Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1974, Blaðsíða 19

Ægir - 01.12.1974, Blaðsíða 19
Verðmæti útfluttra sjávarafurða til einstakra markaðslanda / þús kr. 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 Austurríki . 101 289 37 — — — — 6.216 — — Bretland .. 768.694 .082.062 922.872 792.498 467.380 680.589 911.234 978.112 1.035.900 1.456.100 Danmörk. . 208.040 363.272 322.342 189.733 110.998 436.655 785.862 767.216 752.600 1.481.800 Færeyjar . . 5.703 3.304 1.045 12.969 27.330 17.654 51.628 14.418 38.000 — Noregur . . 286.431 68.438 126.255 48.763 56.627 141.250 139.926 120.460 99.300 142.100 Portúgal . . 140.292 95.144 180.162 188.415 228.106 412.453 523.994 788.465 904.500 1.207.600 Sviss 7.254 10.644 20.680 12.693 23.884 29.399 29.247 55.328 44.600 — Svíþjóð .. . 292.760 343.960 462.549 324.302 339.821 479.929 704.547 424.419 310.700 264.200 Belgía .... 25.778 67.422 76.050 40.491 5.423 19.258 46.279 27.894 38.000 47.100 Holland . . 87.962 193.114 327.822 112.799 45.204 177.568 71.221 81.063 90.300 261.500 Frakkland . 54.531 74.212 94.270 57.391 16.749 75.889 48.460 43.110 63.000 23.800 Ítalía 186.449 307.761 203.430 127.960 234.453 319.092 390.953 520.626 605.700 877.900 V.-Þýzkal. . 334.556 433.264 482.084 237.273 300.798 617.225 712.231 433.577 543.200 1.246.900 Finnland . . 153.283 172.172 173.893 133.319 147.359 175.286 140.516 137.216 203.900 281.300 Grikkland . 37.705 48.815 67.870 36.678 59.447 99.927 96.263 140.745 133.700 29.400 frland .... 30.566 45.634 35.726 13.392 6.932 18.386 27.258 11.565 500 — Spánn .... 113.141 134.074 169.713 96.053 136.574 105.570 185.584 262.711 372.700 703.600 A.-Þýzkal.. 15.519 72.584 59.336 53.951 10.473 7.550 58.709 42.613 89.200 — Búlgaría .. 2.456 129 920 — — — — — — — Júgóslavía . — 2.320 6.660 — 2.468 9.537 5.013 17.000 — Pólland . . . 93.963 116.690 125.921 81.867 85.106 124.770 142.349 209.143 312.400 833.700 Rúmenía . . 33.643 32.865 29.862 22.884 12.313 — — — — — Sovétríkin . 414.033 268.630 382.241 459.313 468.412 733.666 785.844 902.266 1.024.100 656.200 Tékkóslóv.. 90.176 116.806 52.598 47.909 31.174 54.960 89.812 20.687 171.400 47.800 Ungverjal. . 3.552 659 8.766 104 3.369 7.406 103.595 67.228 35.500 — Bandaríkin 739.931 863.773 959.525 626.114 .137.754 2 .505.015 3.745.753 4.698.490 4.888.900 6.613.900 Önnur Ameríkul. . 26.848 70.043 52.512 51.999 63.842 179.618 116.582 172.123 214.900 261.500 Afrikulönd 235.849 260.132 219.352 77.457 45.641 272.652 74.222 21.769 166.800 — Asíulönd . . 1.056 1.567 20.967 1.084 14.302 13.763 17.491 60.901 160.200 695.400 Ástralía . . . 823 1.424 2.388 1.626 3.673 11.678 49.251 10.909 28.200 — Óskilgreint 10.584 12.314 11.695 8.234 35.096 19.728 23.095 32.105 8.900 2.057.800 Samtals 4.401.579 5.261.197 5.595.203 3.864.381 4.118.240 7.743.413 10.081.443 11.056.388 12.319.90019.189.600 Heimild: Verzlunarskýrslur. Stóru togararnir 1973 Framhald af bls. 356 Loks má ólíklegt telja, að Sigurður verði gerður út með fyrri hætti. Landaði hann síð- ast í Reykjavík 27. ágúst og var siglt áleiðis til Noregs þann 4. september, þar sem honum var breytt í nótaveiðiskip. Víkur þá sögunni til skipanna sem komu, þriggja nýrra frá Spáni og tveggja notaðra frá Færeyjum. Bjami Benediktsson kom til landsins 16. janúar, en fór ekki á veiðar fyrr en 27. marz. Lá svo sumarlangt vegna bilunar. Júní kom 3. júní og hélt til veiða 1. júlí og þá Snorri Sturluson sem kom 17. október og fór á veið- ar 6. nóvember. Fimmtudaginn 1. nóvember komu frá Færeyjum til Akureyrar þeir Slétt- bakur EA-304 og Svalbakur EA-302, en ekki fóru þeir á veiðar fyrr en eftir áramót sökum breytinga er á þeim voru gerðar. Æ GI R — 365

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.