Leifur - 21.09.1883, Síða 4
efnunt, enda kemur om ekkí tíl hugar aft neita
pvl að rnargir í pessu landi skipta um til batn*
aBar en peir einir er hafa gjört skiptin með fyrir
hyggju og eigin pekkingu en ekki hlaupið eptir
annara sögusögn.
Jóhann Frost, er vjer gátum um í sumar að
hefði farið hjeðan, er koininn aptur hann fann
pað út eptir nokkurn tima flökt i Milwaukce og
Chicago, að Minneota var honum hinn kærasti
blettur hjer meigin Atlanshafs, hann hefir geng-
ið í fjelag viö hr. Jónatnn Pjetursson frá Eyðum
og peir báðir hafa opnað sölubúð, peir selja allt
konar matvöru með lágu vcrði og hafa ekki
annað en beztu vóru cnda er oss sagt að pcir
gjöri mikla ver/.lun.
þar eðjeg er viss um að margir landar muni
kaupa Leif i haust, hefi jeg beðið J. Frost að
taka á móti peningum fyrii blaðið. svo peir
purfi ekki að eyða tima til að ganga hcim til
min
G. A. Dalmann.
Lonn.
Svifur ijetiflerg lda
Ijóss uin bylgað haf,
á svásum sumar morgr.i
og sorgum veit ci af,
Svo er hún fiin á flugi,
að fá ei heuni náð
haukur, hrafn nje ari,
pótt hungraðir leiti að bráð.
Syngur liún dýrðin dýrðin
drottni hvellum róm,
pá veit sig frelsta vera
úr varga skæðutn klóm,
Ö! að eins jeg gæti,
upp uni skýja tjöld
flogið frjáls og glaður
og forðast heiinsku völd.
Eu önd þó fýsist fljúga,
hún fiuginu litt kann ná,
mcðan holds úr hlekKjum
hún ei losast iná.
S. J. J.
SHiSLEGt
Margir spyrja: Hvernig stendur á að allir
kcppa við að íá myndir sinar teknar hjá I.
Bennetto & Ce. ? þaö er mjóg auðvclt aðsvara
peirri spurningu! pað er vegna pess að stofur
peirra eru bct.ur lagaöar til pess starfa, en
nokkrar aðrar i Winnipeg, annaö pað að peir
hafa lærðari inyndasmiöi lieldur en aðrir, pað
er pví óhœtt að fnllyrða. að myndir eptir pá
eru betri en annara. Stofur þeirra ,»ru á mót-
um Bauuatyno’s Og Aðalstrætis gagnvart Ash-
dowu’s lnuðvörubúö. 14, sept.
Frá Utah kom sú fregn nýlega, er fyllti
liuglillar sáiir incö ótt=> og skelfingu og var
bún svo hljóðandi :
,,Flokkur af nautahirðum (Cowboys),
eitthvað um 65 hricður. allir frá Texas Og
Arizoua, hófðu búizt um í Yellowstone Park 1
nánd við par sem forsetinu og fylgdarmenu
hans höfðu sezt að, og var ræningi einu frá
Texas fyiirliði llokksins. Piltar pesíir höföu
5 vilta fndiána fyrir njó.snarmenn og vopnuðu
pá með kúlubyssum og hnlfum ; enn fremur
eiga peir að hafa haldið herforingjafund og
latið alla meðlimi flokksins sverja, aö hver og
einn skyldi gjöra skyldu slna, sem var i pv»
—'""-"1íU)ú fviKd þajjjj huuduw
~ 80. —
og géymá, Une þeim væri borgað ntegilegt
lausnargjald".
það væri eins skemmtilegt fyrir forsetann
og fylgd hans, að reyna að ná i nokkra af þessum
piltungum, eins og að vera að stunda silungs-
veiði og skjóta hjera, að minnsta kosti væri pað
efni i 10 ccnta sögu handa almenningi að
skemmta sjer við, því nú fer mönnum að lfk-
indum að leiðast að heyra silungsveiðasögumar.
