Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1966, Page 3

Ægir - 01.12.1966, Page 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAG S ÍSLANDS •59. árg. Reykjavík 1. des. 1966 Nr. 21 IJtgerö og SlLDVEIÐARNAR norðanlands og austan. 6. nóv.: S-vestan bræla var komin á mið- unum og héldu flest skipin til lands. 2 skip tilkynntu 85 lestir frá deginum áður. 7. nóv.: Gott veður var komið á miðunum og var góð veiði. Veiðisvæðið var í Norð- fjarðardýpi 60—70 sjóm. frá landi. 87 skip tilkynntu 11.425 lestir. 8. nóv.: Veður fór versnandi er leið á morguninn og var komin NNA bræla um hádegið og héldu þá flest skipanna til lands, nokkur með veiði frá deginum áður. 21 skip tilkynntu 1280 lestir. 9. nóv.: Veður fór batnandi er á daginn leið og komið dágott veiðiveður um kvöld- ið. Veiðisvæðið í Norðfjarðardýpi 60—70 sjóm. frá landi. 26 skip tilkynntu 3170 lestir. 10. nóv.: Veður dágott á miðunum og allgóð veiði. Þegar leið á kvöldið fór að hvessa af SSV og fóru þá flest skipanna til lands. Veiðisvæðið það sama og áður. 58 skip tilkynntu 4810 lestir. 11. nóv.: NNA bræla var á miðunum og engin veiði. 12. nóv.: NNA-hvassviðri var útiaf Aust- fjörðum framan af degi, en fór þá hægj- andi. Síðdegis héldu mörg skip á miðin. Um kvöldið fóru þau að kasta í Seyðis- fjarðardýpi 60—70 sjóm. frá landi. 43 skip tilkynntu 4970 lestir. 13. nóv.: Veður var gott á miðunum fram eftir nóttu, en fór þá að hvessa af NA. Veiði var sæmileg 60—70 sjóm. frá aflabrögð landi ASA frá Dalatanga. 55 skip til- kynntu 7930 lestir. 1A. nóv.: NV-bræla var á miðunum fram undir miðnætti en fór þá lygnandi. Nokk- ur skip voru úti og fengu góða veiði. Veiði- svæðið 60 sjóm. ASA frá Dalatanga. 25 skip tilkynntu 2450 lestir. 15. nóv.: NA hvassviðri og snjókoma var á miðunum og engin veiði. 3 skip tilkynntu 150 lestir frá deginum áður. 16. nóv.: N-bræla var á miðunum og engin skip úti. Flest skipin lágu á Reyð- arfirði, en þar var haldinn fundur síld- veiðisjómanna. Til umræðu var síldar- verðið. Um kvöldið fóru nokkur skip út og um nóttina var komið allgott veiðiveður. Köstuðu flest þau skip er komin voru á miðin og fengu ágæta veiði. Veiðisvæðið 60 sjóm. SA—A frá Dalatanga. 7 skip til- kynntu 1140 lestir. 17. nóv.: Veður var gott fram eftir degi en um kvöldið fór að hvessa af S og héldu þá flest skipin til lands. Veiðisvæði það sama og daginn áður. 34 skip tilkynntu 2210 lestir. 18. nóv.: S-bræla var á miðunum og ekkert veiðiveður. 3 skip tilkynntu 80 lest- ir frá deginum áður. 19. nóv.: S-stormur fyrst, en gekk svo í NV-hvassviðri með morgninum, ekkert veiðiveður. Öll skipin í landvari. Vikuskýrslur. Laugardaginn 12. nóv. Margir bátar sigldu með afla sinn til Vestmannaeyja og

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.