Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1984, Blaðsíða 54

Ægir - 01.09.1984, Blaðsíða 54
firði hér vestra, en nú eru liðin 18 ár síðan smokkur gekk síðast í einhverjum mæli. Standa því vonirtil, að Vestfirðingar geti fullnægt beituþörf sinni fyrir kom- andi vertíð, ef smokkurinn stendur fram eftir hausti. Botnfiskaflinn á mánuðinum var 7.813 tonn, og er aflinn frá áramótum þá orðinn 55.174 tonn. í fyrra var botnfiskaflinn í ágúst 6.590 tonn og heildaraflinn í lok ágúst 55.338 tonn. í ágúst voru 46 bátar og togarar að rækjuveiðum á djúpslóð, auk þeirra skipa, sem frysta aflann um borð. Rækjuaflinn í mánuðinum var 1.269 tonn, og er aflinn á vertíðinni þá orðinn 4.549 tonn. í fyrra var rækjuaflinn í ágúst 792 tonn og vertíðaraflinn í lok ágúst var þá 2.808 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: Botnfiskafli Rækjuafli 1984 1983 1984 1983 tonn tonn tonn tonn Patreksfjörður 558 768 Tálknafjörður 537 399 Bíldudalur 483 401 Þingeyri . . 1.010 724 Flateyri 83 568 Suðureyri 689 514 Bolungavík . . 1.254 945 145 104 ísafjörður . . 2.618 1.918 818 467 Súðavík 457 343 97 63 Hólmavík 99 6 148 95 Drangsnes 25 4 61 63 Aflinn í ágúst . . 7.813 6.590 1.269 792 Aflinn í janúar-júlí . . . . . 47.361 48.748 3.280 2.014 Aflinn frá áramótum . . . . 55.174 55.338 4.549 2.808 Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Patreksfjörður: Sigurey lófærabátar skutt. 3 345.0 120.1 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 4 340.7 Jón Júlí dragn. 43.5 Geir dragn. 31.6 Frigg Færabátar færi 11.0 20.4 Bíldudalur: SölviBjarnason Færabátar skutt. 3 377.0 25.9 Pingeyri: Framnes 1 skutt. 4 382.1 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Sléttanes skutt. 2 295.6 Guðm. B. Þorlákss. dragn. 9 31.9 Sandafell dragn. 5 29.4 9 færabátar 103.0 Flateyri: Sif dragn. 37.2 Færabátar 31.9 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 3 460.3 Sigurvon dragn. 8 55.8 Ingimar Magnúss. færi 9 19.5 lófærabátar 38.5 Bolungavík: Dagrún skutt. 3 454.9 Heiðrún skutt. 3 363.4 Kristján net 11 36.5 Páll Helgi net 13 23.3 Völusteinn net 13 13.7 Sæbjörn færi 18.9 Haukur færi 16.8 Óli færi 10.2 24 færa- og netabátar 108.3 Isafjörður: Júlíus Geirmundss. skutt. 4 720.4 Páll Pálsson skutt. 4 548.5 Guðbjartur skutt. 3 486.9 Guðbjörg skutt. 1 291.9 Ritur færi 19.3 Ver færi 17.0 Örn færi 15.9 Færabátar 88.8 Súðavík: Bessi skutt. 3 381.2 Hólmavík: Gunnvör net 25.9 Rækjubátar 57.3 Drangsnes: Rækjubátar 20.7 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við slægðan fisk Rækjuveiðarnar Rœkjuaflinn í einstökum verstöðvum: Rækja tonn Bolungarvík: Sólrún 69.9 Erlingur 41.3 Þorsteinn 33.9 ísafjörður: Snorri Sturluson 98.5 Gaukur 44.6 510 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.