Leifur


Leifur - 23.11.1883, Síða 1

Leifur - 23.11.1883, Síða 1
1. ARGr VimiPEG ' 23. É'O'VEMBER' 1888'. Nd 29. I. Bennetto & Co. hafa betri og ódýrari myndaumgjarðir, enn nokkrir nðrir í bænuni. FRJETTIR ÚTLENDAR. Rcykjavík, 17. oki. „þessi sex smálög frá alþiugi í sumar cr konuugur búinn að staðfest, öll 21. sept.: ]. Fjáraukalög fyrir 1878 og 1879; 2. Lög uni samþykkt á landsreikningm.m fyrir 1878 og 1879; 3. Lög um brpytingu á opnu brjefi 27. mai 1859 um að ráða útlcnda menn á dönsk skip, sem gjörð eru út frá einhverjum stað á Islandi, 4. Li'g um eptiistöðvar af byggingarkostnaf i fangelsa greiðist eigi af jafuaðarsjóðum amt- manna nje af bæjarsjóði Reykjavíkur; 5. Lög uin broytingu á 1. gr. 2. lið 1 tilskipun handa íslandi um skrásetning skipa 25. júní 1869; 6. Lög um afnám aðflutningsgjalds af útlend- um skipum. Stjórnarherrann hefir 28. sept. samkvæiut áskorun alþingis í þingsályktan gefiö landshöfð- ingja heimild til að veita allt að 100,000 kr. lán úr viðlagasjóði, einkum handa þeim sveita- bændum, sem þurfa að auka bústofu sinn. Og sömuleiðis heimild til að veita meistara Eirlki Magnússyni 1 Cambridge 5400 kr. lán, á þaun hátt, er neðri deild alþingis hafði farið fram á. — Skólakennari Björn Magnússon Ölsen, er fór utan 30. júni 1 sumar og kom aptur mcð póstskipinu 15. þ. m., liefir hlotið doktors nafnbót við Khafnarháskóla fyrir ritgjörð uro rúnir í islenzkum fornritum, er hanu varði 21. sept. Úr flokki háskólakennaranna ar.dmæltu þeir Konráð Gislason ogWimmer; úráheyrenda- llotki cand. mag, Guðmundur þorláksson. — Aflabrögð eru að frjetta góð af Eyjafirði, einkum af síld. En á Austfjörðum aflalaust af slld og lítið af þorski. Hjer i Reykjavík og þar 1 grend reytingur að undanförnu, sem nú er aö lifna við að góðum mun. Sven Foyn hvalaveiðamaðurinn norski, er hjer var við iand 1 sumar, fyrst við fsaijaröar- djúp, og sfðan á Austfjörfum, kom heim til Túnsbergs 1 riuðjum sept. ITafði ekki fengið neina 3 livali allt sumarið. enda liafði timinn gengið (nest allur til að koma sjer bjer á lagg- irnar. Fimm færeyskar fiskiskútur komu heim þangað frá Austfjörðum fyrstu vikuna af okto- ber með 30 þúsund fiskjar minnst og 38 þús. mest, samtals 170 þús. — Craigforth, fjárkaupaskip frá Slimon 1 Leith, kom hjer 11. okt.; íór aptur 15. okt. með 2314 fjár, sumt að norðan liitt flest úr Arnessyslu. Hafði Coghill keypt og gefið fyrir 16—20 kr. fullorðna sauði; borgaði yngra fje betur nð tiltölu. Annars kosta gamlir sauðir hjer langt yfir 20 kr.; meðal kindur um eða undir 20 a. pdið; 30 a. algengt og jafnvel 35 a.; dæmi til 40 a. Von á Camoens á hverjum degi eptir öðrum fjárfarmi. — Von á njrri prentsiniðju f Reykjavlk. Á uö komast upp i vetur. Eigandi og forstöðu- ínaður Sigmundur Guðniundsson, er áður var yfirprentari í ísafoldarprentsiniðju. Hefir liann útvegað sjer hraðpressu og áhöld í Edinburgh i suinar“. (Eptir ,,fsafold“). Ekki hefirgengið vel aðfá vitnin frá jUriku fyrir liönd O'Donnel’s, gufuskipafjelagið, sem átti að flytja þau, heimtaði tvöfalt gjald fyrir verkið, en þó er nú nm si?ir búið að ylirstíga þann örðugleika og >r búizt við að þau komi til Englands kriiif.uin þann 20. þ. m. og er búi/.t við að O’Donnels málið verði tekið fyrir þann 23 þ. m, þann 30, f. m. sprakk í iopt upp járnbraut arlest á einni brautinni, er liggur i jórðu n’ðri undir Lundúnaborg, meiddust