Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1985, Blaðsíða 22

Ægir - 01.05.1985, Blaðsíða 22
í eftirfarandi yfirliti er að finna öll skip sem töldust togarar við úthlutun aflakvóta ársins. Er þeim skipt í þrjá flokka í stað tveggja áður. Togurum undir 39 metrum mestu lengdar hefur fjölgað nokkuð. Gideon, Halkion og Jökull komu nýir á árinu, Eyvindur Vopni og Skjöldur voru áður taldir með bátum. Reyndar var Skildi ekki haldið til veiða - aðeins skroppið út til tækjaprófunar o.þ.h. eftir umfangsmiklar breytingar, en afli barst á land, og því er hann tekinn með. Sjóli, sem taldist tæpir 39 metrar 1983 lengdist um rúman metra laust eftir áramót við það, að stefnið var soðið á aftur. Við svo búið hvarf hann úr hópi þeirra litlu. Til skýringar á því að úthaldsdagar geta orðið fleiri en almanaksdagar ársins skal ítrekað, að úthald er látið fylgja löndunum. Ef til vill hefst veiðiferð um miðjan desember, fyrsta löndun er í janúarbyrjun og hin síðasta í desemberlok. Auk aflans sem nefndur er í töflum var landað 954,9 lestum af meltu, Dagrún 531,0 og Kambaröst 423,9. Aðeins er vitað um þrjá sem hirtu lítið eitt af lifur til niðursuðu, alla frá Vest- mannaeyjum. Bergey var með 1,8 lestir, Klakkur 1,1 og Vestmannaey 5,7 - samtals 8,6 lestir. Stóru togararnir: Afli á togtíma jókst ofurlítið frá árinu áður, úr 982 kg í 997 kg. Samdráttur var í sókn um 9,4%, úr 56.021 togtíma 1983 í 50.779 nú. Munar mestu að Bjarni Benediktsson og Snorri Sturluson hættu ísfiskveiðum snemma árs og Hafþór var eingöngu á rækju. Flotvarpan var lítið notuð, afl- inn 812,7 lestir þorsks og 111,4 lestir karfa, samtals 924,1 lest. Togtími var756 klst. og afli á togtíma 1.222 kg- Minni togararnir: Með sömu skiptingu og nú hefðu skipin í töflum afS ins 1983 verið 78, úthaldsdagar 25.173, afli 231 .^9 lestir, áætlaður togtími 291.020 klst. og afli á t0®1"!1' 797 kg. Þá er áætluð rýrnun sóknar í togtírnumta 4,8%, aftur á móti hefur afli á togtíma vaxið u 7,5%. Leiðrétting: Svo óheppilega vildi til, að landanir erlendis í okto itiíf 1983 voru oftaldar um 70,4 lestir og var það fiskur se tekinn var til viðbótar eigin afla. Barði NK 120 a ‘ vera með 91,8 lestir landaðar erlendis og Bjar NK 121 107,5. Heildarafli Barða verður 2.844,1 leS og Bjarts 2.669,4 lestir. Aðrar tölur í töflum brey í samræmi við þetta. tas* Litlu togararnir: Árið 1983 hefðu litlu togararnir að viðbstUj^ Eyvindi Vopna verið 10 talsins, úthaldsdagar 2-° afli 16.706,3 lestir, áætlaður togtími 32.666 klst- afli á togtíma 511 kg. Vera má, að hlutur þeirra lit sameiginlegum togtíma ársins sé full hátt metm11 raunverulegur aflamunur á togtíma sé minm sýnist. Rækjuveiðar: Tíu togarar voru á rækju lengri eða skemmri tín1‘\( árinu, sjö í einu þegar þeir voru flestir en oftast fj° til fimm. Ekki er fráleitt að áætla heildartogtímarl1^ lega 16 þús. klst, og verður þá meðalafli á togtíma kg. rækju og 25 kg. af fiski. 250-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.