Leifur


Leifur - 30.11.1883, Síða 3

Leifur - 30.11.1883, Síða 3
sjor, fór hann aS vitja um hvað á gengi, kall- aði jpá kona hatw til hans og bað hann að konia pangað, pvi pað væri einhver ókenndur rnaður i herberginu, og er bóndiun kom 1 dyrnar, sa h&nn að einhvcr var við gtuggann og var að lyptn honuin upp, varð honum mjög hvcrft viö og stóð og horfði á pjófmn, er lypti upp gh’.gg- anum og fór út. í pvi bili cr hann kom út á pekjuua. skaut bóndinn eptir honunt 2. skot, við pað vöknuðu aliir i húsinu og iögreglu- pjónarnir komu til að vita hvað um væri að vera, fuiidu peir pá pjóiinn dauðann við hús- vegginn, hafði kúlan fauð i gcgnum hjartað og hann kastast ofan af húsinu. Bóndinn hefir verið tekinn fastur og verið að grafa upp hver pjófuriun hafi verið, enginn pykist pekkja hann, en löggreglupjónarnir pykjast viss- ir um, ab hanu hafi haft 2 aðra 1 fjelagi með sjcr. Á siðasta pingi Bandarlkjanna var satn- pykkt, að senda nokkra menn til Noröurálfu, til að skoða byssu- og hergagnaverksmiðjur, og gefa álit sitt um. hversu tiltækilegast myndi að stofna pess konar verkstæði í rlkinu. Menn pessir fóru um þjóðverjaland, Frakkland og ltússland og skoðuðu vcrkstæði peirra og vopn, og er peir koinu aptur, kváðu peir byssur rikis— ins svo laugt á eptir byssum i Norðurálfu hvað gæði snertir, að peir álita að stjórnin ætti að selja pær allar, til að losast við pau ónýti, Hvaö verkstæði við vikur álita peir, að í rikimi ætti pað að geta tekizt; sögðu peir. að við Lake Superior væri jafngott járn og i Sviariki eða Spáui, og pess vegna pykir peim trúlegt, »ð rlkið ætti innau skamms að jafnast á við Norðurálfumenn í byssusmiðinu. Hvort nefnd pessi hefir egirjað stjórnina á að stofna byssu- verkstæði, hefir ekki heyrzt, cn mörgurn pykir trúlegt að betur myndi fara, ef vissir menn hefðu pann starfa á hendi, og að stjórnin gjörði sam'niuga við pá uin pað, að fá öll pau vopn smíðuö, er pörf pætti; tíðkast pað í Norður- álfu og pykir vera hentugt. (’hicago, Milwaukee og St. Paul járn- brautarfjelagið hefir nýlega samið skýrslu yfir uppskeruna nálægt peirri braut í Dakota, tek ur hún yfir 30 hjeröð, og n pvi svæöi er upp- skeran sögð að vera: af hveiti 21 bush. af ekrumd, af höfrum 55, af rúgi 30, af byggi 35. Á pcssu svæði hvað fólkstala vera 191,800 nálægt 60 púsundum íleira en í fyrra, segist járnbrautarfjeiagið pora að ábyrgjast aö skýrsla pcssi sje sönn, og óhætt fyrir hvern og einn að fara eptir henni. Brjef frá Minneota, Minn. 19. nóv. 1883. Tíðarfar hefur verið i kaldara lagi næst- liðna viku og ærið stormasamt, svo við sjálft lá að mcnn hjeldu að veturinn væri kominn fyrir fullt og allt, og var ekki frítt við að æðru orð hrytu hjá peitn mönnum er búa f anda suður i Tcxas eða vestur á Kyrrahafsströnd, en taka nvat sinn hjer. Eti pað cr aögætandi, að svo lengi sero vjer verðum hjer í pessu fylki meg uin vjer búavt við að vetur kemur á eptir surnr- inu enda ætti oss Islendingum ekki að vera vorkun að búa oss polanlega undir veturinn, pvi vjer erum vanir við lengri vetur og styttra sumar frá gamla landinu enda er oss sagt pað en ekki sýnt aö pó vjer værum llkamlega komnir i hin áður ncfndu hjeröð, að vjor yrðum alls- kostar ánægðir, par kunna að vera cinhverjir ókostir, er vega á inóti pessum kalda vetri, vjer vitúm að hjer cru ókostir en pcir eru 1 mjög s.náum stil í samanburði viö pað sem á sjer stað i injrgnm öðrum hjeröðum og hvað scm öllum kostum cða ókostum liður pá höfum vjer ckki pekkt pann mann enn er hefur viljað vinna og unnið með fyrirhyggju, að hanu hafi #kki uppskorið rikuglogan arð vimiu sinnar, vjer pekkjum einn norskan manu er fyrir 12 árum siöan fjekk lánaða 75 doll. kvaddi föðurlandið og kom til pcssa lauds, lianu hefur búið hjer i 10 ár og á nú 10,000 