Leifur


Leifur - 28.09.1883, Blaðsíða 4

Leifur - 28.09.1883, Blaðsíða 4
uiM 1885 eðá uæstum pvi 6 árutn fyrri en til var tekið. Frá Kainloops til Port Moody er brautin pegar fullgpr, vegalengdin er 214 mil- ur; paö er sa partur er stjórnin lofaöi aö byggja og er pað einhver torveldasti partur brautarinn ar, par er 55 milna langur vegur, scm brautiu cr höggin gegnum einn óslitinn biágrýtisklett, og eru 18 jarögöng u peirri leiö, prátt fyrir paö er stjórnin pegar búin mcö penna part, 8 árum fytri en til var tekið í samningununx. Vegalengd brautarinnar frá Montreal til Port Moody er talin 2,906 milur, til aö sýria i nxönuum að pessi braut veröur styttri en uokk- j nr önnur, set jeg hjer vegalengd frá nokkrum | stöðum á austurströnd Ameriku til Winnipeg. Eptir Canada Kýrrahafsjárnbrautinni: Frá llalifax til Winnipeg . 2285 milur. — Boston ----------------. 1839 ------ Now-York - --- . 1817 -- — Quebec ----------------. 1591 ------ — Moutreal - --- . 1434 -- Með járnbiautum gegnum Bandafylkin eins og nú parf að fara : Frá Halifax til Winnipeg . 2561 mílur. — Boston - --- . 2028 -- — New-York - ---- . 1827 -- — Quebec - ---- , 1876 -- — Montreal ------------— . 1703 ---- Vegalengdin frá .New-York til Port Moody á Kyrrahafsströndinni eptir Canada Kyrrahafs- brautinni er 3164 mtlur, en frá New-York til Sau Fraucisco eptir Central og Union Paeilic járnbrautunum i gegnum Baudafylkin 3331 mila. Frá Liverpool á Englandi til Port Moody, eptir Canada Kyrráhafsbrautinui frá Montreal, verða 5696 mílur. Frá Liverpool til San Francisco, eptir Bandafylkjajárnbrautunum frá New-York, verða 6830 mílur, Frá- Liverpool til Yokohama á Japan, cptir Canada Kyrrahafs- brautinni frá Montreal til Port Moody. veröa 11,019 mílur, Frá Liverpool til Yokohama, eptir Bxndafylkjabrautum frá New-York til Sau Francisco, verða 12,038 milur. Af pcssu sjezt, að braut pessi er styttii en nokkur önnur, sem enn pá er, fundin ytir pvera Ameriku, og má pvi fullyrða, að hún verður varla óniagi rlkisins, eins og sumir ljetu sjcr uin munn fara fyrir nokkrum árum ; pvcrt á inóti má ciga vlst að biautin innan l'árra ára, gjöri eigi all- lítið til að auka vcr/.lun og au'íæ'd Canada, pegar vjer : ætum að livað miki) Norðurálfu- búar ver/.la við Klna og Japan, sjáurn vjer aö allar. eða roest allar vörur pcir.’a eru íluttar gegnum Pandaríkin, sem er yíir 1,900 milum lengra en eptir Canada Kyrrahafsbrautinni, pá er auðsætt að vórur pessar nr.inu fremur vcrða seudar með peirri braut. ssm er svo mikið styttri, járnbrautarfjelagið helir p/í fuilkoinna AMæðu til sð voiiast cptir all mikluxi (lntniugum frá erlendum pjóðain, auk allra peirra niikJu (lutninga fyrir Canadamenu, so.n pað á vísa um leiö Og brautin verður fuilgjör. Að stjórnendur Canad.x sáu rjett, pugar pcir fyrir 12 árum slöan sáu i anda h.inar víð- lendu frjóvsömu grassljettur Norðvesturlandsins alsettar bæa'ab .lu u. öKr nn og engi, getur eng um duli/.t. se:n íeröast hetir vest ir um Mani- tobf, hi lar afarmiklu öldumynduðu sljettur, seni fyrir fáu n áruai voru beimili villidýra og hiuna ósiöuðu rauöu In.líána, eru nú blómlegir akrar, sem gefa af sjer sextugfalclau ávöxt ár- lega, par s :m slð .st liðið vor var ciu óræktuð auðn svo laugt scm augað eygbi, par er nú hús við hús og stórir liákar af lanli, plægðir og roiðubúnir að gcfi af sjer rlkuglega uppikeru nesta sumar, hvilÍK umbre/ting á svo stuttum tlma, pessar miklu umbætur, er sá fullkon n- asti vottur um hina ópreytandi yðjusemi akur- yrkju mannsms. Hinu stan/.lausi straumur pjóð- anna, frá hinni of pjettbyggðu Norðurálfu, brunar öfram viðstöðulaust vestur cptir vorum víölendu grasauðgu sljettum, og skilur eptir í fari sími blómlega akra og liagsæl heimili, haltu vestur ej- ojiJitiiíj himj4 @u?Uæi)U bræöta voi'J'd. a.'lif — 84.