Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1991, Blaðsíða 50

Ægir - 01.07.1991, Blaðsíða 50
390 ÆGIR 7/9' vélarúm með síðugeymum fyrir brennsluolíu; og aft- ast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt smágeymum. Fremst á neðra þilfari er geymsla, en þar fyrir aftan íbúðir. Aftan við íbúðir er vinnuþilfar með fiskmót- töku aftast. Til hliðar við fiskmóttöku er verkstæði og vélarreisn og aftast í skut er stýrisvélarrými ásamt vélgæslurými b.b.-megin og hjálparvéla- og dælu- rými s.b.-megin. Undir hvalbaksþilfari er vindurými fremst (með netageymslum í síðum), en þar aftan við eru síðuhús beggja megin, s.b.-megin veiðarfærageymsla en b.b.-megin íbúðir. Aftarlega á togþilfari eru síðuhús (skorsteins- og stigahús) beggja megin. í framhaldi af skutrennu kemur vörpurenna, sem greinist í tvær tvö- faldar bobbingarennur, sem liggja undir hvalbaksþil- fari og ná fram undir stefni og er unnt að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir aftur- brún skutrennu er toggálgi með palli og yfir fremri brún skutrennu er pokamastur (með pokarúllu), sem gengur niður í skorsteins- og síðuhús. Brú skipsins er aftarlega á hvalbaksþiIfari og hvílir á eins metra hárri reisn. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur. Hífingaþlökk er í afturkanti þrúar. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Stork Wártsilá, sex strok a fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. ve tengist niðurfærslugír, með innbyggðri kúplingu' skiptiskrúfubúnaði frá Finnpy. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði: Gerð vélar ......... Afköst ............. Gerð niðurfærslugírs Niðurgírun ......... Gerð skrúfubúnaðar Efni í skrúfu ...... Blaðafjöldi ........ Þvermál skrúfu Snúningshraði skrúfu Stýrishringur ...... Á niðurfærslugír eru þrjú aflúttök, eitt 200 KW'V'r rafal og tvö 200 KW útkúplanleg fyrir vökvaþb'-^ dælurvindna, snúningshraði 1500 sn/mín miðaðvl 680 sn/mín á aðalvél. Rafall er frá Leroy Sorner í1 6FHD-240 G 730 KWvið750sn/mín G50 FK 4.5:1 P 70.22.250.4D NiAI-brons 4 2500 mm 167 sn/mín D 250 ÞORUNN SVEINSDOTTIR VE 401 Óskum útgerð og áhöfn innilega til hamingju með nýja skipið? sem búið er STORK' wártsila DIESEL aðalvél, gerð 6FHD-240Ó OSKAR PETURSSON Fiskislóð 94 - Reykjavík - sími 21905
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.