þar iun 30 inanns og margir biðu bana; sagia dag yareinnig gjörð tilraun mcð að sprengja upp aðra lest í öðruin stað, tu það tóksl ekki og varö því enginn skaði af. þykir sjálfsagt að þetta sjo citt af vevkúm liinna írsku saniscerisrnanua; hcíir lieyrzt að O’Donavan (Dynamite) Rossa, sem er for- ingi þeirra hafi meðgengið að svo væri, og látið í ljósi ánægju sína ytir því, einnig er sagt að í New York hafi fundizt menn nokkrir, er hafi verið i vitoröi með að fremja ódáðaverkið. Á írlandi ganga miklar óeirðir milli Oraniu manna og þjóðar samhaldsmanna, og fer versnandi þann 1. þ. m. haföi boigargreiiinn í Dublin ásett sjer að halda fyrirlestur um einkarjettindi í ráöhúsinu í Loudonderry, en áður hunn fcngi frainkvæmt það tóku Oraniumenn sig sainan; fylktu liöi sínu uinhveríís ráöhúsið, og varð því borgargreifinu frá að livefra, út úr þessu risu af ar miklar æsingar nieðal lyðsins og Já við bar- daga, varð Gingri reglu á komiö lyrfi cn her- ílokkur var sóttur til að §töðva lýðiun, hafa síð- an aukizt óeyrðir daglega og liorlir til vandræöa. Hoyrzt helir að íjelag sje inyndað á írian li, sem hafi fvrir mark og inið að koma á sætlum milli Orauiutnanna og hinna ýmsu annara fjelaga, að allir vinni í sainbandi að því að frelsa fóðurland þeirra frá ánauðaroki liinna haiðsviruðu lauds- drottna. Engleudingar hafa nýlega látið smíða her- skip eilt með nýju lagi og nýfundnu fyrirkomu- lagi, flytur þab engar fallbyssur, en hefir i staö þeirra 3 sprengiskotvjelar (Torpedos-Apparat) | eina í íramstaf'ni og eiua sitt á hverri liliö. Var það lengi að þeiin tókst eigi að skjóta spreugi- skeytum þessum með mikilli ferð, en nú eru þeir komnir svo langt aö þcir liafa skotið þeim undir bát á 200 faðma færi á fullri ferð, sem eru 17 nillur á klukkustundinui. Er skiúfa skipsins svo til búin, að það má brúka hana til þess að reka göt á skip í viðlögutn og er þetta liið bezta, öruggasta og mesta sprengi- vjelaskip, sem smíðaö hefir veiið á þessari morð- tóla- og vítisvjelaöld. Drekinn heitir „Poli- phemus. Svo kveður nú mikib að vináttu þjóðverja og Spánveija, Frökkum til hiuuar mestu skap- raunar. andstyggðar og óánægju. að króprinz þjóðverja er þegar lagður á staö í orlofsferð til Madrid, að heimsækja Spánardrottinn. Ætlaði hánu ab koma til Genua 15. þ, m. og þaðau áttu 3 herskip að flytja hami og fylgd lians til Spánar. þaö er haft. eptir Vilhjálnn keisara, að liann myndi sjálfur liafa farið ferð þcssa, ef elli væri eigi svo mjög stigin yíir liöfuð honuin. það er sagt að Bismarek niuni hafa livatt all mjög til þessa fcrðalags, í einhverjum tilgangi sjálfsagt. Sagt er að stríð milii Frakka og Kinverja sje óumflýjanlegt. llershöfðinginn Bouet óskarað i hann verði seudur aptur austur lil Tonkin til að 1 lúka því verki, er liann yfirgaf f haust, vill j liann f'á utn 10,000 hermanna þvi liann segir að j herinn þar eystra sje of fámennur til að stánda I á móti ,,liði hiunasvörtu faua“, sein liann segir i að sjc harðskeytt og illt viðureignar, þykist í hauu l'ullviss um að foringjar þess ílokks sje þýzkir aðætt og uppruua, eru þeir vel búuir að öllum herbúnaði. Fyrir skömniu liafði bæzt viö flokk „svörtu fánanna-• heilinikill flokktir Kínverja og vom þeir vel útbúnir að vopnum og li' fðu allii' byssur frá veiksmiðju Kruppi á þýzka- landi, bembj' allt þetta á að Bismarck liaíi liönd j íbagga