Ægir - 15.08.1966, Síða 7
ÆGIR
241
undanfarna daga. 7 skip tilkynntu 324
lestir.
31. júlí: Veður sæmilegt, en N kaldi er
leið á kvöldið. Flest skipin 20—60 sjómíl-
ni' SSV og SSA af Jan Mayen. Einhver
slatti af góðri söltunarsíld fékkst. 150 sjó-
niílur NA af Raufarhöfn. 12 skip með
1-065 lesta afla.
1. ágúst: N golukaldi og þokusúld á
Fiiðunum. Flest skipin 30—50 sjómílur
SSV og SV af Jan Mayen. 4—5 skip með
^latta sem fékkst 150 sjómílur NA af
Raufarhöfn. 21 skip tilkynntu 1.659 lesta
afla.
2. ágúst: Veiðisvæðið 80 sjómílur SV
af Jan Mayen. Þar var NA golukaldi og
þokusúld. 14 skip með 777 lestir.
3. ágúst: 17 skip tilkynntu 949 lestir,
að mestu leyti afli frá deginum áður. NA
kaldi á öllu veiðsvæðinu.
4. ágúst: 9 skip með 832 lestir. Veiði-
Svæði aðallega 20—70 sjómílur S og SSV
Jan Mayen. Var þar gott veður, en
boka öðru hvoru.
5. ágúst: Veður sæmilegt en versnaði
heldur með kvöldinu. 29 skip tilkynntu
^■689 lesta afla.
6. ágúst: 27 skip með 2.603 lestir. NA
kaldi og kvika við Jan Mayen. Við Hroll-
^augseyjar var gott veður og góð veiði hjá
Þeim fáu skipum er þar voru.
^ikuskýrslur.
Lciugardaginn 2. júlí: Skýrslan, sem
birtist í síðasta blaði var ekki rétt og birt-
ast hér réttar tölur um heildarmagn komið
a land á miðnætti.
I Salt 189 lestir (1.296 upps.tn.)
1 frystingu 16 lestir
f bræðslu 124.055 lestir
Heildarmagn komið á land 124.260 lestir.
Laiigardaginn 9. júlí: Vikuaflinn nam
J1-291 lest. í bræðslu fóru 11.168 lestir,
* frystingu 6 lestir og 805 tunnur saltaðar.
Heildarmagn komið á land nemur 135.551
est og skiptist þannig:
1 salt 306 lestir (2.101 upps.tn.)
1 frystingu 22 lestir
1 bræðslu 135.223 lestir
Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn
þessi:
1 salt 28.542 upps.tn. (4.167 1.)
I frystingu 2.380 uppm.tn. ( 257 1.)
í bræðslu 672.248 mál (90.753 1.)
Heildaraflinn var þvi 95.177 lestir.
Laugardaginn 16. júlí: Vikuaflinn var
26.476 lestir og fór allt í bræðslu utan 188
tunnur í salt (27 lestir). Heildaraflinn
skiptist þannig eftir verkunaraðferðum:
I salt 334 lestir (2289 upps.tn.)
I frystingu 22 lestir
1 bræðslu 161.672 lestir
Samanlagt eru þetta 162.028 lestir.
Um sama leyti í fyrra var heildaraflinn
120.566 lestir og skiptist þannig:
1 salt 48.745 upps.tn. (7.117 1.)
t frystingu 3.124 uppm.tn. ( 337 1.)
I bræðslu 837.868 mál (113.112 1.)
Laugardaginn 23. júlí: Vikuaflinn var
8.560 lestir. Saltað var í 9.606 tunnur og
7.157 lestir fóru í bræðslu. Heildaraflinn
er orðinn 170.588 lestir og skiptist þannig
eftir verkunaraðferðum.
1 salt 1.737 lestir (11.895 upps.tn.)
I frystingu 22 lestir
I bræðslu 168.829 lestir
Um sama leyti í fyrra var heildaraflinn
131.883 lestir og skiptist þannig:
1 salt 75.865 upps.tn. (11.076 1.)
1 frystingu 4.512 uppm.tn. ( 487 1.)
I bræðslu 891.259 mál (120.320 1.)
Laugardaginn 30. júlí: Vikuaflinn var
13.350 lestir. Saltáð var í 10.995 tunnur,
í frystingu fóru 60 lestir og 11.685 lestir
fóru í bræðslu. Heildarmagn komið á land
er 183.938 lestir og skiptist þannig:
t salt 3.342 lestir (22.890 upps.tn)
I frystingu 82 lestir
1 bræðslu 180.514 lestir