Leifur


Leifur - 07.12.1883, Síða 1

Leifur - 07.12.1883, Síða 1
;l. ARG WESrmPBG 7. DE8BMBEB 1883. NQ. 31. E.' þjer viljið fá vel teknar myndir þá gleymið ekki, að I. Bennetto & Co. skara fram úr öðrum. FRJETTIR ÚTLENDAR, það má svo að orði kveða, að cigi sjj um anna> rætt i Norðtirálfunni, en Frakka- og Kinastriðið, sem nú vofir yfir, cða cr jafnvel byrjað. A Frakklandi er allt i uppnámi og sESÍngum meðal þjóðarinnar, því nú virðist úti urn að friöur komizt á. þar eð marquis Tseng hinn kinverski ráðherra er alveg iluttur úr Parisarborg. Daginn áður enn hann flutti, lór hann á fund Ferry og ijekk honum skjal citt mcð hinni síðustu uppástungu utn friðar- samninga. þegar Fcrry hafði lesið brjcíið, pótti honum kostirnir svo óaðgengilegir. að hann kvaðst álita það sem tilkynniugu um strið. Fór marquis Tseng þegar úr borginni og kvaðst ekki mundu ganga lengur cptir Frökkum. þykir alpyðu á Frakklandi sern Ferry takizt heldur niikið i fang og er hún óámegð meö að- farir hans. þykir honni hann beita ærið miklu valdi með þvi, að scnda hertncnn austur og etja þeim móti Kinverjum, þvert á móti vilja þjóðarinnar, og virðist henni að hún i það minnsta «tti aö fá að vita hvcrnig gengur þar eystra, en hón f«r það ekki, nema stöku sinn- um stutta hraðfrjett, sem liún álitur ónóga og óáreiðanlega. þann 24. f. m. kom sú fregn frá Peking, að um daginn hcfðu 2000 kínverskir hermenn gjöit-atlögn á btrinn Haidfurong i Annam. gátu þeir litið áunuið, þvi bærinn er vel viggiitur, og eptir 8 klukkustunda orustu neyddust þcir til að flýja undan stórskotum Frakka og Ijctu þeir fjólda af liði sinu. Tveim dögum siðar rjeðnst 1.200 menn, af liði binna „svertu fána“, á franskt herskip, skemmdu þeir skipiö mjög og nokkiir (jellu af liði Frakka og kornust þeir með naumindum undan. Sagt er að Frakkar cigi von á hörðu áhlaupi á bæinn Haiphong, búa þeir sig kappsamlega og vonast eptir að geta veitt íjandmönnum sinum harða móttöku þegar þeir koma. — Land það, er Frakkar og Kinverjar deila um, hcflr um mörg ár verið þrætuland milli Aimams keisara og Frakka. Allt þar til á 15. öld. var Annam skattgilt Kitium. en þá visu Annamsbúar upp og brutu af sjcr þrældómshlckki Kinveija, stofnuðu peir þá keisaradœmi í Annam og hefir það haldi/.t siðan. Keisari »4.er sat að völdum í Annam, frá 1820—1841, var hinn versti ijandmaður allra kristniboðara, og ofsótti þá yðulcga og Vann ýms ódæðisverk á kristnum mönnum. Kristniboðar þcssir voru flestir kaþólskir, þoldu því Frakkar eigi þessar ofsóknir af bálfu keisar- ans og vildu því koma 1 v«g fyrir það, I þcim tilgangi sendu þeir herskip þangað, og áttu yðulega i róstum við Annamsbúa, on þó til einvkis gagns. þcgar Tu-duc, sem nú ei keisari í Annam, settist að völduin árið 1817, bjelt hann sein fyrirrennarar hans áfram með að ofsækja kristna menn, og árið 1858 ljet hann taka spánskan byskup af llfi, reiddust Frakkar þvl mjög og ásatti Napoleon III. sjer, að hefna byskupsins á niðingum þesium, þaö ár áttu Frakkar í ófriði viö Annamsbúa og hertóku bæinn Turon. Arið 1862 kúguðu Frakkar Tu-duc til að láta af hendi nokkurn hluta af landi þvi. or Frakkar nú kalla eign sina (a: Tonkin eður norðurhluta Annam*) var Tu-duc ueyddur til þcssa. því það ár sóttu Frakkar að bouum að suuoau, en ’að norðan sóttu að homim li''fflokkur undir stjóru Pedio Phuoug, hanu ui' kaþólskui og eitm af niðjum keisara-ættar uokkurrar. cr fyrir löugu var liðin undir lok, vildi