Leifur - 05.05.1883, Síða 1
1. 'ARG-'
WINNIPEG 5.MAI 1883.
NO. 1.
ÁVARP TlL ÍSLENDÍNGA.
jjaö er almennt TÍÖnrkeunt hjá öllum menntuðum
Pjóömn. aö Tel og skynsarnlcga rituö dagblöÖ, sjeu
itthvcrt !)ið nauðsynlcgasta og nota bey.ta menta
,jós, or mannljelagiö gotur liaft sfn á meöal,
cinhver hin krapt mesta drift-fjööur, or menn geta
upp hugsaö, bæði í tilliti til vísiudalegra og vcrk
fcgra framkvæmda, pví mcö pví aö fá daglegar
frjettir afstarfsomi og framlcvæmdum, nýjum nyt-
s.immii uppgðtvunum bæði i vísindalegúm og verk-
Jcgtim efnuin, ekki einungis af sínum eigin þjóö-
floicki. heldur af óllum pjóðum í hekninum, hlýt-
ur liver sii m.aður, scm slcapaöur cr meö heilbrigðri
skynsomi og hcitu blóöi, aö fá vilja og löngun til
pcss aö sj'na aö hann sje skynsamur maður en eigi
skynlaus skepna, meö pvi að nota pá hæfilegleika,
er hann hefir veriö útbúinn meö, til einhvejrnr
njtsamlegrar starlsemi. annaöhvðrt í visindalegu
eöa vorkiegu tilliti, og öörum til sóma og npp-
byggiugar.
Vjer Islendingar fundum og fijott til vöntnn-
ar á naudsynja mun þcssum (dagblaðiþ fyrst pegar
*jer komum til liálfu pessarar.og fnndum oss sjálfa
munaðarlaúsa, málláusa íofróöa og vankunnandi i
vcrklegri starfsemi pessa lands.óg. páö kvaö svorámj
að pvi ,aö prátt fyrir alia pá fatækt og erviðleika,
er vjcr liöföum við aö strlða.pá brutumst vjer 1 pvl
aö konra á fót blaöi pví vjcr álitum aö ?f vjcr ckkí
licfönm eittbvert Ijós til aöljsa oss í gegnum leyni-
myrkur lands possa, pá værum vjer alveg dauðir vor-
um eigin þjóðflokki. og jeg álít aö um lciö og hver
og cinn, sem er dauður sinurn pjóðflokki. pannig aö
tann vilji ekkert um hahn httgsa i tiliiti til pess að
hálpa honum til aö útbreiöa pjóöar kosti pá,or hann
kefir til aö bcra, og jnfnvel pykir mínkun að pvl að
lreyra bonum til, bánn sje einnig dauöur sjálfum sjcr
dauður ölJum ærJegum mönnum, dauöur öllu dreng
Jyndi og starftemi. en freddur ódrenglvndinu, blindað
•uraf drambssminni og pjóöar smán. pett.a áöur um-
getna blaö aö nafni Flafmari, er allir bljóta aðnmna
eptir, Iioppnaöist oss að balda við meöai vor aö eins
í tvö ár, en fyrir sundrung. llokkadrátt, skamsynj
óaðgætni og athugaleysi sjálfra vor með því að van-
r«Vja að kaupa blaðið', pá feldum vjer fyrirtækiö
fyrir sjálfum oss í staðin fyrir að reyrrá að bæta úr
pvl setn oas pólti ábótavant viö pað og baldaslðan
áfrarn rnrð að kaupa blaðið. Síöau höíum vjer jafn
an fundiðtíl hins sára missis. er vjerurðum fvrir, peg
ar vjer missíuin blaðið og opt og á ýmsa vegu talaö
um aö royna Uö korna ööru á fót. en ætíð fundiö pá
öi'viðleika á veginum, cr englnn einn befnr vogaö
aö reyua að brjóta riiður, par lil nú að mjer hel
ir komið til liuf>nr aö reýna að vita hvnð langt jeg
gæti komist í þt ssu málefn>, og brett úr hinum ópol-
andi blaða skorti, meö pví aö koma á fót pessu
blaði, erþjer pegar geti sje’ö. Nú vona jeg að þessi
tilfinnáplega vöntun á biað', er vjer allir.sem hngsum
nokkuö um ísl'enzku pjóðina fiöfum svo sárpjáöst ai'
siöan vjer mistum hinu fyr umgetna Framfara, veröi
til pcss a’ó halda hugá yðar vakandi meö aö st.yrk.
