin. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup aqnars staðar. Slátupféle Suðuplands Sími 249, tvéer línur. RafmagnS'Stranjárn seld með ábyrgð kPe flyOOe Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kP. 30*00. Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavík. Hf, Rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830: það væri af illmensku. IÞað væri oflof að gera ráð fyrir, að jafn- úrræðalausir menn og ionantómir og vankunnandi og atvinnurek- endur eru yfirieitt hefðu útsjón- arsemi til iilmensku. Kauplækk- unar-tilraun þessi er að eins rökrétt afleiðing af ódugnaði þeirra og vanmætti og vankunn- áttu um að reka atvinnuíyrirtæki og veita atvinnuvegi forstöðu. Þeir hafa ekki hugsun til að græða tvo aura öðruvfsi en að reita þá af . velgerðamönnum sínurn, verkamönnum sínum. Hvað hafa þeir syo upp úr þessu? Eðlilega eigi annað en hatur f stað áiits, er þeir þrá, og úlíúð í stað samúðar, er þeir þurfa, — veslir menn. Meira á morgun, Allsherjarmdtið. (Frh.) Mánudagskvöidið hélt mótið áfram og byrjaði með: Kappgöngu. Þátttakendur voru 4. Vegalengd 5000 st. Gekk Óskar Bjarnason skeiðið á skemst- um tíma eða 28 mín. 43 4/10 sek.; annar várð Ottó Marteinsson 28 mín. 45 sek; þriðji Magnús Stefánsson 28 m. 45 4/i0 sek. Ottó Marteinsson gekk þessá sömu vegalengd í fyrra á 29 mín. 388/ 10, og hafa því þessir þrír allir >slegið< það met. Langstökk. Kristján L. Gests- son stökk 6,28 metra og >sló< því sitt fyrra met, sem var 6,20 metra; næstur honurn vár Osvald Knudsen 6,19 og þriðji Karl Guðmundsson 5,43. Stangarstökk. Að fcins 2 þátt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.