Leifur - 28.09.1883, Blaðsíða 3
þrseSír. Um fram allt verið yður úti um upp-
lýsingar i landbúuaði og kvikfjarrækt, og prentið
pað i blað yðar, pví þar af liafa landar vorir
sem eru að byrja búskap lijor í landi, iiið mesta,
gagn-‘.
Minneota, Minn. 15. scpt. 1883.
í 18. tölublaði Leifs, er grein ept'r ritst.
er þjer ættuð að lesa með eptirtokt, pað eruð
pjer landar i Bandarikjum, er ritgjörðin virðist
stefna að, oss skyldi pykja gaman aö sjá yðnr
hrekja hina grundvallarlegu meiningu ritgjörðar-
iunar með gildum ástæðum, en vjer erum
hræddir að pað verði erfitt fyrir yður. pjer
vitið sjálfir að pjer hafið okki lagt yður fram i
að hjálpa hlaðinu áfram, pjer hafið ckki keypt
pað eins og pjer skylduð liafa giört, par dæmi
cru tii að 2 eða floiri bændur ganga í fjelag
með blaðið, eu sleppum pvi og lítum til pess hvað
margir velefnaðir menn eru, er kaupa pað alls
ekki. pá munum vjei taka oss orð ritningarinnar
í munn og segja ,,peirra tala var mikil“ oss
virðjst peir ekki sja sóma sinn eða pjóðar vorrar
peim virðist ekki nauðsýnlcgt að viöhalda pjóð-
máli veiu, sem er pó að áliti voru hinn fegursti
giinsteinn í eigu vorri, peir verða að vera brakt-
lr af hinum striða málhræru straumi pessa lands
og lltið skcyta um að viðhalda eða kenna hinnm
ýngri vort hreina og fagra tungumál, pað er pó
einmitt pað, er vjer erum að brrjast fyrir, pað
er málið oss virðist að iiver sannur íslendingur
(vjer lölum ekki til peirra fslendinga, er hafa
gjört sig svo auðvirðilega að tina niður tungu
sinui og jafnvel ljúgja til um pjóðerni siít) held-
ur til liinnn, sem eru stoltir af að vera íslend-
ingar, og játa pað ófeimnir, livar sem peir eru
og sýna einkenni pjóðar vorrar, sein er viður-
kennt i pessu landi, að vera ráðvendni og dugn-
aður með bjargföstum kjatki, er vart getur bif-
ast 1 hafróti tímans, peir æltu að láta sjer um-
hugað i pað minnsta að lala pað lýtalaust og
rita viðunananlega, en vjer vilum að fullorðið
fólk muni pykjast hafa lítil tækifæri að læra ,nál-
fr«ði vora pegar hingað er komið pví margir
munu peir vera er ekki höfðu pví láni að fagna
að geta náð i viðunanlega mentun a íslandi,
oss dettur ekki tii hugar að segja að vjer skrifum
lýtalaust mál, vjer pekkjum vorn ófnllkomleg-
leika og pekktum haun áðm cnn einn fornvinur
vor á íslandi bríxlaði oss um fáfræði vora í pvi
efui. en sár pað er gróið, par cð „Leifur'*
hefir sýnt oss meirra jafnrjetti. en prestur sá
gjörði, ,,Leifur“ er oss bezti kennari, hann
kemur til vor á hverri viku svo pað er ekki
hætt við að vjer gleymum að lesa lslenzku á
meðan hann er við llði. en livað Icngi pað verð
ur er óvist ef pjer ekki viljið halda honum við.
Vjer vitum vel að pað eru margir landar,
er væru færir um að rita 1 hlaðið, en pví láta
poir ekki til sin lieyra? vjer vitum að peir munu
liafa lítinn tlma að gefa i burt uin pessar mund-
ir on oss virðist pað ekki langrar stundar vcrk,
pví ekki er að búast við að hver inaður er
kynni að rita tikisaman langar ritgjörðir i fyrstu
pað er um að gjöra fyrir yður kæru laudar.
að leggjast á eitt meðan tlmi cr til. iáta ckki
hugfallast pó vjer sjeum ómentaðir, pað er ekki
oss að kenna ef vjer höfum aldrei haft tækifæri
til að mentast. en liitt er vor eigin skuid, ef
vjer forsómum að g'æða pann litla neista, er
pegar h ;fir lifrað á mefal vor, nú látum pað
aldrei heyrast að vjer látum Leif deyja fyrir
hirðuleysi og svlðingshátt hugsið til pess að pað
er sú sköm, er vjer getum aldrei afoss pvcgið,
hvaö kemur til að Norðnienn og Sviar lialda
sin blöð? pó geté peir lesið Ensku eins og vjer
eða hetur, pví gj ira peir pað? til að viðhalda
tungumdi og pjóðerni, erum vjer mei'ri aptur-
krustingar i andlegum efnum en pcir? Nei'
ekki er hætt við pvi, vjer pjkjumst vera full-
komlega eins velgsfnir og peir, hvað er pað pá
vjer erura allt of fáir að gcta viðhaldið dag-
blaði» puð er tilUæfulaust, pvi vjor etuuj sa«a
— 83,—
færðir uni, að blaðið gæti staðið sig ágœtlega
°g verið iniklii stærra ef pað liefði 2,000 askiif
endur, og pá tölu mundi vera liægt að íá, ef
góður vilji vœri sanifara, og mundi pó ckki
purfa að sópa útí hvert liorn. þá kcnuir aðal
utriðið. Blaðið er of dýrt, jeg vil skýra pað
fyrir vður mcö fáum orðuin, að pjer eruð rang.
