Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1985, Síða 52

Ægir - 01.05.1985, Síða 52
ÁTÆKJAMARKAÐNUM Litakortaritar í dageru á markaðnum margargerðiraf kortaritum með litamyndskjá, (litavideoplotter). Kortaritinn er tengdur við staðsetningartæki eins og t.d. Loran eða gervitunglamóttakara og teiknar hann á litaskjá, feril skipsins á mercatorkorti (sjókorti), með stefnuna norður upp. Á skjánum er hægt að hafa samtímis ýmis merki og línur sem notandinn getur sett á skjá- inn með lyklaborði kortaritans, eða á annan hátt. Þannigert.d. hægtaðteiknaáskjáinn strandlínurog önnur kennileiti og fá jafnframt mynd af ferli skipsins. Einnig birtast á skjánum tölulegar upplýs- ingar af ýmsu tagi t.d. um lengd og breidd, stefnu o.fl. Merkin á skjánum geta verið af ýmsum gerðum og yfirleitt er val á milli 7 lita á línum og merkjum á skjánum. Notandinn staðsetur merkin á skjánum ýmist með bendilyklum, (cursor control keys), eða með inn- skrift lengdar og breiddar á lyklaborði kortritans. Þar sem skjámyndin er geymd í minni kortaritans þá má lesa upplýsingar inn í minnið frá t.d. kasettusegul- bandstæki og kalla síðan þá mynd fram á skjáit>n; Yfirleitt mun hægt að láta útbúa sjókort segulbandskasettum og mun sú þjónusta þegarvera til staðar að einhverju leyti. Eins og áður er getið er skjámyndin geymd í minl11 kortaritans og er minnið þá gjarnan tengt við ra hlöður, til þess að upplýsingarnar glatist ekki V straumrof til kortaritans. Með þessu má jafnve, geyma upplýsingarnar í minninu í nokkur ar þennan hátt. Annar möguleiki er að geyma skjámyndir t.d. sj° kort á segulbandskasettum og er þá hægt að lesa inn af kasettu og kalla fram á skjáinn sjókort og meml inn á það t.d. áætlaða siglingaleið. Þriðji möguleikinn er sá að geyma skjámyn^'r \ föstu minni í kortaritanum og er þá brennt inn minnið t.d. sjókort, slíkt minni gæti þá geymt nokk sjókort sem kalla mætti fram á svipstundu. .« Nokkrar gerðir af litakortaritum má samtengja vl radartæki og fá þannig kortið og radarmyndina frarn á skjáinn samtímis. Sá böggul fylgir þó skamnirifi a ^ radarinn þarf að vera af ákveðinni gerð og jatpve þarf að kaupa aukabúnað áður en af samtengin$u geturorðið. Svipað er reyndar upp á teningnum varðandi sta setningartæki er tengjast kortaritanum. Ýmist þar, t.d. Lorantækið að vera af ákveðinni gerð eða P‘ byggt samkvæmt ákveðnum staðli. Litakortariti frá Koden af gerð TDA 4301 Racal - Decca CVP 3500 litakortaritinn, sem væntanlsgu á markaðinn í haust. 280-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.