Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1965, Blaðsíða 9

Ægir - 15.05.1965, Blaðsíða 9
ÆGIR 163 TOGARARNIR í apríl 1965. Meirihluti togaranna var við A.-Græn- land — mest á Jónsmiðum — í apríl. Var afli þar yfirleitt góður, mest þorskur. Nokkur skip voru á Selvogsbanka og Jökultungu. Var veiði treg á bankanum, en allmiklu betri á Jökultungu. Undir mánaðamótin hófu nokkrir tog- arar veiðar við V.-Grænland og við Ný- fundnaland. Var dágóður afli á báðum þeim veiðisvæðum. Við Nýfundnaland var aflinn nær eingöngu karfi, en þorskur og þyrsk- lingur við V.Grænland. Tíðarfar var yfir- leitt hagstætt í mánuðinum. Alls voru famar 17 söluferðir á erlenda markaði, átta til Þýzkalands, þar sem land- að var 1196 lestum að verðmæti 10.549 þús. kr. Til Bretlands voru famar 9 sölu- ferðir með 1.474 lestir að verðmæti 14.145 þús. kr. Heimalandanir námu um 2.700 lestum, flestar að venju í Reykjavík. Ísíisksölur í apríl 1965 VESTUR-ÞÝZKALAND: Togarar: Dags. Sölustaður Magn kg. Verðmxti ísl. kr. Meðalv. pr. kg. 1. Harðbakur 6/4 Cuxhaven 166.607 1.007.121 6.04 2. Víkingur 6/4 Bremerhaven 287.203 2.080.599 7.24 3. Jupiter 7/4 Bremerhaven 172.537 1.570.078 9.10 4. Surprise 10/4 Cuxhaven 108.012 1.151.980 10.67 5. Karlsefni 11/4 Bremerhaven 133.704 1.432.289 10.71 G. Skúli Magnússon 12/4 Cuxhaven 85.529 803.100 9.39 7. Uranus 12/4 Bremerhaven 135.374 1.409.874 10.41 8. Hallveig' Fróðadóttir 13/4 Bremerhaven 106.846 1.093.572 10.24 BRETLAND: Togarar: 1. Sléttbakur 7/4 Grimsby 1.195.812 106.242 10.548.613 830.451 7.82 2. Askur 13/4 Grimsby 206.413 1.916.650 9.29 3. Pétur Halldórsson 13/4 Grimsby 150.597 1.518.367 9.92 4. Jón Þorláksson 14/4 Grimsby 135.852 1.202.522 8.85 5. Röðull 15/4 Grimsby 157.766 1.181.477 7.49 6. Geir 22/4 Grimsby 208.223 1.924.385 9.24 8. Hvalfell 22/4 Hull 189.457 1.912.121 10.09 8. Egill Skallagrímsson 26/4 Hull 163.728 1.966.898 12.01 9. Haukur Grimsby 155.238 1.691.945 10.90 Narfi 20.—21/4 Grimsby 1.473.516 291.008* 14.144.816 1.966.894 6.86 Vanreiknað vegna Narfa 3/11 ’64 Grimsby — — — 17/2 ’65 Grimsby * Allur aflinn var frystur um borð í togurunum ýmist hausaður, sl. m. h., 12.270 15.480 ósl. og verðið er cifverð. Allir sjómenn, eldri og yngri , þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÖK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum á skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.