Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1977, Blaðsíða 11

Ægir - 15.03.1977, Blaðsíða 11
1 annsakaður var, var einungis geld-fiskur ir ^n^ros^a) • Linuritið fyrir sjóbleikju sýn- Ve?l|Inra vaxtarhraða eftir að bleikjan hefur blei^' e*nU s*nni * sjó- Þetta stafar af því, að hrv lan’ sem var rannsökuð, var einungis m ®ninSarfiskur sem vex fremur lítið frá ári ars vegna hrognamyndunar. b;iinuriti 2 — er sýnir lengdaraukningu siób]'* i *-1 6ftir arafj°)da í sjó — mætti ætla, að bieik61^3 fra Svalbarða vaxi hraðar en sjó- b;ei,ia fra N'Noregi, vegna þess að stór gr '!a er algeng á Svalbarða. Svo er þó ekki. stór skýring þessa fyrirbæris sú, að ils .iei^ja er algeng á Svalbarða vegna lít- ar Veihiaiags þar, og verða því eldri árgang- arh ®en®ir í aflanum. Sé borinn saman vaxt- egi raot sjóbleikju frá nokkrum stöðum í Nor- svin *emuf 1 Ijós að vaxtarhraðinn er mjög sjá 3«Ur a Þessum stöðum. Á línuriti 2 má sam; - Vaxtarhraði sjóbleikju er næstum hinn Trom 1 am a ^valharða og í Salangen-ánni í egi ,s. Strandvatninu við Bogen í N-Nor- í þég ° Litastig á sumrin sé mismunandi hitj SUm am- I Salangen-ánni verður sumar- g0 n mest 12—16°C og í Strandvatninu við á Sv^i Ver®ur hitinn 10—13°C á sumrin. í ám þes aioarða er hitastig nokkru lægra en á þragUrn _stöðum; þrátt fyrir það er vaxtar- agUr ?)°hieikju á þessum stöðum mjög svip- ann ' r Salangen-ánni verður stór hluti bleikj- ar ar h>’nþroska eftir að hafa gengið tvisv- h^n 1 sjávar. Þó verður nokkur hluti ga kynþroska eftir að hafa gengið einu sinni til sjávar. Nokkur hluti hrygnanna verður ekki kynþroska fyrr en þær hafa geng- ið þrisvar til sjávar. Bæði kyn taka þátt í hrygningunni á hverju ári eftir að þau eru orðin kynþroska. Bleikjutorfur, sem gengið hafa úr sjó í vötn til hrygningar, dreifa sér fljótt og virð- ist sem hver einstakur fiskur hafi fyrirfram valið sér vissan hrygningarstað. Flestir hrygn- ingarfiskanna eru með tóman maga, þegar þeir ganga upp í vötn til hrygningar. Bæði kvnþroska og ókynþroska fiskar taka til sín fæðu eftir að þeir hafa gengið úr sjó í ferskt vatn. Bleikjan étur minna eftir því sem líður á sumarið, og í ágústlok finnst sjaldan nokk- uð æti 1 bleikjumögum. Hrygningarfiskar hætta fæðuöflun áður en þeir fara á hrygn- ingarstöðvarnar. Eftir hrygningu í október vill bleikjan halda til í kyrru vatni og fer því úr ánni, þar sem hún hefur hrygnt, í stöðu- vatn, sé það fyrir hendi. Um veturinn hreyfir bleikjan sig lítið og étur ekki. En þó að hún éti lítið sem ekkert yfir veturinn, er hún samt allvel haldin um vorið, þegar hún gengur til sjávar. II. Sjóbleikjuathuganir á íslandi. Hér verður aðeins getið rannsókna eða at- hugana sem hafa verið gerðar í Héðinsfirði, og að litlu leyti í Fljótum, sumurin 1972, 1973, 1975 og 1976. Höfundum þessarar skýrslu er raunar ekki kunnugt um að nokk- uð hafi verið birt um sjóbleikjurannsóknir eða athuganir, sem kunna að hafa verið gerðar hér á landi. 1. Athuganir í Héðinsfirði sumrin 1972 og 1973 Jón Kristjánsson, fiskifræðingur, skipu- lagði þessar rannsóknir og vann úr gögnum þeirra. Örlvgur Kristfinnsson, sem ráðinn var veiðivörður af leigutökum svæðisins, nokkr- um áhugamönnum í Reykjavík, sá um gagna- söfnun, mælingar og athuganir í Héðinsfirði; báru leigutakar kostnað af þessum rannsókn- um. Skýrsla Jóns um þessar athuganir, er hann nefnir „Fiskifræðilegar rannsóknir á Héðins- fjarðarvatni sumarið 1973. Bráðabirgða- skýrsla“, liggur fyrir í handriti. Eftirfarandi atriði eru tekin úr þessari skýrslu. Um 700 fiskar veiddust í tilraunanet í 90 Æ G I R — 89

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.