ja mig til aö lislpa áfratn rneðblað þetta, með pvl
aö''kaupa paö vcl. og dyggilcga, pað er sú eina
lijálp er jeg biö.um og pnð rr sú eina Iijálp.er dugað
gcturog er nauösýnleg tiípcssaðjeg geti sjeðrð-
nr fyrir góöu .'g nytsömu blaði svo leugi *ein jcj,
lifi. Eg vil pvi skora á jöur kæra kndar bæði
karla og konur fjær !og nasf, sem stan dið fótum á
Umerilcanskri grund, og sem elki þykir skömm eða
minkun að pvl að vfera lslferidínaar, aö segja sig í
ættina meö pvi að ksvupá blaöið. Jegvilog leiða
atbygli rnanna aö pví, aö pað kunna að vera
þeir mcun i þjóöflokki vbrum iijcr vcstra, sem
pykir (' nauðsynlcgt aö gjöra nokkra tilraun til pess
að viðhalda tungumáli sluu og beztu pjóðkostum
að lálu ckki pess liáttar villu postnla’ leiöa sig lungt
en reyna heldur aöná í mannkyssðguna ogspeigla
sig í henni því þar nmnu þeir fljótt finna að allir
farsælustu og hestu starfsmenn heirnsins haja lagt
lííiö í sölurnar fyrir síná eigin þjóö.hvort heldurhún
hefr veriö voldug eöa vesæl, og því skylduui vjer þ;\
tkki fremur talca oss dæmi cptir slíkum mónnum
íreldr cn eptir öörnm eins ómennum, sem liafa láti^
sjer þykja minkun aö sinni eigin þjóöóðar enn þeir
hafa kornið i ókunnan þjóöflokk, er þeir hafa álitið
að oinhverjum grelnum stæöi sinni eigin þjóö írarnar,
þvf þcssir menn eru jafnaöarlega fyrirlitnir.ekki em*
ungis af sínutn eigln þjóðfiokki, heldur einnig að
þessari sömn þjóö, erfávizka þeirra sjálfra óskar aö
þeir va>ru sprottnir út af. Jeg vil ennfremur hiðj<1
yður alvarloga aðathuga þaö, aö þóíslcn/.ka þjóðin
sjefátæk og fárnenn þágetum vjer, ofoss oigi vantar
viljan gjört hana stóra í hcimsálfu þcssari, mcö þvi
að talca oss dæmi af hinutn mestu starfsemis, dugn
aöar og framkvæmda möanum og þjóövinum þjóðar
vorrar, er vjcr finnum gegnum alla s ";gu hennar
þó vjer rekjuin frá efstu ættieggjum og þangað
sem húnstendur nú i dag, þæði hcima á lsiandi og
hjer megin viö Atlandshaf, þannig aö vjcr látum
tram koma hinn óbifanlcga forna hetjuanda Og kjark
með því að rifa oss áfram jafn hliða öðrurn þjób-
um i heimsálfu þessari, breði með vísindalegr iog
verklegri starfsomi og teljum ekki eptir oss aö
leggja citthviö i sölurnar til pess að koma áenska
túngu bókan. peim, er mcst og bezt sýna hæfileg-
leika pjóöarinnsr, þvi ;eg veit fýrir vist að hver
sá, Islendiugur, scm vill koma frarn sem Islendingur
og kannast við pjóberni sitt veröur mcira metinn
keirnsálfu þessari, cnn hinn,;.sem ckki vill kannast
viöþjóö sína og þykir mlnknn aö henni, pvl hann
veröur orðin fastUr í allra pjóða athlægis-snóru áðiir
en lrann veit nokkuð af, og jeg von?., ef jog lifi
lengi. að jeg geti fært sönnnr á pennan spádórn.
