Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1975, Blaðsíða 7

Ægir - 01.12.1975, Blaðsíða 7
EFNISYFIRLIT: Sjávarútvegurinn 1974 361 Heilaraflinn 1905~1974 362 Skipting afla bátaflotans eftir veiðarfærum 1974 363 Fjöldi sjómanna á fiski- skipaflotanum 1974 363 Stóru togararnir 1974 364 Afli og aflaverðmæti árin 1971—'74 366 Hagnýting fiskaflans árið 1974 367 Framleiðsla sjávar- afurða 1971—1974 369 Magn og virði útflutn- ings eftir afurðaflokkum 371 Verðmæti útfluttra sjávarafurða til ein- stakra markaðssvæða 372 Verðmæti útfluttra sjávarafurða til ein- stakra markaðslanda 373 Fjármunamyndun og fjármunaeign í sjávar- útvegi 374 Fiskiskipastóllinn í árslok 1974 375 Hagnýting fiskaflans í einstökum landshlutum og verðstöðvum 1974 376 Ný fiskiskip 385 ÚTGEFANDI: FISKIFÉLAG ÍSLANDS HÖFN, INGÓLFSSTRÆTI SÍMI 10500 RITSTJÓRN: MÁR ELÍSSON (ábm.) JÓNASBLÖNDAL AUGLÝSINGAR; GUÐMUNDUR INGIMARSSON UMBROT: GÍSLI ÓLAFSSON PRENTUN: ÍSAFOLD ÁSKRIFTARVERÐ 1000 KR. PR. ÁRG KEMUR ÚT HÁLFSMÁNAÐARLEGA RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 68.ÁRG.21 TBL. 1. DESEMBER 1975 Sjávarútyegurinn 1974 Yfirlit þetta er nokkuð seinna á ferðinni en vonir stóðu til. Um er einkum að kenna óvenjulegum önnum starfsmanna félagsins á árinu við að sinna verketfnum, er ekki þoldu bið. Má nefna ráð- stafanir í efnahagsmálum vegna sérstaks vanda sjávar- útvegsins, Fiskveiðilaganefnd, könnun á afkastagetu fiski- skipastólsins og afraksturs- getu fiskimiðanna o.fl. Þar að auki hafa kröfur ýmissa að- ila um upplýsingar og út- reikninga frá Fiskifélaginu vaxið verulega. Virðist ekki vanþörf á, að athuguð verði vandlega gagn- semi allra þeirra skýrslna og álitsgerða, sem krafizt er. Starfskraftar þeir er félag- ið hefur yfir að ráða nægja til söfnunar og úrvinnslu ýmissa grundvallarsskýrlsna, en hrökkva hinsvegar ekki til, er mikil skyndiverkefni hlað- ast á að auki. Samkvæmt starfsáætlun fé- lagsins fyrir næsta ár, eiga allar yfirlitstöflur fyrir árið 1975 að vera tilbúnar vorið 1976 — og verða það, ef ekk- ert óvænt kemur fyrir.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.