— keppa við að koma hingað í penna „sælunnar reit“ og mynda lijer nýjau og öflúgan pjöðllokk, pjóöílokk sem engu einveldi er liáöur, heldur frjíls einsogfuglivr himinsins, fijáls til aö skapa ! sín cigin lóg og sína eigiu stjórn. Borgir og | bæir rlsa upp hvívetna eins og meb töfra kvapti : verzlaniu fýlgir fastlega 1 spor hinna framgjörnu landnema, járnbrautir eru byggðar í allar áttir, og innan fárra ára verða vorar vestlægu viðlendu 1 sljettur allar paktar með jörnvegi, svo menn geta farið aptur og fratn um landið allt á hin um jötunelldu járnhistum Vesturheimsmanna. Alls'aðar cr fjör. og fr.unfarir, og ættum vjer íslendingar að kappkosta að fylgja straumir.um, og láta sjá ab vjer sjeum verðir fyrir að vera í frjálsu landi, undir frjálsji stjórn, láta sjáað vjer : kunnunj að nota frelsi. scm vjer pví miöur, . ckki höfum pclckt á voni östkæru fósíurmold, vjcr skulum ganga mcö karlbannshug aö ströngu | starfi, og ttyrkja af mætti vora nýfundnu fje- ! lagsbræðnr við peirra lijlcita skylduverk, í aö ! byggja upp og etla petta víðleiula ríki, sem ! geymir 1 skauti sínu guægð allskonar auðæfa fyr ir alda og óborna. Vjei erum komnir lijer í peim lilgangi að bæta kjör vor, til að lelta ! skjóls fyrir hinni næðaudi golu fátæktar og ar- ■ mæðu, göngum pví djarflega aö verki, og inn- : au skams munum vjer ekki purfa að óltast fyrir skorti á llfsuppeldi voru. Föstudaginu pann 21. p. m. _var haldin danzsamkoma i húsinu No. J8 á Notre D.une str. West lijcr í hæimm, á samkomúuni voru nœr 20 lysthafendur par al' tæpur hcliningnr karlmenn. Samkoman byrjaði eplir kl. 6 um kvðldið org hjel/.t til-kl. 6 n.esta uiorgun. par eð pessi danz cr ekld s.i fyrsti, setn helir átt sjcr staö undir stjórn sömu manna, finnst oss óparfi að lýsa nákvæmlcga cinstðkum atriðum hans, pjss skal geta að allar p er dan/.mcyjar, er vjer hjfuin átt tal við, bera homim vel s.'ig- una. cn vegna*osyrða sem ei'ii vanalega afleiðiug ar at oímikilli naufn áfengia drykkja og vegna skyklu sinuar gagnvart góðu siðietði, eða vegna ópægilegra heimilis kririgumslæöa. fækkuöu karl- mennirnir aðuv en samkomunni var sagi slitiö, vjer álítum að hiö fyi'greinda hali verið ors .kin, ckki satt? Ástæöa’n fyrit pvbaö vjer miimumst peís irar s imkomu í opinberu blaöi, er ekki sú að vjer viljum ófrægja landa vori, held.'ir hin aö oss finnst svona löguö samkoma, ckki að eins ópörf fvrii unga meim og nieyjar, heldur ilia valin og mj ">g hættuleg, pxr s.:m uug'.mgur inn er í fjelagi meö misjalut inimettum og ólóö- uui niöimuin, par er tuet.ta búiu. pegar hcimuglog ar ámiuningiU' viua og vanda nanna cru látmr : cins og vindur um eyrn pjóta, pykir oss opm . - bert tiltal nauðsýnlegt, enda skyhla pcirr.x er | betur vita að gj ra allf. sjux í pjirra valdi stcnd ur til aö koina í veg fyrir l'ramhald svona lag- aöra skemláaíi. í luuderni peirra maiiixa, scin leggja til hús, og stjórna pjssum si n'can xn skilju u vjer ekki, og s.xnnarlega æltu peir að vita bjtur. Viðbúnir. Koin uokkur, som var á ferð I fylkiiiu Indi- aua. p.iríti á-leiöinui