Ægir - 01.05.1985, Blaðsíða 22
í eftirfarandi yfirliti er að finna öll skip sem töldust
togarar við úthlutun aflakvóta ársins. Er þeim skipt í
þrjá flokka í stað tveggja áður.
Togurum undir 39 metrum mestu lengdar hefur
fjölgað nokkuð. Gideon, Halkion og Jökull komu
nýir á árinu, Eyvindur Vopni og Skjöldur voru áður
taldir með bátum. Reyndar var Skildi ekki haldið til
veiða - aðeins skroppið út til tækjaprófunar o.þ.h.
eftir umfangsmiklar breytingar, en afli barst á land,
og því er hann tekinn með.
Sjóli, sem taldist tæpir 39 metrar 1983 lengdist um
rúman metra laust eftir áramót við það, að stefnið var
soðið á aftur. Við svo búið hvarf hann úr hópi þeirra
litlu. Til skýringar á því að úthaldsdagar geta orðið
fleiri en almanaksdagar ársins skal ítrekað, að úthald
er látið fylgja löndunum. Ef til vill hefst veiðiferð um
miðjan desember, fyrsta löndun er í janúarbyrjun og
hin síðasta í desemberlok. Auk aflans sem nefndur er
í töflum var landað 954,9 lestum af meltu, Dagrún
531,0 og Kambaröst 423,9. Aðeins er vitað um þrjá
sem hirtu lítið eitt af lifur til niðursuðu, alla frá Vest-
mannaeyjum. Bergey var með 1,8 lestir, Klakkur 1,1
og Vestmannaey 5,7 - samtals 8,6 lestir.
Stóru togararnir:
Afli á togtíma jókst ofurlítið frá árinu áður, úr 982 kg
í 997 kg. Samdráttur var í sókn um 9,4%, úr 56.021
togtíma 1983 í 50.779 nú.
Munar mestu að Bjarni Benediktsson og Snorri
Sturluson hættu ísfiskveiðum snemma árs og Hafþór
var eingöngu á rækju. Flotvarpan var lítið notuð, afl-
inn 812,7 lestir þorsks og 111,4 lestir karfa, samtals
924,1 lest. Togtími var756 klst. og afli á togtíma 1.222
kg-
Minni togararnir:
Með sömu skiptingu og nú hefðu skipin í töflum afS
ins 1983 verið 78, úthaldsdagar 25.173, afli 231 .^9
lestir, áætlaður togtími 291.020 klst. og afli á t0®1"!1'
797 kg. Þá er áætluð rýrnun sóknar í togtírnumta
4,8%, aftur á móti hefur afli á togtíma vaxið u
7,5%.
Leiðrétting:
Svo óheppilega vildi til, að landanir erlendis í okto
itiíf
1983 voru oftaldar um 70,4 lestir og var það fiskur se
tekinn var til viðbótar eigin afla. Barði NK 120 a ‘
vera með 91,8 lestir landaðar erlendis og Bjar
NK 121 107,5. Heildarafli Barða verður 2.844,1 leS
og Bjarts 2.669,4 lestir. Aðrar tölur í töflum brey
í samræmi við þetta.
tas*
Litlu togararnir:
Árið 1983 hefðu litlu togararnir að viðbstUj^
Eyvindi Vopna verið 10 talsins, úthaldsdagar 2-°
afli 16.706,3 lestir, áætlaður togtími 32.666 klst-
afli á togtíma 511 kg. Vera má, að hlutur þeirra lit
sameiginlegum togtíma ársins sé full hátt metm11
raunverulegur aflamunur á togtíma sé minm
sýnist.
Rækjuveiðar:
Tíu togarar voru á rækju lengri eða skemmri tín1‘\(
árinu, sjö í einu þegar þeir voru flestir en oftast fj°
til fimm. Ekki er fráleitt að áætla heildartogtímarl1^
lega 16 þús. klst, og verður þá meðalafli á togtíma
kg. rækju og 25 kg. af fiski.
250-ÆGIR