mcð þeim eystra. þr. tt fyrir ailar þessar mötspýinur. iætur Bouet í ljósi fullvissu sina um að auðvcllt muni fyrir Frakka að ■ná völduni þar, og nefnir til n ;kkur virki, sein hægt væri að hertakn, og vill liann að stjórnin sendi sig austur með 'liðssöfnuð nokkurn, og lofi sjer að reyua hei'kænsku sina á móti ,.svörtu fán unum“. flv í'L honum veitir svo auðvelt að sigrast á þessum Austurlieimsbúum, er ósjeð, einkurn fyrir þá i'stæðu, að það er nú nokkurn- vcginn v’Jst,'að Englondingar munu veita Kín- verjmn lið ef i hart í'er; cr hætt við þeir verði þunghöggir, eí' þeir áannað bsrð fara af stað. lTeyr/.t liefir að hertoginn Alexis á Rúss- andi ætli að taka sjer fyrir konu Anveliu prinz- essu elztu dótt.ur greifans af Paris, vinir og að- stoðarmenn Rússakeisara styðja það, og þykir iíklegt að af því leiði viðreisn Orleánista á Frakklandi; að giptingin muni styrkja samband ið milli þjóðanna. Talsvfcrðar lireifingar cru nieðal alþýðu á Rússlandi út af fregn þeirri. að keisarinn sje í þann veginn að breyta stjórnar- fyrirkoinulaginu;, cins 02 nærri ma geta þykir almúganum freguin góð, ag er það engin fuiða, þvihinutn menntaðri mönnum svíður að vita, aö Rússland skuli vera það eina land í Norðurálfu, cr ekki liefir neina mýnd af þingi, þar sem full- trúar fyrir hnd Ivömus megi uokkuð segja. Ráðgjafar keisarans þreytast ekki að bioja nSnn að gæta vcl aö livað hann gjöri og vera ekki of tannþýður, en keisarinn er þrár á nieiningu sinni og vill ekki hætta við svo búið, það hafu allt í einu opnast augu haus, svo hann sjer nú að það cr skylcla lians að sjá um velfeiö þegiia sinna og til þessað gjöra þjóbina ánægð*; dugar ckki annað on brcyta stjórnarfyrirkomulaginu og það stórkostlega, og til að fá því framgengt, var greifinn Tolstoi kosinn til að gjöra hinar nauðsynlegu breytingar þannig, nð „gleði og ánægja ríkti hvivetna um rikið, þvert og emli- langt“. Pobedonoseff fyrruin k’ennari keisarans og hra Katkoff ritstj. blaðsins ..Moscow Gazettc eru meðlijálparar Tolstoi’svið þé'tta inikilfetig- lcga verk. þegar ráðgjafar keisarans keppa við að snúa liuga hans, ei valla von að liðugt gangi að framkvæma vcrk þotta; það væri óskandi að það gengi bctnr en forðum, þegar Alexander IL s.it að völdum; honum var hætt við að íiv sjer heldur riílcga í staupinu stundum. og ætið c-r kona hans var nálæg og var hrædd um að hann mundi fá sjer lieldur mikib, sat húu u.n að taka lL'skuna frá honuni, en er hann varð þess vís, varð hann æfur og liótaði að gefa þegnum sín- um mcira frelsi ef llaskan kæmi eigi aptur á borð ið. Flaskan var ætíð sett á borðið aptur. Á cyjunni Cuba eru í vændum upprcistir miklar. Eyjarskeggjar cru orðnir leiðir á jivi að vera þrælkabir af Spánverjum og ætia sjer iiú að brjórast undan valdi þeirra. Siðan árið 1868 hafa þeir eigi gjört tilraun til þess, var sú tilraun eigi til annars cn auka á kvalirnar, sem við var ab búast, þar þoir ekki gátu slitið sig uudan valdi harðstjóranna, Nú ætla þeir ab láta skriða til skagia og þykjast fullviSsir mn sigur, ciga þeir i væn lum styrk frá ýmsuin fjelúguni í Baiidafylkjunum, cr myndast haí'a eiugöngu þeiin til aðstoðar. Ef þeir ekki veröa sigursælir nú. má búast viö aö langt verði að biða. þess, að þeir fái jafu gott tækifæri og nú. því Spánvorjar munu leyua til að giröa fyúr

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.