Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1966, Side 8

Ægir - 01.12.1966, Side 8
358 ÆGIR Vetrarvcrtíðin 1966 Afli báta, sem stunduðu forshveiðar með öðrum veiðarfœrum en nót. Hér á eftir er birtur fyrri hluti skýrslu um vertíðarafla bátaflotans 1966. Þessi skýrsla nær til þeirra báta, sem ekki stund- uðu veiðar með nót. Sökum erfiðleika á að ákveða löndunarhöfn bátanna, er horfið að því ráði að birta nöfn þeirra í stafrófs- röð. Eins og kunnugt er, var bátunum áður fyrr raðað á hinar ýmsu verstöðvar eftir því, hvar þeir lönduðu meiri hluta afla síns. Þetta er sívaxandi vandkvæðum bundið vegna mikillar aukningar á flutningi afla milli verstöðva. Skýrslur til Fiskifélags- ins berast aftur á móti nær eingöngu frá fiskkaupendum, þ. e. hinum fjölmörgu vinnslustöðvum, og bera ekki með sér hvar aflanum var landað. Skýrslur um afla einstakra báta eru ein- göngu byggðar á upplýsingum frá fisk- kaupendum. Hefur reynslan sýnt, að þær eru ekki alltaf ábyggilegar. Má því gera ráð fyrir, að afli ýmissa báta sé ekki rétt tilgreindur. 1 skýrslunni er sleppt þeim bátum, sem öfluðu 60 lestir eða minna samkvæmt upp- gefnum upplýsingum fiskkaupenda. Fjöldi úthaldsdaga er að nokkru áætlaður. Með skýrslu þessari eru birtar myndir af skipstjórum þeim, sem taldir eru afla- hæstir í hinum ýmsu verstöðvum. Er sem fyrr segir miðað við báta, sem ekki veiddu með nót. Því miður hefur ekki tekizt að útvega myndir úr öllum vei’stöðvum. 1 næsta tbl. Ægis mun verða birt skýrsla um afla báta, sem að einhverju eða öllu leyti stunduðu veiðar með nót. Jafnframt verður einnig birt skýrsla um skiptingu þorskaflans eftir veiðarfærum. Nöfn skipa 1. Aðalbjörg ........ 2. Ágúst Guðmundsson .. 3. Ágúst Guðmundsson II 4. Akurey............ 5. Aldan ............ 6. Aldís............. 7. Álftanes ......... 8. Andey............. 9. Andri ............ 10. Andri ............. 11. Andvari ........... 12. Andvari ........... 13. Anna .............. 14. Ármann ............ 15. Arnarnes .......... 16. Árni Geir...... 17. Arnkell............ 18. Ásbjörg............ 19. Ásdís ............. 20. Ásgeir Magnússon .... 21. Ásgeir Torfason ... 22. Áskell............. 23. Ásmundur .......... 24. Auðbjörg........... 'mdœmis- tala Bnittó rúmi. Úthalds- dagar Sjó ferðir á l]nu Afli Smálestir upp úr sjó í net í botnv. hatidf o.J RE 5 29 73 47 407 GK.95 55 105 69 566 GK 94 82 111 75 732 SF 52 106 113 69 145 544 RE 327 26 44 19 76 RE 9 39 48 26 61 GK 51 75 117 68 510 49 AK 175 13 61 33 129 BA 100 70 110 37 81 573 KE 5 38 79 55 584 21 RE 101 52 117 54 480 63 ÞH 81 16 125 54 123 64 3 OF 7 20 57 27 80 OF 38 - • 22 136 52 61 60 33 GK 52 130 98 52 631 KE 31 76 92 67 578 SH 138 110 86 54 508 RE 55 26 74 46 388 2 VE 7 101 121 40 16 45 297 GK 60 53 119 68 124 367 ÍS 96 64 116 51 300 163 ÞH 48 73 115 72 89 520 AK 8 58 45 28 307 SH 197 26 96 68 369 _.jml ■ 407 566 732 689 76 61 559 129 654 605 543 190 80 154 631 578 508 390 358 491 463 609 307 369

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.