Jeg vil hiðja menn að gæta pess, að pó fyrstu
blöðin veröi ekki s«m fallkornnust, einkurn í frjett-
alegu tiltisi, aö pá mcga peir eiga von á aö paö
bætist úr pví og blaöið verði pvi betra. sem pað
lifir lengur; petta eraðeint fyrsta númeriö og jsghcf
en ekki liaft tækifæri til aö útvega mjer frjettaritara
á ymsum stööum, er jag blst viö aö gcta hrtft pá
framvegis, nje heldurfcngiönægilegfrjetta b’öð;cinn-
ig læt jeg menn vita, aö jog gef öllum Islendlnguni
yfir höfuð, hvort heldur pað er með eða mót lralds
menn miuir, jafnrjetti til pess að kcmast 'aö mcö
góðar og sómasamlegar ritgjörðir, hæöi í bundnum
og óbnndnum stíl, aö svo rniklu lcyti, sem rúm leifir
* biaöinu; jeg er oghvorjnm manni njjög pakklátur,
er vili senda mjer skemtilegar, fræðandi og nytsam.
ar ritgjörðir, sem gætu gjört blað mitt. útgengilcgt
jeg veit að pað cr fjöldi af lóridurn, sein hafa góðil
hæfilegleika til pess bæði fjær og nær, og voaa jcg
og bið pá, jafnframt og peir styrkja paö rncö pvi
að kaupa pað, aö skorast ckki undan aö r ita í þaö
[Ika, til þoss bæði að styrkja blað initt, æfa sjalfti
sig 1 ritgjörðum og kcnna öörum a‘ð ritrt, og viniia
pannig þre alt góðverk I einu. Sökum þess að jeg
ermönnum svoókunnugur í hinum ýrnsu nýlendum,
feæöi vestur i Manitoba, noröur i nýja Islaudi, sr.ð-
ur 1 Dakota og Minnisota, þá vil jeg biöja þá aö
gjöra mjer sig kunnuga moö þvj aö sonda rujer
ýmislegar ritgjörðir og greinilegar og sannir frjetti1*
af framförum hvers nýlcndu svœöis út af fyrir s’S
því það gefur nýlendu búum tilefni og livöt til
keppa hver viö aöra. Ennfremur vil jeg biöji
mcnn að fara scm mest hjá að scnda ósíguiilcga
ritgjörðir. sem auðsjáanlega gæti leitt t.rl almcnn
sundurlyndis vegna persónulegra meiöyroa eða
annara stór galla, sem kyanu að þykja ósætnilegir
þvi jeg hefi hugsað mjcr að liafa blaðið til þess
heldur aö sameina landa rnir'a hjer 1 hálfu, ou ad
suudur droiea þcim, cnda muu mciri skortúr u chr
ingar ineöólum
en tvístrlngar á meðal vor.
Eirt
og sjá má á þessu fyrsta númeri er þaöu nifestltil
að lýsa fyrirkonmlagi, tilgangi og útsölúreglu blaö-'
irrs, sem er sú aö jeg sendi aö eins pctta fyrsta blag
út eiris og sýnishorn eða nokkurskouar boðs brjei
til pcss að láta memi vita, aö nú sje íslenzkt blað
konriö aþtur á gang lijer megin við Atlahds ha.
