Leifur


Leifur - 05.10.1883, Page 2

Leifur - 05.10.1883, Page 2
U x a k j ö t er liið mest nærandi af kpt- tegunduni, og er litill vandi a& pekkia það á a& vera sm&gjört. vera íagurrautt á lit, tl;kkleit t og uie& nægilegri feiti i kring og það eigi taka uudir eins við sjer aptur, er a stutt. Kúakj .t cr ljósleitaia en uxakjöt, spikið hvííara, Ijeinin minni og hvcrgi nærri tinssafa- r. ikið. Kálfrkjót á að vera fíngjört, þurt og Ijóst og mátulega feitt, Sje það ^ ^ stórgjört og strnrt. skyl.li cnginn kaupa þab. | S a u ð a k j ö t (Mutton) á ab vera dökk- rautt og feitt, iituiinn a kjötinu lýsir aldri skepnunnar. og eptir honum fara gzeði kj.it.ins. Lainbakjöt á að vera ijósrautt og feitt, s-e það af nýslátraðri skepnu.ciu æðarnar á hálslnuin bláloitar, en grænar, ef kj itiö cr íáriö að eld- ast. S v í n a k j ö t (Pork) er mestur vandi að velja, þvi það getur veiið hættuleg foða, og verði vart við sniásudi í spikinu, skyldi enginn kaupa það. Sje svinakjöt gott ei ski.mið eða paran þuuu og mu'ik viðkomu, og aldiei má kjötið vera stamt eða rakt. Undir eins og það er komið heim frá slátraranum. núa það með þurri rfju, unz það ci þurt og hreint. þótt að jeg skal orðið hjá einum vissuin slátrara, ráðvendni. iiafi tekið eptir þessum einkennum á kjötvöru og mjer hafi rcynv.t þau vel, vii jeg þó ráða cinum og sjcihverjum 3ð kaupa þá vöru sem þekktur er að áreiðanleik og r Knginn skyldi telia eptir sjer að fara spotta lengra, nje gef.i fáeinuni centum meira fyrir gott kj it, heldur en,að kaupa þ ið hja þeini nassta og ódýrastn, ef maður þekkir hanneigi. það er eptirteklavert þcgar öliu er á botninn livolft. þá er gott kj öl miklu ódýrara en slæmt kj.it, og íinnst það lljólt með því að vega b'jinin í hvora tveggju og ber.i svo saman. í e g g j a k a u p u m stendur eigi ætlð svo á. að inuður goti reynt hvert egg út al fyrir sig, eigi að siður skyldi hvcr kona neyta rjettir síns f þvf að íá þeim skipt, sein slæm eru, og synja góðir kaupmeim þess aldrei. Til að reyna egg hefir mjer heppnast vel, að taka utanum enda eggsins þamiig að sinn fingur- góinur hvlli á liverjimi enda, sje hinn flatan endi voigur og hinn mjórri kaldur, þá er eggm áreiðaniega nýtt, cinu má gilda þó því sje drepið ofan í kalt vatn áður cnn það er reynt á þemia hátt. Aimað merki á cggjum er, að halda þeim upp við ljós. sje eggið nýtt, sjezt rauðan og livítan livort 1 sinu lagi. Að reyna egg í vatni er vanalegt ráð og opt gott, þó er það eigi áreiðanlegt að þvi leyti, að þau egg geta og sokkið, «em ungi <r að lifna i. í saltfiskskaupu m skai þess gæta, að fiskurinu sje hvítur, gegnsær og roöiö blal itt; sje keypt mikið i eiuu, skal gcytna hann í trjekassa og láta roðin jafnan snúa saman og leggja ljerept undir lokið, aður enn hann ei lat- inn ofan i kjallarann. Áður eun hans ei neytt, skal afvatua harin i sólarhring. Svkur. kaffi. te, sapu, soda, salt og mjftl, er bezt að knupa í stærri deildum, með þvl sparast timi og peuingar, þ'-ss utan sparar það umbúðapappii' seljauda að mun, þar hann neyö- isttil að láta þá vöru fylgja, kaupa ida i litinu hag. U m d a hesía. ii. það cr' með það ciris og aðra óvana, að það Cr opt örðugt að veuji liesta af að vera staða. Vanalega orsiikin cr það, að eittkvað hefn kom ið íyrir h.stiim, sem lulir liaft ill á r.í'á hann, og sem eigi get.ir li'óið V.on un úr min i, svo sem einlivera thm I'iefir ver.