aö fara gcgmim tolllu'is i o" láta skoða farangur sirm, tellhoitfitiiniönniiin í pétti koiuui vera nokkuð gildvaxin, datt pcim I i hug að ske mætti að inin heföi citthvað lólj.iö í i klæðuin sírmm, scm peir pyrftu að sjá, fórn [ eir I pví og skoðuðu, fV'.t henmr og fundu par 60 ! yards (90 aln.) af dýn.sta silki, scm hún hafði vafið utanum sig, ogtV.cn liixiir harðsvlruðu toll heimtumenn p.ið af h mui hvað srn hun sagði. Siöast ltö.ia viku ko'ixo til New York 60J svenskir vesturfunr og voru peir allir Monnnna j tjúajf og ætluðu til Utali, eiu kona faurr bróðui' , sinn og systur, serfl eiga heima 1 Philadelpliia og gátu pau eptir laffgar uintölur snúið henui frá MOrmona trúnni, og fór hún meö peim til lxeiin- ilis peirra. 24. p. m. sprakk hergagna smiöja í London a Englandi í lopt upp og tugir af nærliggjandi byggingum eyöilögðust. 20 verkameun tættust í smástykki og voru troðuir sundur í skelfingar fátinu, er hinn trölhlegi feigðarhvellur vakti mcðal voi'kallðsins. Aúmlcunnrlogt angistarvein hcyröi'/.t úr öllum áttum, par scm pcssir suud- uirifnu krossbevar lágu, sem fluttir voru til sjúkrahúsauna Ors kin til hinna voöalcgu eyðileggingar var aö bindi af sprengikúlmn spralck fyrst, og neistar pess kvciktu í ýmsunx eldfnnum efnuni c:r voru I sniiðjuuin, engin vissa c-r enn fongin fyrir hvað margir liafa par siasast eða dáið. * * * (Húsfreya til nýrrar vinnukonu); ,,Á miðvikudaga og laugardaga œtla jeg að l'ara með pjer a markaðimr'. V i n n u lc o n a n: ,, Jæa góða rnin paö cr gott, en hver á að bera kjöt- körfuna hina daga vikumiar“ ? t Hinn 2i. p. m. andaðist hjer f bænuai eptir 3 vikna legu mærin Kristln fngibjörg Sveiusdóttir, kom hún aö heiinan I sumar fr.i S •yöislirði, Kristin sál, var greind og efnilog stúlka og er henimr pvl sárf saknað af öllum, sem til hennar pekktu. n- ------------ ——• ------------------------. h {11 s i ii 11 f, ,,Shanty“ á Alexander stræti gagir/art gufuvagnahúsinu, fæst til kaups eða leigu, i Lysthafcndur snúi sjer til Iíitst. Leifs. Thc Eureka Auetion Rooms, er sá bc/.ti staður í bænum til að knupa búsbúnaö. 493 & 495. Aðalst. T, I’. Murry, uppboöshaldari 7. sejit. W . Fonseca. leigir liús fyrir lága jcntu, selu? bœjailóðir og bújarðir, ódýrt og með góö- um kjói'Uiii'. Skrifstofa 495, Aðalst. 7. scpt. S. l’nlsou bclir til sölu nokkrar hlutlendnr, frá 10--20 ekrur liver, ekran frá 10—100 doll. borgist á 5 árum, SkrifstóÍa „llarris Block'1 gagnvart markaöixium, 7, sept. MONKMAN «g GORDON. Laga, qo' málafarslu nienn og erindsrckar íyrir Ontario. cru á horninu King og James St. WINNIPEG. MAN. A. MONKMAN. G. B GORDON, Myudir af skáldinu llaligrími sál. Pjeturs- syni eru fil sölu ( preiitsmiöju Leifs og kosta 25 ceiits, Föstudagiun 30. í. m. tapaöist úr giröiiig- unfii við Enirigrantahúsið lijer i bœnum, Koffort meiki. liieö svörtu letii í premur stöðnin nefnil. á hliðimii á skiurdappa, sem var negldur á pað og á brjefmiða, sem festur var við snæri sein la yíir lokiö ur kengjum, sem voru á göílunum Merkið var pannig: P. Guönason Seli Wiiniippg Man. Canada. peir sem 1 ógáti hafa gripið Koffort pclta eru viusnmlegast lícönir aö gefa sem fyrst vls- bendiugu um paö td riístjóra Loifs. virj-BM LE'LIPTJE, kostai'8 2. i Amcrieu og 8 kr. i Europu.sölul. Eigandi, ritstjórj og ábj’rgðarmaðui': H. .9 ó S0. s s o n. WINNIPEG. MAN. No. 142. NOTilE DAME ST. WES'Jj’.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.