látir 1 dómuni yðar jainvel pó jeg sje viss um að
pjer vitið pað eins vel og jeg að blaðið er alis
ekki dýrt, pó pað sje skoðað frá ameríkönsku
sjónarmiði, vjer er ; a lá nun.ur í samanburði við
aðra pjóðílokka og par af leiöir að vjer höfum
svo litlar auglýsingar að fita blaðið á, og að
aðrar pjóðir liafa ástæðu ti'. að halda að pað
borgi sig ekki að ausa út peningum fyrir auglýs-
ingar í b!að vort, eininitt vegna pess að vjer
erum svo fáir að lítið eða ekkert her á oss iim-
an um liinn mikla fólks fjölda í Bandarlkjuuum
og Caiiada, pað er sem sagt, auglýsingar eru
pað, scm auðga blaóainenn i pessu landi, skoðið
„Lyon County News" lítiil County pappír í
samanburði við stór blöð muu liafa um 1100
áskrifendur, kosíar I, 50 cents um árið, og tek-
ur inn árlega fyrir auglýsingar nær 3,000 dolli
reiknið pessa upphœð niöur á milli áskrifenda.
og sjáið pá livað blaðið keinur til að kosta fyrir
hvcrn áskrifanda, gætið að pví að blað voit
verður eingöngn að lifa á sínu eigin virði er oss
virðist aS vera liib lægsta.
Doct. J. S, Kenninger i Minnesota, segir
ef haun gæti lært að lesa tungu vora svo haun
næði efrii blaðsins, pá skyldi lianu kaupa pað,
liann tekur tivert blað og fser íslendinga að lesa
nicð sjer og hcldur áí'ram par til hann lsefir kom
ist að iiiníhaldi blaðsins. Mr. Kcnninger er
innlendur ínaður, og parf ekki að .hnisast i vort
blað pví hann hefir nóg annað að lcsa, en hann
er íslendinga vinur óg tekur pátt í peirra vcl-
fcrðar efuuui, hann sjer að pað cr ómissandi
fyrir oss að hafa blaðiö, pó oss sýuist alit annað
sjálfum, eöa hvernig eiguin vjor annað að »egja
an að laudar vilji h#lzt eyðilíjgja bhiðið iucða
peir ekki kaupa pað bctur eða rita I pað, en
vjer vonuin pjer vinnið meðan dagur er, pvl
eptir að ,Loifur“ er liætlur að hcirasækja yður
er of seint að lijálpa hOnuin, sjújdingnrinn parí
ekki læknis við eptir að hann er dauður.
G. A. Dálmann.
FRJETTiR FRÁ CANADA.
Morðinginn Mann, sein i jaiiúarm, p. á.
myrti hjón ein og tvö börn peirra i Litle
Rideau, Ont., var pann 17. p. m- dæmdur til
að liengjast hinn 12. októbcr næstkoinandi. —
Slðan lianu framdi ódæðisverkiö hefir hann verið
i sterku varðhaldi, og hefir hann gjört gys að
öllum, sem hafa boöið að senda til liaris prest,
par til iyrir fáum dögum, að hami æskti eptir
að prestur kæmi til sin, en pó lítur ckki út
fyrir að liann hati yðrast glæps síns, pví pegar
dauðadómurinn var lesinn upp yfir lionum, sá
enginn iionuni bregða. Ank pessara fjögra,
sem hanu niyrti. særði hanri tvö systkyni svo að
annað peirra biður pess alldrei bartur.
Unglingspiltur, að nafni Addie Matheson,
var myrtur af itólskum nianni nálægt Níagara-
lossi hinn 17. p. m. þeir höfðu verið að
prátta um eitthvað og pótti peim Itaiska, tók
upp úr vasa sfnutn marghleypu og skaut piit-
inn geguum höfuðið. Moröinginn var pegar
tekinn fastur.
Gufubaturinn , ,Lily“, sem fyrir skömmu
fór upp eptir áuni Saskatclievvan til Medicine
Hat, rak sig á klott pegar hann fór norður
aptur og sökk með ölluin farminum. Mennirnir
komust af nieð heilu og höldnu.
C A N A D A KyKKAHAFSBRAOTIN.
