Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1973, Qupperneq 7

Ægir - 01.04.1973, Qupperneq 7
an. Auk þess hefur maríuskata fundizt í Bar- entshafi. Hún á að geta orðið um 170 cm á lengd. 3. Marsnákur Stomias boa ferox Reinhardt HlO —72 —21, 13. sept., 63°59,N-14°13/5V (Lónsdjúp), 242-223 m, rækjuvarpa, 2 stk. 174 og 276 mm. Marsnákur er allútbreiddur í N-Atlantshafi frá Azóreyjum til fslands og einnig í vestan- verðu N-Atlantshafi. Hér við land fannst hann fyrst árið 1948, og er hann fremur sjaldséður á íslandsmiðum. 4. Sars-álbrosma Lysenchelis sarsi (Collett) Bll-72-41, 8. okt., eS^ðAN-ll^S'V (undan Austfjörðum), 400 — 410 m, botn- varpa, 18 cm. Þetta er sjaldséð tegund, en sennilega er talsvert um hana í kalda sjónum norðanlands °S austan. Álbrosma fékkst fyrst hér við land árið 1926 í Eyjafjarðarál. Áður hafði hún fundist við Noreg og Færeyjar. Hún getur náð a- k. 18 cm lengd. II. ÖNNUR MIÐ 5- Pólskata Raja fyllae Lútken B4-72-14, 10. apríl, 62°57,N-40°20,V (Grænlandshaf), 210 — 240 m, seiði. Pólskata finnst í N-Atlantshafi frá Sval- harða og ströndum Noregs, norðan Skotlands, vestan írlands og að Gíbraltar. Einnig við ís- land og Grænland sunnanvert. Ekki er vitað nakvæmlega hvenær hún fannst fyrst hér við land. Hún getur orðið 55-60 cm löng. Maríuskata Batliyraja spinicauda (Jensen) Bll-72-14, 30. sept. ÖS^'N-IO^S'V (milli fslands og Færeyja), 510-500 m, 43 cm. Bersnati Xenodermielithys socialis Vaillant B4 —72 — 40, 18. apríl, 64°35,N-35°05,V (Grænlandshaf), 600 m, botnvarpa, 105 mm. Þetta er sjaldséður djúpfiskur, sem hefur veiðst örfáum sinnum á íslandsmiðum síðan 19h5. Áður hafði hann fundist undan austur- strönd N-Ameríku og milli íslands og Færeyja. 8- Ægisstyrnir Cyclotlione microdon Gunther B4-72-40, þ. e. sama stað og bersnati, 2 stk. 56 og 63 mm. Ægisstyrnir er djúpfiskur af ætt Gonosto- ^natidae, en sömu ættar hér við land er t. d. gulldeplan. Ægisstyrnir er sjaldséður hér við land, en sennilega mun vera talsvert um hann og fleiri tegundir skyldar í hafinu milli ís- lands og Grænlands, svo og suður af íslandi. 9. Marsnákur Stomias boa ferox Reinhardt A8-72, 5. ágúst, öinO'N-^S^SS'V (Græn- landshaf), botndýpi 1400 m, togdýpi 50-75 m, seiðavarpa, 2 stk. 20 og 24 cm. Mynd. 1. Anotopterus pharao (Fishes of the West- ern North Atlantic). 10. Anotopterus pharao Zugmayer A8-72, 7. ágúst, 62°02^-37°04'V (Græn- landshaf), botndýpi 2600 m, togdýpi 36- 40 m, seiðavarpa, 90 cm. Þessi merkilegi fiskur hefur ekki fundist við ísland ennþá, en er þekktur frá Grænlands- miðum, úr sunnanverðu N-Atlantshafi, í S- Atlantshafi og N-Kyrrahafi. Mynd 2. Serrivomer beani (Fishes of the Atlantic Coast of Canada). 11. Serrivomer beani Goode & Bean B4-72-40, 18. apríl, 64°35,N-35°05,V (Grænlandshaf), 260 m, botnvarpa, 69 cm. Þessi tegund hefur ekki heldur fengizt við ísland ennþá, en við Grænland og undan aust- urströnd N-Ameríku. 13. Antimora sp. Bl-72-23, 18. janúar, 66°11/N-28°33,V (A-Grænland), 320-350 m, botnvarpa, 38 cm. Af þessari ættkvísl (Antimora, ætt móru- ætt, Moridae) hefur fundist hér vdð land fjólu- móri (Antimora rostrata), en þessi fiskur, sem veiddist á Grænlandsmiðum sker sig all- ÆGIR 107

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.