Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1985, Blaðsíða 52

Ægir - 01.05.1985, Blaðsíða 52
ÁTÆKJAMARKAÐNUM Litakortaritar í dageru á markaðnum margargerðiraf kortaritum með litamyndskjá, (litavideoplotter). Kortaritinn er tengdur við staðsetningartæki eins og t.d. Loran eða gervitunglamóttakara og teiknar hann á litaskjá, feril skipsins á mercatorkorti (sjókorti), með stefnuna norður upp. Á skjánum er hægt að hafa samtímis ýmis merki og línur sem notandinn getur sett á skjá- inn með lyklaborði kortaritans, eða á annan hátt. Þannigert.d. hægtaðteiknaáskjáinn strandlínurog önnur kennileiti og fá jafnframt mynd af ferli skipsins. Einnig birtast á skjánum tölulegar upplýs- ingar af ýmsu tagi t.d. um lengd og breidd, stefnu o.fl. Merkin á skjánum geta verið af ýmsum gerðum og yfirleitt er val á milli 7 lita á línum og merkjum á skjánum. Notandinn staðsetur merkin á skjánum ýmist með bendilyklum, (cursor control keys), eða með inn- skrift lengdar og breiddar á lyklaborði kortritans. Þar sem skjámyndin er geymd í minni kortaritans þá má lesa upplýsingar inn í minnið frá t.d. kasettusegul- bandstæki og kalla síðan þá mynd fram á skjáit>n; Yfirleitt mun hægt að láta útbúa sjókort segulbandskasettum og mun sú þjónusta þegarvera til staðar að einhverju leyti. Eins og áður er getið er skjámyndin geymd í minl11 kortaritans og er minnið þá gjarnan tengt við ra hlöður, til þess að upplýsingarnar glatist ekki V straumrof til kortaritans. Með þessu má jafnve, geyma upplýsingarnar í minninu í nokkur ar þennan hátt. Annar möguleiki er að geyma skjámyndir t.d. sj° kort á segulbandskasettum og er þá hægt að lesa inn af kasettu og kalla fram á skjáinn sjókort og meml inn á það t.d. áætlaða siglingaleið. Þriðji möguleikinn er sá að geyma skjámyn^'r \ föstu minni í kortaritanum og er þá brennt inn minnið t.d. sjókort, slíkt minni gæti þá geymt nokk sjókort sem kalla mætti fram á svipstundu. .« Nokkrar gerðir af litakortaritum má samtengja vl radartæki og fá þannig kortið og radarmyndina frarn á skjáinn samtímis. Sá böggul fylgir þó skamnirifi a ^ radarinn þarf að vera af ákveðinni gerð og jatpve þarf að kaupa aukabúnað áður en af samtengin$u geturorðið. Svipað er reyndar upp á teningnum varðandi sta setningartæki er tengjast kortaritanum. Ýmist þar, t.d. Lorantækið að vera af ákveðinni gerð eða P‘ byggt samkvæmt ákveðnum staðli. Litakortariti frá Koden af gerð TDA 4301 Racal - Decca CVP 3500 litakortaritinn, sem væntanlsgu á markaðinn í haust. 280-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.