Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1991, Page 50

Ægir - 01.07.1991, Page 50
390 ÆGIR 7/9' vélarúm með síðugeymum fyrir brennsluolíu; og aft- ast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt smágeymum. Fremst á neðra þilfari er geymsla, en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar með fiskmót- töku aftast. Til hliðar við fiskmóttöku er verkstæði og vélarreisn og aftast í skut er stýrisvélarrými ásamt vélgæslurými b.b.-megin og hjálparvéla- og dælu- rými s.b.-megin. Undir hvalbaksþilfari er vindurými fremst (með netageymslum í síðum), en þar aftan við eru síðuhús beggja megin, s.b.-megin veiðarfærageymsla en b.b.-megin íbúðir. Aftarlega á togþilfari eru síðuhús (skorsteins- og stigahús) beggja megin. í framhaldi af skutrennu kemur vörpurenna, sem greinist í tvær tvö- faldar bobbingarennur, sem liggja undir hvalbaksþil- fari og ná fram undir stefni og er unnt að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir aftur- brún skutrennu er toggálgi með palli og yfir fremri brún skutrennu er pokamastur (með pokarúllu), sem gengur niður í skorsteins- og síðuhús. Brú skipsins er aftarlega á hvalbaksþiIfari og hvílir á eins metra hárri reisn. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur. Hífingaþlökk er í afturkanti þrúar. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Stork Wártsilá, sex strok a fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. ve tengist niðurfærslugír, með innbyggðri kúplingu' skiptiskrúfubúnaði frá Finnpy. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði: Gerð vélar ......... Afköst ............. Gerð niðurfærslugírs Niðurgírun ......... Gerð skrúfubúnaðar Efni í skrúfu ...... Blaðafjöldi ........ Þvermál skrúfu Snúningshraði skrúfu Stýrishringur ...... Á niðurfærslugír eru þrjú aflúttök, eitt 200 KW'V'r rafal og tvö 200 KW útkúplanleg fyrir vökvaþb'-^ dælurvindna, snúningshraði 1500 sn/mín miðaðvl 680 sn/mín á aðalvél. Rafall er frá Leroy Sorner í1 6FHD-240 G 730 KWvið750sn/mín G50 FK 4.5:1 P 70.22.250.4D NiAI-brons 4 2500 mm 167 sn/mín D 250 ÞORUNN SVEINSDOTTIR VE 401 Óskum útgerð og áhöfn innilega til hamingju með nýja skipið? sem búið er STORK' wártsila DIESEL aðalvél, gerð 6FHD-240Ó OSKAR PETURSSON Fiskislóð 94 - Reykjavík - sími 21905

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.