ð gengið fram af honum, ofunkið á liann ligt, hann meiddur og reiðfæriu litin liggja á bólgnn n bktli eða sárl. En hver getur æthut til að-skepnau sjo vi'jag til rcelka allau dagimb þejj'^1' úláf OJJ Öl'eiði lijjj' — 87,— ur niðuri meiðsli, og er máske alblóðugt cr af er tekið- Hver munii möglunarlaust vilja brúka reku eða öxi frá morgui til kvölds með skinulausum lófum? Enginn, en þó svífist himi samvi/.kulausu hestaniðingar ekki við hæði hjei i hálfu og ekki síður lieima á gamla fróni, að láta svipuna gaaga, sem þeir orka tim líkania hestsins, svo aó rákiruar undan svipu ólinui má dökkleiit, j sjá í margra skrefa fjarlægð, ef liesturinu af sársauka og illri uieðferð þrjózkast við að halda áfram. Opt er það orsök til þráa í hestum að þeir hafa vorið hafðir fyrir vögnum með sjerhllfnum og lötum hestum, svo aö áreynzlan hefir lent á þann viljugri og (jörugri að mestu eða ftllu leyti. það leiöir af sjálfu sjor að þegar hesturinn einu- siuui hefir orðið þcss var aö ökumaðuiinn enga yfirhond liefir yfir sjer. og engin önnur ráð hefir enn bcrja, sem einuugis er til þess að gjöra hest inn enn þá þijó/.kari, þá cr spilið unnið, hest- urinn stanzar. er liouum er boðið að lialda áfram það kemst upp 1 vana, vaninu verður að for- herðingu, og hesturiim verður þvl nær óbrúkandi til noKkurs hlutar. Vjer vissum þess daglega dæmiheimaá ltóni að i staðinn fyrir að reyua til að ijarlægja or- sökina og faia að hestiuum með lempni og góð- nm atlotum, var hið óheppilegasta meða), svipan vanalega látið nægja og brúkað miskunarlaust. það er eins með það og sjúkdóma. að góöur læknir leitast við að ljarlægja fyrst orsökina, áð ur enn hann ræðst á sjálfan sjúkdóminn. Orsökin gelur sem áður er sagt, verið af þvi að áreiðiö liggi niðri sáti, og er þá sjaltsagt aö ráða bót á þvi. eins ef latur hestur er fyrir vagniuum meö hinum staöa hesti, þá er aö skipta hesfuin, svo ækið iigg'i jafnt á báðum. Um fram allt verður ökumaður að vera, sein stilltastur, og skal hann láta scm liann veiti þv enga eptirtekt þó hesturinn staim cn reyna að leiða liuga liestsius að einhverju öðru, en forö- ast högg og hávaða, sem ætlð gjörir illt verra Meðan ökuinaður reynir aö fjarlægja orsök ina, getur harn raulað visu eða bllstrað lag svo hesturinn lialdi að lionuin standi á satna hvert áíram er haldið eða eigi, getur liasn jafu franit reynt þau ráð er fyigja: Tak um nasir liestsins svo audardrátturiun hindrist, áu þess þo að kreysta, hafa skal ækið þannig að hcsLiuum veiti seni thægast að fara á stað ef hann vill. Flestir hestar kuuna þvl illa að gela eigi sjiii ljeUilegast dregið andau og halda þegar áírain. Ef þetta eigi dugar, þá tak hestinn frá vagninuin og teymdu hann í kring uir/. hann svimar, lát haun svo fyrir vagninn aptur. og ef hanu þá eigi vill .halda áfram, þá ítrekaöu það og mun þaðduga. það hefir og reynzt vel viö staða hesta að ökumaður sitji kyr 1 sæti s!nu, eu láti einhvern annan, sem nærstaddur er binda snúru eða snæri um framfætr hestsins fyrir neðan hujeð, vilji hann verða laus við þetta og fer á stað, skal láta losa bandið. en itreka ef hann stanzar aptur. Meðau þrái cr eigi otbinn rótgróinn vani, og þú verður þess var, að hesturinn ætlar að stauza, þá stöðva þú liann sjálfur um ieið, eptir Jitla stuud in» vel vtra að hann l'ari á . tað apt- '& þegar haiin verður þess var að þú lætur hann afskiptalausann Að loía hestiuum að grlpa niður við veginn, gefa honum hauctfylliaf grasi eða korni og að drekka er hann vill. nægir opt I byrjuu þrjó/.ku i lieAi og getur ef til vill varið hann alveg af þr.