Ægir

Árgangur

Ægir - 15.08.1966, Síða 13

Ægir - 15.08.1966, Síða 13
ÆGIR 247 Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins Verft á fersksíld sunnan- °9 vestanlands. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur nkveðið eftirfarandi lágmarksverð á fersksíld til '1ræðslu, veiddri við Suður- og Vesturland, þ. e. frá ^ornafirði vestur um að Rit, tímabilið 16. júní til 3o- september 1966. ^r- kg................................ kr. 1.40 Verðið cr miðað við, að seljandi skili síldinni á ^utnir.gstæki við hlið veiðiskips. Seljandi skal skila síld til bræðslu í verksmiðju- hró 0g greiði kaupandi kr. 0.05 pr. kg í flutnings- Sjald frá skipshlið. ■Heimilt er að greiða kr. 0.22 lægra pr. kg á síld U1 bræðslu, sem tekin er úr veiðiskipi í flutninga- skip. Reykjavík, 15. júní 1966 Verðlagsráð s.jávarútvegsins. ^erðlagsráð sjávarútvegsins og yfirnefnd þess ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á fersk- ^jld veiddri ' við Suður- og Vesturland þ. e. frá 0rnafirði vestur um að Rit, tímabilið 16. júní til 30- september 1966. ^Hd til frystingar og söltunar, pr. kg kr. 1.68. Verð þetta miðast við það magn, sem fer til v*nnslu. bvi •nnslumagn telst innvegin sild. að frádregnu ^nsgni, er vinnslustöðvarnar skila í síldarverk- . 'ojur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úrgangssíld Slldarverksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu, °a fái seljendur hið auglýsta bræðslusíldarverð. ar sem ekki verður viðkomið að halda afla bát- . na aðskildum í síldarmóttöku, skal sýnishorn t.j ^a sem grundvöllur fyrir hlutfalli milli síldar ^amangreindrar vinnslu og síldar til bræðslu * 11 báta innbyrðis. Síld niðursuðuverksmiðjur og síld ísvarin Ul útflutnings í skip pr. kg............ kr. 1.50 i/Ver® Þetta miðast við innvegið magn, þ. e. sild- n UPP til hópa. erðin eru öll miðuð við, að seljandi skili síld- ni á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavik, 28. júní 1966. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verð á fersksilcS norðan- on ausfanlands. Verðlagsráð sjávarútvegsins, og yfirnefnd þess hafa ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á forsic- síld veiddri á Norður- og Austurlandssvæði, þ. e. frá Rit norður um að Hornafirði, tímabilið 10. júni til 30. september 1966. Síld til söltunar. Hver uppm. tunna (120 lítrar eða 108 kg) kr. 278.C0 Hver upps. tunna (með 3 lögum í hring) — 378.00 Verð þessi eru miðuð við, að seljendur skili síld- inni í söltunarkassa eins og venja hefur verið á undanförnum árum. Þegar gerður er upp síldarúrgangur frá söltun- arstöðvum, sem kaupa síld uppsaltaða af veiðiskipi, skal við hafa aðra hvora af eftirfarandi reglum. a) Sé síld ekki mæld frá skipi, skal síldarúrgangur og úrkastssíld hvers skips vegin sérstaklega að söltun lokinni. b) Þegar úrgangssíld frá tveimur skipum eða fleiri blandast saman í úrgangsþró söltunarstöðvar. skal síldin mæld við móttöku til þess að fund’ð verði síldarmagn það, sem hvert skip á í úr- gangssíldinni. Skal uppsaltaður tunnufjöldi margfaldast með 378 og í þá útkomu deilt með 278 (það er verð uppmældrar tunnu). Það, sem þá kemur út, skal dregið frá uppmældum tunnu- fjölda frá skipshlið, og kemur þá út mismunur, sem er tunnufjöldi úrgangssildar, sem bátunum ber að fá greidda sem bræðslusild. Þeim tunnu- fjölda úrgangssíldar skal breytt í kíló með því að margfalda tunnufjöldann með 108 og kemur þá út úrgangssíld bátsins talin i kílóum. Hluti söltunarstöðvar miðað við uppsaltaða tunnu er eins og áður 25 kg. Síld til frystingar: Hvert kg................................ kr. 2.00 Verð þetta er miðað við, að seljandi skili síldinni á flutningstæki við hlið veiðiskips. Verð þetta miðast við það magn, sem fer til vinnslu. Vinnslumagn telst innvegin síld, að frádregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í síldarverk- smiðjur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úrgangs- síld í sildarverksmiðjur seljendum að kostnaðar- lausu, enda fái seljendur hið auglýsta bræðslu- síldarverð. Þar sem ekki verður við komið að halda afla bát- anna aðskildum í síldarmóttöku, skal sýnishorn gilda sem grundvöllur fyrir hlutfalli milli síldar til framangreindrar vinnslu og síldar tli bræðslu milli báta innbyrðis. Reykjavík, 24. júní 1966. Verðlagsráð sjávarútvegsins

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.