liann rcka keisaranu frá völdnm og við rcisa hina fornu keisara-ætt. Tu-duc kaus þvi heldar að láta af hendi land nokkurt við Frakka og sitja svo sjálfur að völdnm. Eptir að Frakkar nuðu fótfestu i Tonkin spöruðu þcir cigi að auka veldi sitt, og ej-jtir nokkur ái voru þeir búnir að ná nndir sig öilu Tonkin, leist þá Tu-duc ekki á aðfarir þeirra en gat ckki að gjört. Um siðir tók liann það til bragös, að seuda inenn til Kínakeisnra, ijet hann sendiinénn sina íæra kcis- aranuin fjegjaíir, og það sein mestu varðaði víðurkenningu frá sjcr uin það, að Kinverjar hefðu fullan rjett til landsins nú sem fyr og vou- aðist því eptir, að keisarinn mundi fúslega styrkja Anuainsbúa til að reka hina ódælu frönsku bófa burtu úr landinu. þogai Frakkar urðu þess vísir að Tu duc ætlaði að fá Kín- verja til liðveizlu, sáu þeir að svo búið mátti eigi standa, gjörðu þeir þvi saintiiuga að nýju við keisarann, þeir viðurkenndu hann að uafn- inu sem stjórnara laudsins, en i rauninni gjörðu þeir hann að verkfæri í hendi sinni, því hann skuldbatt sig til að láta pá ráða allri veizlun og samgöngum við erlendar þjóðir; h'ann lcyfði þeiin og að verzla á öllum höfnum í Tonkin, og mcðfrain Rauöá (eður ánni gulu) endilallgri. og var það Frökkum ómetandi hagur, þv! á þcssi er aðalþjóðvegur norður fylkjauna í Ton kin, haim lcyfði þcim og að hafa herflokk á hverri höfn. þrátt fyrir samþykktir á þcssum nýju samnrngum, gekk Frökkuui eigi vel við Tonkinbúa, þcir voru liarðir i horn að taka og vildu ekki þýðast stjórn þeirra, hafa því Frakk- ar alla jnfna átt í vök að verjast fyrir ofsóknum, ýmist af Tonkinmönnuui eöa Kinum, scm uú á seinni tið hafa latið 1 ljósi, að þeir einir hefðu rjett til að stjórna landinu. Nú cr Tu-duc ákæröur af Frökkum fyiir að hafa pctfið sanminga þá, cr liaun samþykkti árið 1874, og som fyrr er getið, segja þeir að liann haíi fengiö Kinverja i sainbaud við sig. í sumar þegsr til vandrœða horfði milli Klnverja og Frakka, sendi M. Bouree hinn frakkneski ráð herra í Peking, brjef til Kínastjórnar til að vita með hvaða kjörum friður fengist; fjekk hann það svar frá keisaranuui að hanu viðuikenndi að Frakkar lieíöu aö nokkru leyti rjett til að ver/.la í Tonkin, kveðst hanu fús til að friður kæmist á en með því móti að landainæri væri tiltekin, eiimig kvaðst hann vilja leifa þeini að verzla fram Hieð Rauöá, cu sem þóknun l’yrir það. vildi liann fá fullkotnin mnráð yfir bænuin Laokai i Toukiu. þegar uppástuuga þessi kom til stjóru ar Frakka, var því þverlega neitað að ganga að slíkuin sanniiugum, þvi incð því viðurkei*du Frakkar að Kinar ættu landið. Um þetta leyti scndi Grcvy (forseti Frakklands) nieirn til fund- ar við Ta-duc til aö lciða houuin fvrir sjóuir, að þar eð hai»j ekki hel’ði krapt til að viðhalda friði og reglu í Tonkiu, væru Frakkar neyddir til að taka upp á sig það vandamál, og liefíg. þeir þ vi áseft að slofna þar stjórn sína, og skor uðu þeir á keisarar.n að samþykkja, ekki ein- ungis þeir stjórnuðu Tonkin, heldur að þeir tækju við stjórn ull* Annamsríkis, og að þeir liefðn ótakmarkað vald til að leggja skatta á þcgna slna eptir þvi sem þörf krefði. Ef keis- arinn gengi að kostum þessum kváðust þeir mega fullvissa liann um, að þcir mundu við- halda Anuamsriki óskertu, og undir einni stjóiu framvegis, lofuðu þeir að láta keisaranu fá í siim sjóö ai (jlluni tekjum rikisins, sem þeir áliáa að muni vera um 30 millionir fraiika, þvi fóiks- tala rikisius, cr