doll. virði. petta mun ckki pykja mikill gróði pegar pað er skoðaö frá — 119. — Winnipeglegu sjónarmiði. par sem dæmi voru til að nicnu græddu anuað cins á ciuu surori. En vjer svörum pví, að lijer er ekki talað um })lutleuduver/lun eða lukkuspil. hjer er talað um landbúnað; vjer gætum talið upp niarga Islendinga, er hafa byrjað nuð minna en ekKi neitt og sem nú eru i góðum efuum, enda pótt peir sje ekki rikismenn. En vjer viljum ekki taka upp rúm i blaðinu með pvi, enda álltum vjer p ið þýöingarlaust, því vjer hófum áður bent yðnr n 3 merka inonn, er pjcr getið fengið san .ar uppiysingar hjá, við- vlkjandi landbúnaði i pessu byggðarlagi. Gætiö að pví kæru landar!, er hafið i liygeju að útvega yður licimili, að árið 1884 verðuv, cf til viil hið scinusta ár, scm pjer eigið kost á að geta key pt laiid 1 pessum byggðarlögum, sem er pó áu efa hinn affarasælasti og bcv.ti reitur, er fundizt getur hjcr i Norðvestiinu fyrir íslendinga pvi landið er svo vel lagað til griparæktar, að bóndinn getur ckki annað en giætt á peirri at- vinnu; næstliöin ái hafa ilestir bændur gcfiö sig meira viö hveitirækt en vera skyidi og margir eingöngu, ýms óhöpp er uppskeran er uudirorp in, hafa opt rekið sig á pær miklu loptbyggiugar er peir hafa byggt, v ðvíkjandi uppskeru og cðru; peir hafa orðið reiðir, bölvað landinu og s. frv., en ckki sjálfum sjcr, fyrir heimskuua. Vjer viljum benda jður á eitt atriði. eross virð ist lýsa einfeldni 1 búskaparlegu tilliti, vjer liöf- um sjcb bændur selja svínakjot sitt á haustin fyrir 4t' _fi cent pdið en kaupa það nptur á vorin fyrir 15—20 cents pdið, pó ckki sama kjútið, heldur annað, sem er búið aö liggja i salti í inörg ár og orðið, pvi sem nær óbrúkandi fyrir manna fæðu, vjer vitum ekki hvort petta á sjer stað hjá lóndum i stórum stýl. er vjer vitum að pcir leggja ekki eins inikla lund við svinarækt. og peir skyldu, pvi eptir voru áliti ætti cnginn bóndi si hefir nokkra fjölskyidu að haia færri en frá 10—20 svin, í staðinn fyrir pað að marg- ir fjölskyldumenn hafa eitt eða ekkert. pað er engin afsökun fyrir bónda, er lieí’ir land á ailliað borð, pó mais vaxi ekki, pvi pað cr sannreynt af bændum, er hafa gefið sig við svlnarækt, að liygg er eins gott svfnafóður, og mais og bygg sprettur hjer á hverju ári, Oss skyldi veia stór ánægja 1 að sjá búnaðar- málum lireift ineira i Leifi, en núnna ritað um danz, pvi vjer getum ekki sjtðað danz veiði til að efla velferð pjóðar vorrar i pessti landi, en búskapur og jarðrækt, er vor aðal bjargræðis- vegur. G. A. Dalmann. FRJETTIR FRÁ C.ANAÐA. Eins og fyrir nokkrum tíma var getiö um. scndi Kyrrahafsbrautarfjelagið ýmsa muni á sýn- ingu, sem haldin var i Boston, var pað eiiikúm hveiti og alls konar garðávextir, peir sýndu og jarðlagið 1 glerkössum, ljet fjclagið graía lijer um bil 6 feta djúpa holu á ýmsum stcðum j fylkinu, og raðaöi svo 1 kassa pessa leir og mold eins og pað er í jörðunni. Yarð Banda- fylkjamönnum starsýnt á kassa pessa, sögðu peir allir að peir heíðu aldrei sjeð jifnágætt land. Ýms játnbrautar fjelög í Bandarikjunum sýndu bæði landslag og ávexti frá ýmsum stöðum mcðfram brautum peirra, og varð almannarómur sá, að ekkcrt af sýningarmunum poirra kæmist í samjöfnuð við Manitoba. Syning pessi stóö yfir 1 3 vikur og koii'u pangað mörg púsund manns daglega, og segir maður sá, cr stóð fyrir Manitoba sýningunni, að engu licfði verið vcitt jafn mikil eptirtckt og Manitoba sýninguuni, segir hann. að haim hafi útbýtt mörgum tugum púsunda af landabrjefum og upplýsiiigum um Manitoba og Norðvostnr- landið meðal alpýðu, par sem hann pykist fullviss um, að fyrr ebur siðar muni verða fylkiuu til mikils gagns. llingað til hafa frjettablöð Bandarikjanna gjört sjer far um að íýra álit Manitohafylkis í auguin