íanuin. Pje þrái orðin aö vana þá cr bc'/.t að skipta um vinnu l'yrir hestinu, ef hesturinn hefir haft þuug æki, láta liann þú fá ijcttara, liafi þiáinn komið af þvl að hesturiuu var brúkaður moð lötuin liestt, þá láta haun vcra eiuan og brúka hin.i heizt fyrir vóru vagn (Delivery wagon) og mun liaun, eptir einu máu uð ineð góðri meðferð iiafa gleyrat sinum fyiri brellum. þýtt af S. P. FRA BANDARÍlKJCrM. J>anu 15. f. nl. var framið hroðalegt morð i Pottsville, Pa. afeinhverjum ókenndum manni. Hjón nokkur nýlega gipt fnndust í húsi sinu skorin á liáls, þau voru nýkomin úr ferð og voru i þaim veginn að byrja búskaj), voru þau einsömul í iiúsinu, og komu nágrannar þeirra næsta dag til að heimsækja þau, voru þá allar dyr lokaðar og eptir nokkra hrlð brutu að- komumenii sig inn I húsið, og fundu hin ungu hjón í ríimi sinu alþakin hálfstorkuu blóði, i inminu milli þeirra lá hnlfurinn, sem unnið hafðl þetta hræbilega verk; herbergið allt var þakið blóðslettum. en þó var ekki hægt að sjá að inikil umbrot hefðu átt sjer stað. Engir geta gezkað á hver morðinginn muni vera, og halda sumir að inaðurinn hafi verið brjálaður og hafi iví gjöit þetta sjálfur. Prestur nokkur, sem var í kymiisferð í Brookiyn, N. Y. varð allt ( einu vitskertur, og rjeðist á konu sina og veitti henni batia meö slát- ur hnlf, að þvíbúnu skar hann sig á háls mcð hnifuum og stökk um leið út um glugga á fjórða lopti og koin niöur á strætið og dó eimii kl. stundu siðar. Indlánar sem búa í Montana eru farnir að sýna sig óeyrðárfulla og óþæga við stjórnina, fyrir sköinmu fór Senatjr West umboðsmaður Indíánn, á fund þoirra og gjörði tilraun nieð að fá þá til að setjast að á nfmarkaðri nýlendu Indi áua, þar sem þeir eru vaktaðir af hermönnuni Bandarikjanna. höfðingi Indiána ueitaði því til- boði þverlega, og sagði haun að af því þeir (Indíánar) væru fánioniiir •>; fátækir, vildu liinir hvitu menn iialda þeim sem ánauðugum þrælum en það skyldu þeir sanna að þeir flyttu þá aldrei lifandi í nýlendu þeirra. Ilerra West mælti liarölega a i»óti og sýndi honum fram á, að ef hann ekki vildi lilýða löguin hvitra manna, þá lilyti stjórnin að ílytja þá i nýlendu og halda þeim þnr 'I—ritefjtTtiT. Eptir nokkrar nnítöiti'f” scfaðisl Indiána höfðinginn, svo hann iofaði að fara til Wasliiugtoii, og tala við liinn ,,mikla föður“. Eptir nýlega prentuðum skýrium að dæma, hefir engu af fylkjuni Bandafylkjanna farið eins mikiö fram nú á seinni árum sem Texas. Á síðastliðmim tveiniur árum hafa eignir f fylkinu liækkað í verði, svo nemur nieira en 100 millíónum doll_ járubrautir liafa og verið byggðar S sama tíina, svo að nú eru þær i Jþví yfir 5000 milur að lengd. Fyrir tveiin árum voru útfluttar vörur úr fylkiuu virtar á 84.000,000 doll. þetta ár er talið til, að íýlkið gefi af sjer í það heila um hel/.ta þetta ; 120,000,000 doil., og er það Ljercpt . 75,665.500 doll- Ull • 4.100,441 — Húðir . 1,464,402 — Nautgripi 16,346,402 — Hesta « • 480.980 — Borðvið . • 9,226,412 — Korp og hey . . 5,674,815 — Sikur og síróp 674,210 — Ý mislegt • 6,304,665 — Af þessu sjc/t að fylkið er i uppgangi og að þab er á uudau hinum fylkjunum, hvað við víltur griparækt, bómullarrækt og 11.. og eptir sem námar og járnbrautir halda áfram, því lltur út fyrir, fyrir hönduui. að fylkið eigi bjarta framtið frjettir frá canada. þann 28. f. ui. fórti fram kosningar í Rat Portage, einungis tveir menn sóttu um þanu mikla heiður að heita þingmaður, og voru pað fyrrurn dómari *>• A. Miller ou Jamcs Gillespíc. sóttust j eir 1 ákafa einkurn Miller, sem siöau nwstiiöið Uau$t Jicfir aUa tlð preytt við að kow

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.