uin 15 millionir. Alifa Frakk- ar að þeir muni þurfa um 10 iniUionir frar.ka i stjóruar þaríir, ætla þeir þá að qyða öðrum 10 millionum til opiuberra starfa og Iiitt ætla þðir að gcfa Tu-duc, ef liann gengúr að þessu, sem valla niun verða, að ininusta kosti mumi K fe verjar aldrci samþykkja það. L’t af þcssu rís deilau rnilli Kiua og Frakka. og er nji þeggr augljóst oiðið að vopn þcirra ciga aö skera fir þrætuin þessum. það má fullyrða að tiigangur Frakka er að ná undirsig, ekki einungis Annani, heldur lijer öðum þoim, sem liggja vestur af Annaui, og þaimigauka veldi sitt, þar til lönd þeirra liggja áfast við a'usturhliðina á eiguum Engleodinga. Munú þcir með litlum ti,lkostnaði ná umráðum yfir lýðstjórnarhjeraðiuu Shan, cf þeir na undý- sig Aunam, þvi Shan er lítið lijerað og, lieQr ekki þiek til að standa á móti mikluru árásv um, að þvi loknu má eiga víst að 'þeir innan skamms nái hinu uiikla hjc'aði Síam, þar eð þeir þá gcta kreppt að þvi á þrjér hliðar, vcrbn þvl Siainsbúar neyddir ti-1 að lúta valdi Frakka nema þeim komi hjálp frá öðrum JjJóðum. það sem mest hvetur Frakka til að ni þessuin lönd- um undir sig, er verzluuin, þeir vilja lcoma í vcg fyrir að Englendingar nái i að ver/la í löndurn þcssum. cn það geta þeir ekki uqpna meö þ? I að þeir að nokkru lcyti stjórni laudinu. Frakkar hafa gjört áætlun uin að 1 Tonkin uiuni verzlnn þeirra vfir árið nema 30 milliouum dollars, sjji þeir þvl glögglega hversu mikla vcrzlivi - þeíy gætu rekið þar. ef þeir næðu uinrá^nm yfiv Aqii am, Sia#i og Shan, og drottnað ojnvaldir yfir verzlun þessara landa. Á Egyþtalandi horfir til stórra vandræða, Norðurálfubúar eru óttaslegnir slðaai Egyptay urðu fyrir því mikla mannfalli i Soudau, Jist þoim ekki á aðfarir liins ,,falska spámanns*4 E1 Mahdi, sem liótar að kúga allt Efra Egyptaland til lilýðni við sig, er hann búinn að fá til fylgdar, við sig ótölulcgan grúa nf allskonar skril, bæð* i Asiu og Afriku, sem trúa því staðfastlega að hanu sje af guöi sendur, eru því roj'ðubúnir að leggja litíð i sölurnar fyrir liann, hvcnær sqju bánn vill svo vera láta. Fregnin um sigur þanji er hann vann i Soudan á lierllokki Uicks Pacha^ barst eins og logeldur nin alla Asiu meðal matina hans, og er sagt að Arabar staudi vfgbúnir hve nær sem kallið kemur frá þcssu átrúnaðárgoði þeirr.'í. þykir sjálfsagt að Bretar verði ncyddir, til að skerast i leikin á ný, þvi l$ndstjóriun i Soudan hefir -bcðið um liðvoizlu, en tekur fram að gagnslaust sjo að seada egyptska hcrmenn þvi þeir sje ekki til neins, er.því álit allra að i stað þess að fækka lierniönmnn á Egyptalaiidt ’eins og Gladstone hafði gjört ráb fyrir, megi hánn ný bæta við þá sem þar eru og þaö til inuna, ef duga skál. þess er tilgetið að cf BretaV þurli nú upp á nýtt að senda her til Egyptalands, til að við lialda friði, muui þeir algjörlega taka við gtjórn landsins framvegis. ciu margir á þeinj trú að þu myndi betur ganga í l nidtnu, of Bret- ar væru einir um kituna, þvi það sýnist vera íullsanuað, ab landið verður seint að fullum not- um meðaii Tyrkir ráða þar jafnmiklti og þeir ii6 gjöra. Mál O'Donnels var tekið fyriy þanb 2Í). f. in., einungis 2 vitni voru fyrir hönd verjanda, vont þau írá Poit Elizabeth í AJ'riku, aniiar maðurinn er ökuinaður, og kveðst hann eitt siun hafa spuit Carey þvi hami liefði eigi «ketið O'Doúuel þegai liauu skaut föður hans, hafði þá

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.