Undir eins og fjelagið náöi yfirráðum brautar
inuar tók pað til starfa, og í marz mánuði koimi
til Winnipeg R. B. Angus, Duucan Mc. intyrs
ásatnt lleiruui, 1 peiiu tilgangi að virða ailar
eignir stjórnarinnar, scm tilheyrðu hrautinni.
að pvi lokim fóm peir til Ottawa til pess að
hrautin ýrði afhent fjelaginu til halds og trausts
og var pað gjört stuttu síðar. -Um vorið var
tekjð til að mæla út hrauta'stæðið að nýju
pví fjelagið ljet breyta stefnu brautarinnar. þá
var og ákvcðið að aðalbrautina skyidi Jeggja
i gegnum Witmipcg en .tkki til Selkirk, og
skvldi Winuipcg vera áðal aðsetursstaður fje-
lagsins, var nú farið aö athuga hvert ekki fmdist
beinni leið frá Winnipcg til Portage L.v Praírie,
sást pá skjótlcga aö með pvi að leggja bráut-
ina beiut vestur frá Winnipeg, yrði hún 13
mílum styttri heldur en hún var eins og stjórnin
ljet leggja hana, fekk nú fjelagið lcyfi fi! r.h riúv
upp brantina milli Portagi La Prsirie og Stone-
wall (Stonewail ei porp eitt 21. mllu norðvest-
ur frá Winnipeg, ) og var pað gjövt uin sumar-
ið, en fjelagið varð að sknldbinda aig til eð
viðhalda hrautinni milli Stoncwall og Winmpi g.
þetta sumar var brautinni haldið ftfram veslur
frá Portage La Prairie og var liún byggö fil
Flat Creek uin haustiö, pað cr miv L'iO mílur
vestur fyir Winnipeg, eu brautarstæðið vár út-
mælt til Moose Jaw Creek. þetta sumar voru
og byggðar um 90 milur af járnbi uitargrein,
sem liggurfrá Winuipcg suður, vestan Rauðár til
Pcmbina fjalla, cn járn voru ekki Jögð á t,á
braut um liaustið nema fáar mflur sv.öur fyrir
Winnipeg; pá mn snmarið ijet fjelagiö breyta
stefnu brautarinnar á austurpartiumn og ljet
beygja brautina suður á viö frá Calamler. og
fjekk með pvl auðuntmri veg. Næsta ár 1882
var byrjað l marzmánuði að mæla út brautar-
stæðið, var hún byggð sunnar en r.pprunalega
var tilætlaö, orsökin til pess var sú að gj >ra til
raun mcð að fá auðunnuri veg gegnuin Kletta-
fjöllin, meö pessum ýmsu breytingum varð
brautiu uin 90 mllum slyltri, en upphaílega var
gjört rftð fyrir. Sakir ílóða ogjýmsra öröugleika
gat ekki heitið að byrjað ræri að byggja braut-
ina fjrri cn I maíináriuði um \orift, var pa
haldið áfram af kappi tniklu, og eru ckki dæmi
til aðjárnbraut liali veriö byy~ð jufnlanga lciö
á einu smnri. nefnilega uin 420 iiiflnr auk allra
hiiðarbrauta viö vagnstöðvar, um árslokin 1882
var járnbrautin kotnin 580 mllur vcatur fyrir
Winnipeg. Á austurparlinum voru byggðar um
suin'irið um 40 inilur, og voru aðrar 40 vel a
veg komnar, pá var og aukið 25 mflum við
suðvesturgreinina frft Winnij eg til Pi inbinaljal,:a
og voru lögð á hana járnin alla leið til Manitoba
City 115 mllur, utn iiaustið var einnig byrjað ft
grein frá Winnipeg til Selkirk v.estan Rauðár og
bjTggður um helintngur af peini Itið. í vor tr
leið (1883) var byrjað á byggingu brautarinn-
ar 1 inarzinánuði, og hefir slðan vcrið haldið
áfratn jafn kappsamlega og í fyrr<i, pann 10.
ftgúst var hún fullgjöt til Calgary 85.0 mílur
vestur fyrir Winnjpeg. Fvrir vestan Calgary
cru nú að vinna viö braulina uin 5.000 menn
og 6,000 hestar, fra Calgary eru utn 120 mílur
til hins hæzta (jallgarðs a Klettafj llunum, par
scm brautin ð að liggja yfir og vonast fjelagið
optir að geta byggl brautina vestur pangaó áður
snjór fel|ur 1 haust. 1 sutnar var fullgjör grcin-
in til Selkirk 23 nillui', i haust verður einnig
fullgjör járnbrautargiein um 20 niílnr á lengd
scin liggur írá Emerson norövestui' á braudna,
frá Winnlpeg til P.ombinc.fjalla, A austurpart-
intun hefir og verið uunið af kappi í sumar og
býzt fjeiagið við að hafa uin 225 mllur byggðar
par í liaust.
Næsta vor veiða pá ekki eptir nema 715
mílur óbyggðar af allri brautitmi fr-í Calcndar
til P.ort Moody, en peir partav verða tnjög
soinnnnir, á nu»turpartinum verða cptir 425
milur, og er pað mest allt gegnum kletta cða
forarflóa, en á miðpartinuin verð.i eptir 290
inílur. frá fjallgarðiiium, par sem liann cr
hæztur til Karnloops, en á peirri leið eru margar
torfærur, sem við erað búast í svo stóruni fjalla
klasa, samt hefir fjelagiö ásott sjer að veroa
búið mcð briautjna alia sautau i septembermán'