ogopin aðgangur sje fouginfyrir alla, or vilja hlynna
aö lramförum Islenskrár pjóöar með pví bæöi að
kaupa pað og rita í pað og svo sendi jeg eigi fram
ar blaö frá mjer, fyrr en andvirði árgangsins er kom*
iö 1 mlnar hcndur. Blaöiö á aö koms út einuainrii
í viku, eða 52 arkir á ári og kostar $2,00; sá
sem eigi er húinn aö senda mje>- andviröi næsta ár-
gangs, þegar liann fær hið síðasta núnic-r lrins firra
árgangs, getur ekki búist viö aö fá meira fyrr cn
borgunin komnr, og pareðjeg hefi einusinni byrjað
á blaðintr og iofað ftrgangi af þvi, pá mega menn
gjöra sjer vissa von um aö jeg læt hann koma iA
og pvl mega allir senda andvyrði hans óhræddir
npp á paö, að peirskuln fá vel og skilvislega útilá1
in og eins gott biað og unt er og kringumstæður
frmnast loifa; jeg vil leiða atbygli manna að pvíaö
veröi jeg lfttin falla á pcssu fýrirtæki, pá er undir
von að pað sjáist nokkiirntiina isíenzkt vikublaö rer t
rtð hjcr megin við Atlauds liaf, og hljóti jeg
hætta. mun valla veröa árcnriilegt fyrir rieinn að
^yi-jo, pví það eru eigi margis á meðal vor hjei,
sem gcta lágt jafn mikiö fje og parf til pess að gefa.
út blaö, út fyr r ekkert. þfcss vegna vil jsg biöje
menn, ef peim pykir eitthvað að blaðiriu, aö sýns
mjer fram á gallana svo jeg geti brett úr peim, og
eins senda 1 pað góðar ritgjörðir 1 staðin fvrir -
hætta aö kauþa pað. Til pcss aö blaöið geti boriö
sig og þfeir liáíi sæmilegt k’aup. sem að pví vinná
pá Teitir eigi af að pað haR 15,00 Kauperidur
þetta mun nú þykja hlsna há tal?.. og ólíklegt að
rún fáist, par sem Framfnri baföi aldrei nem*
600 kaupcndur t allt, og pað roru að cins 300
af þeim lijci inegin Atlandshafs; en jcg vil segja að
eins og paö voru 300 Islendingár færir tii aö kaup;'
Framfara á döguin háns, hjer megin hafs, cins sjeu
3,000 færir til aö kaupa petta blað nú á dögum
og pað synir glögglega að vcrÖi fyriitækið látið
stranda, þá ér pað einungis fyrir skeitingar og al-
vöruleysi manni', Að endingu viljcg láta yður vita
kæru landar! pað era ekkl minir eigin peuingar
sem jeg er sár út af pó jeg tapj, pví þö jeg riiissi
$1 til 2,000 á fyrirtækinu, þá stend jeg jafn rjcttur
eplir sem áður, og jeg er miklu glaðari yfir þvi að
tapa peim á pessu fyrirtæki, heldur en pó éinhver
gíefi mjer pá fyrir ekkcrt. paö er pjóðm islemka,
sem jeg er aö hugsa unv, paö er lnin, sern tapar
incir én jeg meö pvi að geta eigi liaft gott daghla^
á sínn eigin túngumáli. Jeg votia pví, kæru land-
ar! að þjer geti sjcö á pessú fyrsta númeri, að
mjer er full alvara meö að koma á fót blnðjþog
paö er alvarlegt álit ínitt að paÖ sje nauðsynlegt
og jcg vona pcss vcgna sö pjer sýniö alvömá
uióti moö pvi aö láta yður eigi inuria um aö snara
út fyrir paö $2,00. paö er sá eini peninga stvrkur, .
or jeg biö um til pcss. $2,00 frá hverjum oiustækling
karli eöur konu, sein hefir heiísu og íjör ti) pcs^að
vinna sjer inn daglegt drauð.
Til Islendinga heima á fróni,
par eð jcg áHt að blað þctta .geti pröið yður til
fróöleiks og skomtunar ekki slður en oss lijer mcgiu
atlandshafs, pá vona jeg að piö taki vcl á móti pvi
og greiöið andviröi árgangsins fyrirfram tregöulaust
pvi meö öörum skilmála er engin kostur að íá pað
fremur heima en hjcr. Jeg pykist vita að yður
muni finnast petta liaröur kostur, nefnilega hæði að
borga fyrir fram og eius aö gefa 8 krónur fyrir ár
gangin, cp eg biö yður að gœta pess a'ó l’æöi er blað