Ægir - 01.12.1975, Blaðsíða 10
Stóru togararnir 1974
Endurnýjun flotans sem hófst 1972 var enn
í fullum gangi 1974 og voru helztu viðburðir
þessir:
Kaldbaki EA-1 var lagt 14. janúar að lok-
inni söluferð til Englands, fór svo til Spánar
30. marz með Sléttbak EA-4 í togi þar sem
skipin voru seld til niðurrifs. Úranus RE-343
landaði síðast í Reykjavík 7. marz og fór til
Spánar hinn 17. apríl með Marz RE-261 í togi
þangað sem þeir voru seldir í brotajárn.
Svalbaki EA-2 var lagt 25. september, seld-
ur í brotajárn til Spánar, og hélt þangað 8.
október. Hjörleifur RE-211 landaði síðast í
Þýzkalandi 21. nóvember og var afhentur
brotajárnskaupendum á Spáni fimm dögum
síðar.
Neptúnusi RE-361 var lagt 2. marz að lok-
inni söluferð til Færeyja og hefur legið í
Reykjavíkurhöfn síðan.
Svo sem getið var í yfirlitsgrein 1973 fóru
Hallveig Fróðadóttir og Röðull í brotajárn á
árinu 1974 og Bylgjan sökk á loðnuveiðum.
Narfa RE-13 var siglt til Hollands 6. júní.
breytt þar í skuttogara og kom til baka 29.
nóvember.
Til glöggvunar á komum nýrra skipa og
hvenær bau voru tekin í notkun birtist eftir-
farandi skrá:
Sléttbakur EA-304 kom 1/11 ’73 —
á veiðar 3/2 ’74.
Svalbakur EA-302 kom 1/11 ’73 —
á veiðar 12/2 ’74.
Ingólfur Arnarson RE-201 kom 24/1 ’74 —
á veiðar 23/2 ’74.
Engey RE-1 kom 10/3 ’74 —
á veiðar 17/3 ’74.
Hrönn RE-10 kom 7/4 ’74 —
á veiðar 20/4 ’74.
Guðsteinn GK-140 kom 4/5 ’74 —
á veiðar 14/5 ’74.
Ver AK-200 kom 21/6 ’74 —
á veiðar 4/7 ’74.
Baldur EA-124 kom 21/7 ’74 —
á veiðar 6/8 ’74.
Framhald á bls. 372.
Afli stóru togaranna 1974 eftir löndunarmánuðum
Midaö við sliegðan fisk með haus, nema karfinn er veginn óslœgður.
Heimalandanir Landanir erlendis Samtals Veiði á togtima/kg
Veiði- ferðir Afli lestir Toga- fjðlfdi Togtimi klst. Veiði- ferðir Afli Toga- lestir fjöldi Togtími klst. Veiði- ferðir Afli lestir Toga- fjöldi Togtimi klst. 1974 1973 1972
Janúar .. . 5 580,0 362 862 16 2.123,4 1.276 3.312 21 2.703,4 1.638 4.174 648 532 553
Febrúar .. 13 1.479,6 788 2.057 10 1.627,2 798 2.091 23 3.106,8 1.586 4.148 749 565 726
Marz .. .. 20 3.542,6 1.561 3.694 6 914,0 481 1.162 26 4.456.6 2.042 4.856 918 — 827
Apríl . . .. 22 3.381,4 1.727 4.000 8 1.469,6 848 1.765 30 4.851,0 2.575 5.765 841 930 902
Maí 32 7.303,9 2.857 5.187 — — — — 32 7.303,9 2.857 5.187 1.408 978 1.263
Júní 29 5.412,9 2.660 5.475 2 284,8 217 433 31 5.697,7 2.877 5.908 964 961 1.161
Júlí 33 6.408,6 3.046 6.463 2 441,2 213 425 35 6.849,8 3.259 6.888 994 979 1.044
Ágúst 31 5.762,5 2.555 5.915 — — — — 31 5.762,5 2.555 5.915 974 821 919
September 30 5.684,3 2.671 5.783 2 293,7 192 399 32 5.978,0 2.863 6.182 967 710 845
Október .. 21 3.341,7 1.697 3.943 8 1.048,2 826 1.662 29 4.389,9 2.523 5.605 783 663 827
Nóvember 20 3.106,7 1.737 3.787 4 768,5 415 752 24 3.875,2 2.152 4.539 854 691 638
Desember 28 2.987,9 1.838 4.585 — — — — 28 2.987,9 1.838 4.585 652 644 567
Samtals 284 48.992,1 23.499 51.751 58 8.970,6 5.266 12.001 342 57.962,7 28.765 63.752 909 794 871
364 — ÆGIR