Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1973, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1973, Blaðsíða 22
Heildarafli Dana jókst veru- lega, bæði að magni og verð- gildi, nam 1.400.900 lestum 1971 og jókst um 14,2% frá árinu áður. Þorskaflinn jókst úr 97.000 lestum í 134.000 lest- ir. Um 75% aflans fékkst úr Norðursjó. Svíar, Frakkar og Vestur- Þjóðverjar öfluðu minna 1971 en árið áður. Einkum urðu út- hafsveiðar Þjóðverja hart úti og voru almennt reknar með tapi. Af heildarsjávarafla Þjóðverja, sem nam 492.500 lestum, gáfu úthafsveiðarnar 345.000 lestir. Afli Belga, Hollendinga og ítala jókst nokkuð frá árinu áður, en Breta óverulega og sama er að segja um Spán og Portúgal. Meginuppistaðan í afla Portúgala er sem fyrr þorskur og sardínur. Með stuðning ríkisvaldsins hefur togaraflotinn verið endurnýj- aður og aflinn um leið meira sóttur á fjarlæg mið. Metafli varð hjá Pólverjum, 517.700 lestir, einkum tókust veiðar stórra verksmiðjutog- ara í Norðvestur-Atlantshafi vel. Afríka: 1 Senegal, Ghana og Úganda urðu verulegar fram- farir í útgerð og afli jókst að sama skapi, en í Suður-Afríku hefur stórlega dregið úr afla, enda voru veiðar takmarkað- ar vegna hættu á ofveiði. Ameríka: Afli Bandaríkja- manna jókst lítið eitt á árinu. Menhaden-veiðar í bræðslu jukust um 7%, en túnfisk- veiðarnar minnkuðu um 12% og laxveiðarnar um 24%. í Kanada minnkaði aflinn um 100.000 lestir (7%). Af 1,29 millj. lesta heildarafla veidd- ist 1 millj. lesta Atlantshafs- megin. Aukin áherzla hefur verið lögð á eflingu fiskveiða í Mexíkó, Venezúela og Kúbu, Evrópa: A fríka: Ameríka: Asía: Eyja- álfan: TAFLA 4. 1969 1970 1971* Þús. Þús. Þús. lesta lesta lesta Noregur 2.490,7 2.980,4 3.074,9 Danmörk 1.275,4 1.226,5 1.400,9 Færeyjar 176,3 207,8 207,1 Svíþjóð 278,0 294,8 237,1 Finnland 86,8 80,7 80,7** Island 689,5 733,8 684,9 írland 66,5 78,9 74,0 Stóra-Bretland 1.083,0 1.099,0 1.107,3 Belgía 58,7 53,4 60,2 Frakkland 770,5 764,4 741,7 Holland 323,2 300,7 321,2 V.-Þýzkaland 651,6 612,9 507,6 Pólland 408,1 469,3 517,7 J úgóslavía 43,8 45,0 49,2 Italía 370,9 386,7 391,2 Portúgal 457,0 498,4 498,4** Spánn, þ. m. t. Ceuta, Melilla 1.496,0 1.498,7 1.498,7** Grikkland 86,1 103,3 106,7** Tyrkland 178,0 114,6 120,2 Egyptaland 94,8 94,8 98,6** Marokkó 227,2 256,0 228,7 Senegal 182,1 189,2 239,8 Chad 110,0 120,0 120,0 Ghana 131,1 171,5 220,4 Angóla 419,2 368,4 368,4** Suðvestur-Afríka 65,8 20,0 18,6 Suður-Afríka 1.845,6 1.555,0 1.084,1 Úganda 125,3 129,0 137,0 Kanada 1.404,8 1.389,0 1.289,2 Bandaríkin, þ. m. t. Hawaii 2.463,6 2.755,3 2.766,8 Mexíkó 353,2 356,6 402,5 Venezúela 134,1 126,4 138,9 Argentína 203,4 214,8 229,0 Brasilía 493,0 515,4 515,4** Chile 1.095,1 1.179,2 1.179,2** Perú 9.243,6 12.612,8 10.611,4 Kúba 79,7 105,8 126,2 Japan 8.613,4 9.314,6 9.894,5 Suður-Kórea 879,1 933,6 1.073,7 Kína 5.535,0* *6.255,0* *6.880,0** Kína (Taiwan) 560,9 613,0 650,2 Thailand 1.269,9 1.447,7 1.571,6 Malaysia 372,1 364,9 390,3 Filippseyjar 978,1 989,8 1.049,7 Indónesía 1.214,4 1.249,0 1.249,7 Pakistan 455,9 420,0 416,5** Indland 1.605,0 1.745,9 1.845,0 Suður-Vietnam 463,8 517,4 587,5 Ástralía 92,0 102,2 110,9 Nýja-Sjáland 49,4 59,3 65,8 Sovétríkin 6.498,4 7.252,2 7.336,7 * Bráðabi i'g'ðatölur. ** Áætlað. enda hefur afli aukizt þar kunnugt er dró mjög úr an- verulega. En aðra sögu er að sjóvetuveiðunum á árinu 1971, segja frá Perú, en eins og Framh. á bls. 124. 122 — Æ G IR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.