Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.08.1966, Qupperneq 8

Ægir - 15.08.1966, Qupperneq 8
242 ÆGIR Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 148.915 lestir og skiptist þannig: í salt 76.366 upps.tn. ( 11.149 1.) 1 frystingu 5.290 uppm.tn. ( 571 1.) í bræðslu 1.016.260 mál (137.195 1.) Laugardaginn 6. ágúst: Vikuaflinn nam 8.111 lestum. Saltað var í 11.389 tunnur, í frystingu fóru 86 lestir og 6.370 lestir í bræðslu. Heildarmagn komið á land er 182.049 lestir og skiptist þannig eftir verkunar- aðf erðum: 1 salt 4.997 lestir (34.229 upps.tn.) 1 frystingu 168 lestir 1 bræðslu 186.884 lestir Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 178.455 lestir og skiptist þannig: 1 salt 89.693 upps.tn. ( 13.095 1.) 1 frystingu 5.875 uppm.tn. ( 635 1.) 1 bræðslu 1.220.188 mál (164.725 1.) Síldveiðarnar sunnanlands. 1.— 4. júní .. .. 5.—11. júní........ 12,—18. júní . . . . 19,—25. júní . . .. 26. júní— 2. júlí .. 3.— 9. júlí......... 10.—16. júlí......... 17,—23. júlí......... 24.—30. júlí......... 31. júlí—6. ágúst . . Vikuafli Heildarafli lestir lestir 4.400 4.400 1.125 5.525 3.210 8.735 3.873 12.608 2.178 14.786 2.553 17.339 2.328 19.667 2.082 21.749 3.496 25.245 4.012 29.257 TOGARARNIR í júlí. 1 Reykjavík hafa togarar landað í þess- um mánuði samtals 2842,2 lestum úr 1-1 veiðiferðum eða til jafnaðar 200 lestum úr veiðiferð. Þetta magn er nálega allt veitt á heimamiðum úti af Suðvestur- og Vestur- landi en lítilsháttar við Austur-Grænland- í Hafnarfirði lönduðu Maí og Narfi samtals 530.1 lest úr tveimur veiðiferð- um. Mest er þetta veitt á heimamiðum, en lítillega við Austur-Grænland. Víkingur landaði á Akranesi 18. júH 357.4 lestum. Var það mest karfi veiddur við V. og A-Grænland. Miðað við fyrir- höfn er þetta góð veiði eða 3.28 lestir á togtíma. Norðlenzku togararnir veiddu eingöngn úti af Norðurlandi og lönduðu í heimahöfn- Akureyrartogararnir landsettu í maímán' uði á Akureyri samtals 1257.4 lestir úr 3 veiðferðum. Þá landáði Hafliði á Siglufirði 136-° lestum. Samanlagt hafa því íslenzkir tog' arar landað hérlendis í júlímánuði 5123.4 lestum. Á erlendan markað voru farnar samtaté 4 söluferðir, allar til Bretlands með nljs 518 lestir að brúttóverðmæti 4.9 milljdni1 2 3 4 krónur. Meðalverð var kr. 9.47 pr. kg- ísfisksölur báta. Sjö bátar lönduðu afla sínum erlendis í mánuðinum, samtals 169.7 lestum, a verðmæti 2.7 millj. krónur. Meðalvei reyndist kr. 15-32 pr. kíló. ísfisksölur í júlí 1966 BRETLAND: Togarar Dags. 1. Karlsefni ............................. 7/7 2. Jupiter .............................. 13/7 3. Röðull ............................... 21/7 4. Karlsefni ............................ 28/7 Sölustaður Magn Verðmxti Meðalr^ kg. ísl. kr. pr. kd' Hull 90.259 711.566 7.88 Hull 157.328 1.365.995 8.68 Grimsby 124.574 1.206.160 9.68 Hull 145.771 1.635.039 11.22

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.