I Englandi oru um 1>£ millión snauðra
manna. sem annaðhvort að öllu eða nokkrn
leyti, eru aldir upp á opinberan kostnað. Tala
fatæklinga, sem að einhvcrju leyti þyggja styrk,
er eins há cíih og poirra, sem reiknaðir eru
blásnauðir, og pað er eins og fátæktin gangi
par í erfðir, pvi vegna ills uppeldis, geta pessir
auiningjar aldrei leitað sjer atvinnu, og vegna
ills aðbúnaðar i æskunni eru þeir þess utan
flestir heilsulausir. í austari hluta hinnar anð-
ugu, voldugu og tröllauknu heimsborgar, Lund-
úna, er feikna fjöldi snauðra daglaunamanna, ;
sem ekki vinna sjer inn nema svo som fáoina
,,Shillings“ um vikuna, verða pvi að búa með
alla fjölstyldu sina i einu litlu herbergi. Öll
fjölskyldan, hvort sem hún or mikil eða litil,
sefur i sama rúrai, og hefir vanalega eigi önnur
rúmfót en ræfla pá, sem hún gengnr i á
daginn. þar má sjá pá sjón, er manni hryllir
vii að hugsa til, svo sem hálfnakta munaðar-
leysingja, sjúka menn og konur, sem hjalparpurf-
andi berjast vtð dauðann, liggjandi 1 hÍBum
verstu sjúkdómum, pví 1 götum þeim, sem
aumingjar possir búa 1, er sá óprifnaður, að
pað eytfar loptið. þó i Lundúnaborg sjo ef til
hinir mestu manuvinir, sem á allar luudir vilja
reyna til að bæta hag þessara aumingja, þá
sjer pes» litinn stað, og skyusamlr menn sogja
að eiua ráðið til að bæta h»g poirra sje, að
stjórnin flytji þá vestur 1 nýlcndur Breta, og
slyrki pá til dugnaðar,
J arðskjálflar. þótt að skýrslur um
jarðskjálftan i Ischia sjeu livergi orðuu. auknai
njc tala peirra manaa, * sem af bonum biðu bnna,
sje gjörð of hn, pá ar sá náttúru viðburður llt-
ill í samanbuiðí við aðra jarðskjnlfta, sem
menn hafa sannar sögur af. Hinn skelíllegasti
skjálfti er efalaust sá, sem árið 1695 eyðilagði
bæinn Catania á eyjunni Sikiley og sem um leið
oyddi 49 bæjumöðrum, og er svo ssgt að 60,000
manna hafl i honutn farist. í skjálftanum, sem
kom á Quito 4 febr. 1797, som pá var spán-
verzk nýlenda og kölluð nýja Granado, fórust
34,000 manna, en þótt að skjálftinn 1 Lissabon
eigi krefði eins mörg mannl/f og pessir, pá er
hann pó yfirgript mesti og nafnkenndastur, og
pað leit helzt út fyrir við pann atburð, að nátt
úran kcfði 9leppt allri stjóm á slnum heljar öfl-
nm. Alexander Huinbolt getur pess meðal ann.
ars, að til skjálftans, sem cyðilagði Lissabon l
nov. 1755, hafi fundist við Muudiufjöll, strendur
Svlarlkis. á antillisku eyjunum, á vötnunumj i
Norður Ameriku, I Thuringen og á norður-
þýzkalandi. I Cadix á Spini hækkaíi flóðmá)
um 60 fet og antillisk* hafið um 10 fet. það
cr mælt að sá skjálfti hafi náð ýfir stærra svæði
en allur yfirflötur Norðurálfuunar er, og tala
ptíirra, sem i honum fórust talin frá 15-25,000.
Tiðastir hafa jarðskjilftar verið i litlu Asíu Og á
Sýrlandi, og er eins getið, 17 áruin e. Kriits-
burð, scm eyðilagði 13 stórar borgir á einn*
ciuustu uóttu, auk pcsi er getiö um 13 skjálfta
aðra par eystra. og voru peir af þeim, sem
tomu 526 Og 1832 taldir mestir og afleiðinga
verstir. í seinni tfð má geta skjálftans, sem
kom 1 litlu Asin. Sýrlandi og eyjunum 1 Grfkk.
landshafi 1855, og seiri eyðilagði bæiuu Brussa,
ÍÖrust par margar púsuudir manna. Telja má
anuan hluta hnattarins, sem náttúru afbrigði p«ssi
hafa veriö tlð á. og er pað norðvesturhluti Suður
Auierlku. Jaiðskjilftinn 1 Caracas f Wenezuela
1812, náði yfir alla Mið Aincrlku til Mexico,
og eyddi all mörgHin bœjuiu og drap um 12,000 .;
J746 vajö I/ima og CalUo að
einum af jaröskjálfta völdum, tindnst par um
4,000 mnnna. 1766 beið Cuman all mlkið tjón
og 1797 eyddist hún alveg. Árin 1827 og 1835
gengn skjálftar kringum Bogota. sem mikill
skaði varö af. Mönnum hefir virzt eins og sum
ár hafi peir verið mjóg tlðir, cn aptur liðið
lengra á milli, pannig funiu menn 1829 til 40
skjálfta.
