Ægir - 01.11.1968, Blaðsíða 5
ÆGIR
359
168 lestir. 1 bátur reri með dragnót og
aflaði 26 lestir. Annað er afli margra op-
inna báta á færi og línu.
Grenivík: Heildarafli í mánuðinum var
100 lestir. Þetta er afli 5 þilfarsbáta, voru
3 með línu og 2 með dragnót.
Akureyri: Heildarafli í mánuðinum var
1.069,4 lestir. Togarar Útgerðarfélags
Akureyringa:
bv. Harðbakur 227 lestir
— Sléttbakur 274,5 —
— Svalbakur 264 —
— Kaldbakur 258 —
Afli opinni báta 36 —
Húsavík: Heildarafli í mánuðinum var
415 lestir. 10 þilfarsbátar voru við veiðar,
4 með dragnót, 4 með línu og 2 með færi.
Auk þessa réru nokkrir opnir bátar.
Raufarhöfn: Mjög lítill afli var í mánuð-
inum eða rúmlega 50 lestir.
Þórshöfn: Lítið var farið á sjó og afli
aðeins 35 lestir.
Heildarafli í fjórðungnum í september
var:
bátar 1.534 lestir
togbátar 1.022 —
togarar 1.033 —
3.589 lestir
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
í september 1968
Tíðarfar mátti teljast sæmilegt, þó voru
smábrælur síðari hluta mánaðarins, sem
hömluðu veiðum fyrir smærri báta.
Fiskur var nú heldur vænni en verið
hafði frameftir sumri og fékkst nú fiskur
á miðum, sem lengi eru búin að vera dauð,
svo sem úti af Papey og við Hvalbak, en
fáir bátar voru til þess að sækja fisk á
þessar slóðir. Stóru bátarnir halda sig á
hafi úti í síldarleit og hugur fólksins fylgdi
þeim. Þorskveiðar eru því ekki stundaðar
nú af sömu alúð og gert var áður en síldin
setti svip sinn á sjávarplássin. I sumum
sjávarplássunum er þannig ástatt, að hent-
Ugir bátar til þorskveiða eru ekki til, en
fjármagn vantar til þess að kaupa þá.
Astand í atvinnumálum verður því víða
slæmt ef síldveiðar bregðast að mestu eða
öllu leyti.
Heildaraflinn í september varð 912,8
lestir þorskur o.fl., og 12,2 lestir humar.
Skiptist aflinn þannig eftir verstöðvum:
Hornafjörður: 12 bátar með humar eða
fiskitroll, þorskur o.fl. 260,8 lestir. Sömu
bátar fengu 12,2 lestir af humar.
Djúpivogur: Opnir bátar fóru 30 sjó-
ferðir með handfæri og fengu 40,9 lestir.
S töövarfj öröur:
Valafell 3 sjóf. (botnv.) 12,1 lest
Opnir bátar (handfæri) 14,5 lestir
Aðkomubátar (handfæri) 10,9 —
37,5 lestir
Fáskrúösfj örður:
Haffell 4 sjóf. (lína) 28,6 —
17 opnir bátar (handfæri) 71,1 lest
99,7 lestir
R eyöarfj örður:
Opnir bátar 7 lestir
EskifjörÖur:
Sæljón 15 sjóf. (lína) 65,8 —
Sæfari 11 sjóf. (handf.) 9,4 —
Póstri 5 sjóf. (handf.) 1,9 —
Bliki 10 sjóf. (handf.) 10,1 —
Lundi 2 sjóf. (handf.) 8,8 —
Laxinn 2 sjóf. (handf.) 7,3 —
Léttir 8 sjóf. (net) 7,2 —
Jón Eiríksson 3 sjóf. (lína) 1,8 —
2 opnir bátar 2 sjóf. (handfæri) 1,0 —
113,3 lestir
N eskaupstaöur:
Valur 17 sjóf. (lína) 36,7 —
Stígandi 12 sjóf. (lína) 17,8 —
Gullþór 13 sjóf. (handf.) 15,5 —
Guðrún SU 5 sjóf. (handf.) 4,1 —
Guðrún ÓP 4 sjóf. (handf.) 49,0 —
Vingþór 4 sjóf. (handf.) 3,6 —
Björg 1 sjóf. (botnv.) 4,6 —
Gylfi 12 sjóf. (handf.) 4,2 —
Sæljón 1 sjóf. (handf.) 2,3 —
Mímir ÍS 12 sjóf. (handf.) 13,1 —
Hafliði 2 sjóf. (handf.) 3,3 —
Bára 3 sjóf. (handf.) 4,6 —
Straumur 12 sjóf. (handf.) 15,1 —
Ver (lína) 22,1 —
Valur II. (lína/net) 16,3 —
Opnir bátar (handf.) 82,1 —
294,4 Iestir