Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1973, Page 10

Ægir - 01.04.1973, Page 10
land undan SA-landi árið 1954. Hann er all- útbreiddur í tempruSum og hálfarktískum sjó og hefur fundist í N-Atlantshafi frá Karíba- hafi norður til Grænlands og íslands og í S- Atlantshafi undan Góðravonarhöfða. Hann á að geta náð um 22 cm lengd. ABSTRACT The following rare fishes were recorded by the Marine Research Institute in Reykjavik during 1972: Lepidorhinus squamosus (S-Iceland, IX), Raja fyllae (Irminger Sea, IV), Raja hyperborea (79 specimens, N-Iceland, VI), Bathyraja spinicauda (8 specimens, NW-Iceland, VI—VII, 1 specimen SE-Iceland, IX), Xenodermichthys socialis, Irm- inger Sea IV), Cyclothone microdon (Irminger Sea, IV), Stomias boa ferox (Irminger Sea, VIII), Alepisaurus ferox, SE-Iceland, V), Anotopterus pharao (Irminger Sea VIII), Serrivomer beani (Irminger Sea, IV), Notacanthus chemnitzii (S- Iceland, IV), Beryx decadactylus (S-Iceland, IV), Polyprion americanus (2 specimens, S-SW-Ice- land, III & VI), Trachurus trachurus (3 specim- ens, S-Iceland, VII—VII'I), Brama brama (SW- Iceland, IV), Chirolophis ascanii (S-Iceland, IV), Crenimugil labrosus (E-Iceland, VIII), Psetta maxima (9 specimens, SE-S-Iceland, V—IX). NÝ FISKISKIP Páll Pálsson ÍS 102 21. febrúar s.l. kom skut- togarinn Páll Pálsson ÍS 102 til heimahafnar sinnar Hnífs- dals. Skip þetta er númer tvö af tíu systurskipum, sem sam- ið hefur verið um smíði á í Japan fyrir íslenzka útgerðar- menn. Fyrsta skipinu Vest- mannaey VE 54 var lýst í 4. tbl. Ægis (síðu 78 og 79) og á sú lýsing við þetta skip að nær öllu leyti. Á vinnuþilfari hafa orðið þær breytingar að framan við fiskmóttöku er blóðgunarborð. Eftir að fisk- urinn hefur verið blóðgaður er hann settur í kassa, sem gerð- ir eru úr gataplötum. Kassar þessir eru í sérstökum kerum, en í þessum kerum er sírenn- andi vatn. Með sérstökum lyftibúnaði er kössunum lyft upp úr kerunum og síðan fer fiskurinn á aðgerðarborðin. Að öðru leyti er fyrirkomulag á vinnuþilfari það sama og í Vestmannaey. Lestin í Páli Pálssyni er öll gerð fyrir kassa. Þetta mun vera sá eini af þess- um 10 Japanstogurum, sem ekki hefur stíur í a. m. k. ein- um þriðja hluta lestarinnar. Einnig eru kæliskápar á þilj- um, í báðum endum lestar- innar, til viðbótar spírölum í Ögri RE 72 í desember á s.l. ári kom skuttogarinn Ögri RE 72 til heimahafnar sinnar. Skipið er smíðað hjá Gdynia Shipyard í Gdynia i Póllandi fyrir Ögur- vík h.f. og er þetta annað skip- ið, sem smíðað er fyrir ís- lendinga í Póllandi, en sem kunnugt er fékk Ögurvík h.f. fyrsta skipið, sem er Vigri RE 71. Lýsing á Vigra kom í 20. tbl. Ægis ’72, en þessi skip eru að lofti lestarinnar, sem eru í Vestmannaey. Skipstjóri á Páli Pálssyni ÍS 102 er Guðjón Kristjáns- son og fyrsti vélstjóri Kristján Pálsson. Eigandi er Miðfell hf. en framkvæmdastjóri útgerð- arinnar er Jóakim Pálsson. Ægir óskar eigendum og skipshöfn til hamingju með hið glæsilega skip. öllu leyti eins. Nokkur atriði í eftirfarandi lýsingu er því end- urtekning en mörg atriði hafa ekki komið fram áður. Almenn lýsing. Skipið er byggt eftir flokk- unarreglum „Lloyds Register of Shipping + 101 A1 og + LMC, sterntrawler, Ice Class 3“. Fyrirkomulag í þessum pólsku skuttogurum er að því leyti til frábrugðið öðrum 110 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.