Nú á timum eru peir æði tíðir, 1880 kom
jarð.'kjálfti 1 Agrain 1 Austurrlki. sem eyðilegði
um 200 hús par á meðal 2 kirkur. Hinn 4.
nov. 1881 kom skjálfti í Casanúcciola á Ischla,
sama stað sem hinn slðasti nú eyddi, Og eyði-
lagði bæinn að nokkiu leyti, pá fórust par um
300 manna 13 aprll 1881 eyddust af jarð-
skjálfta 35 porp á eyjunni Chios, 6,000 manna
bið* par liftjÓH, 20. sept. s. á. lirundu um 1000
hús 1 ltalska skattlandinu Abruizo, 29. sept.
vöknuðu menn 1 litlu Asíu, og 29. uov. á
Sykiley. við drunur og dýnki 1 jörðunni. 1 dcs.
s, á. urðu menn aptur varir við jarðhristing 1
Agram og 13. marz 1882 kom skjalfti 1 Corta-
Riho 1 Mið Amerlku og eyðilagði 4 bœi og
deyadi margar púsundir manna. 29. mal s. a.
kom hristingur 1 Fayal og 29. júnl varð vart
við skjálfta 1 Rhlnardalnum, Vjer sjánm pvi að
enginn hluti hnattarins er óhultur fyrir jarð-
hristingum, f uudir fótum vorum sýður allt af
glóandi eldhat er af og til veldur dauða og
eyðileggingu.
í Roykjavik hefir Prof. Nordenskjöld fundið
landabrjef, er hann lieldur að í talinn Zeno hafi
átt. Zeno sá ferðaðist 1390 að gamni sínu til
Epglands og Flandcrn, braktist til Færeyja Og
dvaldi uin hrlð l>já jarlinum á Orkneyjum, fór
hann paðan til Giænlands og er saga og uppdrátt
uf jflr ferð hans gefin út um 1500 af einum
niðja hans. Uppdráttur pessl er nú sendur [til
E. Dahlgren 1 Stokkholmi.
inglysingar.
..Shanty" á Alexander stræti gagn7art
gufuvagnahúsinu, fæst til kaups eða leign,
Lysthaícndur snúi sjer til Ritst. Leifs.
Th« Eureka Anction Rooms, er sá bezti
staður 1 bænum til að kaupa búsbúnað.
49S & 495. Aðalst.
T. P. Murry, uppboðshaldari 7. scpt.
W G. Fonseca. lcigir hús fyrir lága rentu,
selur bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með géð-
uih kjörum. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. sept.
S. Polson hefir til sölu nokkrar hlutleBdur,
frá 10—20 ekrur hver, ckran frá 40—106 doll.
borgist á 5 árum, Skrifstofa ,,Harris Block"
gagnvart markaðinum, 7. sept,
MONKMAN eg GORDON.
Laga, og málafærslu menn og erindsrekar
íyrir Ontario. eru á liorninu King og James St.
WINNIPEG. MAN.
A. MONKMAN. G. B. GORDON.
Myndir af skáldinu Ilallgríuú sál. Pjcturs-
syni eru tií sölu i preutsmiðju Leifs og kosta
25 cents.
Loiörjottingar,
í J9. No. lieíir mispientast á 1. bls. 3. d.
15. líuu aö oian „ pjóðin siuar *• fyrir ,, pjóðin
par fir sinnr •• 4. bls. 2. d 3. línu aö neðan
,, frá Selstöðum *• fyrir ,, frá Bæjarstæði
m-im LEIFUK,
kostar$ 2. i Americu og 8 kr. 1 Europu.sölul. %
Eigaudi, ritstjóri og ábyrgðarmaður :
II. J ó n s s o n.
WINNIPEG. MAN!
No. 142. NOTRE DAME ST. WEST.