Ægir - 01.12.1975, Blaðsíða 33
sn/mín, tengd niðurfærslugír
(3:1) og skrúfubúnaði. Skrúfa
er 3ja blaða með fastri stign-
ingu, þvermál 1040 mm.
Á aðalvél er 6.3 KW Trans-
motor rafall, sem knýr om-
former sem gefur 8 KVA, 220
V, 50 Hz. Hjálparvél er Volvo
Penta 5.3 hö við 1500 sn/mín
sem knýr 3.25 KVA rið-
straumsrafal.
Rafkerfi skipsins er 220 V,
50 Hz riðstraumur. Stýrisvél
er Servi PR 300-C HEL, snún-
ingsvægi 300 kgm.
Togvinda er frá Rapp, gerð
CW 460/80 og sömuleiðis
bómuvinda, sem er af gerð-
inni BW 80. Línuvinda er frá
Petter’s, gerð MG 20 og akk-
erisvinda Petter’s, gerð NW-1.
Skipið er búið vörpuvindu frá
Vélsmiðjunni Stál, gerð VS-3.
8 vökvadrifnar Elektra Hydro
færavindur eru í skipinu. Fyrir
vindur er ein tvöföld Vickers
3520 háþrýstidæla, drifin af
aðalvél um aflúttak framan á
vél.
Lest skipsins er einangruð
með polyurethan og klædd
með 3 mm stálplötum. Kæli-
þjappa fyrir lest er af gerð-
inni Tecumseh HG 1000, af-
köst 1300 kcal/klst ((—10°—/
+25°C), kælimiðill Freon 12.
Kælileiðslur eru í lofti lestar.
Helztu tæki í stýrishúsi eru:
Ratsjá:
Atlas, gerð 3036,36 sml.
Sjálfstýring:
Sharp, gerð B 31.
Dýptarmælir:
Atlas Echograph 470.
Fisksjá:
Atlas Monoscop AZ 1004.
Talstöð:
Sailor T 121/R 104, 140
W SSB.
Örbylgjustöð:
Sailor RT 143.
Munii) handbækur Fiskifélagsins
1. Botnvarpan og búnaður hennar
2. Bókin um fiskinn
3. Fiskiðnaðurinn
4. Fiskileitartæki og notkun þeirra
5. Netagerð og netabæting
6. Kynning á sjómannsnaminu
7. Nokkur undirstöðuatriði
næringarefnafræðinnar
Sendum gegn póstkröfu
FISKIFÉLAG ÍSLANDS
HÖFN INGÓLFSSTRÆTI PÓSTHÓLF 20
ÆGIR — 387