alpýðu, en nú eptir sýninguna hafa pau lútið klyngja lof og dýrð nm fylkið. hvað landgæði snerlir, aðvfsu gleyma puu ckki að niinna nienn á vctraikuldann par, eu jafuframt gc-ta cigi anu- að cu san.pykkt að laiidgæði og jarðargróði sje par fullkomnari en peir hafi sjeð fiá nokkru (iðru hjeraði, Sýiiingarmuuir þessir cru uú á lciðinni til Englands. og verða par sýndir, svo víða sem hægt cr í vetur, og má búast við að pað hafi góðar afieiðingar íýrir fylkið, mun pað og cigi all lítið styrkja að innílutningi til fylkisins að Manitoha liveiti (Red Fyfe) selst frá 10— 15 ccnt meira hvert bushe! heldur en bczta teguiid aí Ontario hveiti, sömuloiðis er og sagt að bygg fiá Manitoba sjo stórum nmn bctra cu bygg frá öðruui landspörtum í Ameiíku, þanu 4. p. m. lagði jeg af stað frá Winui- pc-g til að skoða haust blæ hinnar islenzku ný- lendu 1 Dakota , og kynnast ástandi lancla niinna jarsyðra, par cð svo trogtgengur aö fá nokkra til að skriía um almenn málefui eða liagi inanna par. Nýlenda pessi er orðin allstórt svæði. og ef- laust hin Ijölinennasta _ af islcuzkum nýlendum. hjcr megiu Atlansliafs, nú á pessum yfirstand- andi timum. Nýlendunni hefir veriðskipt í prjár sveitir, cr svo hafa verið nefndar; Tungárbyggö V íkurbyggð og Parkbyggð. það liafa oröið ýmsar misfellur á uppsker- unui par eins og víðar í Norðvesturlandinu slðast liðið suniar, ísyðrihluta nýlendunnar nofnilcga Víkuiliyggð og Parkbyggð, heppuaðist uppsker- an bstur en í hinum nyrðri liluta, nefnil. Tungu árbyggð. par höfðu allmargir orðið svo seint fyrir að koma útsæðinu i jörðina i vor, að liveit- ið var ekki orðið fuliproska pegar hin giinnna frostuótt koro i sept., svo pað hnekkti pví tals- vert, lika hafði pað, hjá ýmsum, slagnað í stökkum eptir upp*kcrúna ei einnig íellti pað i pris. ITveiti pris par syðra velturá, fra 50 cent upp til 81 cents bush. og pað átti sjer stað að eins 45 cents bush. af pessu skeimnda liveiti. I Vikuvbyggð og Parkbyggð varð uppskeran lægst 18 Bush. af ekrunni en hæðst 38, og var álit sumra par að uppskeran mundi jafna sig upp mcð 24—25 Bush. af ekrunni almennt yfir. í Tunguárbyggð fengu sumir að eins 10—12 bush. af ekrunni. og jeg heyrði getið um menn, er fcngu að cins 5 bus/i., petta er talsvert misjöfn uppskera, og peir sem ekkert pekkja til land- gæða par, mæilu ímynda sjer að paö væri land- inu að kenna, en petta er alls ekki fyrir pað að landið sje ónýtt pví pó ókunugum mönnuin cr faia um nýle íduna, virðist á ýnisuni stöðum landið vera mjög ljett, pá er pað pó sannreynt að pað gefur milli 20 og 30 bush. af ekrunni, og pó sumir ulitiað pað muni verði endingarlit ið pá með pví að skipta um sáðtegundir en sá ekki pví sama í sama blettinn ár eptir ár, pá gctur pað enzt lengi cinkum et grasfrægi cr sáö í pað til skiptis við korntegundir og látið vera 4—5 ár eða meðan pað sair til sin sjálft. pá getur pað cinlægt verið jafu'frjóvt. þó ekki dveldi jeg lengi i nýlendunni, viitlst mjer samt að hcfði jeg stzl að syðra og farið að taka pátt i almennum málefnum, rnundi jeg hafa getað fengið nægilegt umtalsefui til að rila eitthvað athugavert fyrir almennlng, til dæmis, nijer fmnst atliugavert pegar margir hændur sitja á jörðum, sem allar eru jal'nar að landkostum, og sumir af þeiin fá kanu ske 20 eða 24 husli. af ekrunni, en aðrir að eius 8 —10 eða 12 busli. þá er nthugavcrt að gá að hvað til kemur, að svoua verður misjnfn agóði í jafn frjóvgum akri. Sjc pað vankunnátta, hirðuleysi eða pað að memi vilji taka meira land til ræktunar, cn peir með vinnukrapti slnum eeta stundað eins dyggilega og parf til pess pað geíi uppskeru, pá er vcrt iýr- ir pí sem betur vita, að sýna peim, scm eru skemPira á veg komuir, með að láta vinnu siua

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.