Leifur


Leifur - 14.12.1883, Blaðsíða 4

Leifur - 14.12.1883, Blaðsíða 4
strikurn og var svo máð or&ið a& liann sá ekkj 1 hv iðprð var, tók hann |;á stækkuuargler og sá pá aft rrokkrar línur voru skrifaöar á seðil inn eptir langa mæðu gat hann Jesið pær og var innihald peirra petta. ••Efseðill pessi kernst í vór/lur John Dean,s a Longhill nálægt Carlisle er honum hjermeð tilkynnt aðliróðir hans er i v irðhaldi í Alzlr i aumlegu íistandi. Verzlunar ni i iurinu ieitaði pegar uppi mann perma og var pegar brugðið við að freisa iriarin penna úr óvina höndum. var hann búinn að vera i fangelsi hjí pneluin pcssum i 11 ár og hjelt bróðir lians haun fyrirlöngu dauðanu hafði lrann eitt sinn náð í soðii penna og skrifaði pessar lfnur á hanu með blóði sínu. Lausn lians kom of áseitrt lreilsa lrans var fyri 1 ingu farin og hann aðeins koinst til ætljarðnr sinuar tíl að deyja. — Á Englandi og Skotlandi eru ín'.rg liand- iðnafjelog og fjölga fjelagslimir óðum. pví peir eru farnir að sjá, hve nuiðsynleg samtökin eru til að við haldu polanlegu kaupi. I Lundúnum eru í einu íjelagi 14,804 menn. Næst á list anum er Glasgow intð 12000 fjelagsiimi, Edin- burgli með 8000, Manchester 6000 og Rolton 6,500 fjelagslimi. Á siðastliðnum 5 árum hefir vjelastjóra- og vjelasmiðafjclagið borgað til Ijo— lagsliuia sinna nær vinnulausra 1,935,000 dollars. í pví fjelagi eru 50,000 mauns. — Á Englandi er einn lðgreglupjónn fvrir hverja 821 af landsmöunum, er tala þeirra ails nokkuð yfír 33,000 paraferu í Lundúnum rúm 12,000’ Laun hvers og eins lögieglupjðns eru 4,000 doll. á ári. — W. T. Sherman, fyrrum yfir hershöfðingi Bandaríkjanna, var ekki skírður fyrri en ha'nn var 18 ára gamall, en foreldrar hans gáfu hon- um nafnið William Teeuinseh pegar prestur ætl- aði að sklra hann og honum var sagt nafnið neit- aði hann að skíra hann vegna pess að nafnið Tecuinselt væri heiðingjanafn. Sagði pá Sher- m\n að nafn pað er faðir siun lit-fði gefið sjer væri fullgott. og ef presturinn ekki væri viljugur að lralda áfram við verk sitt, skyldi liann hætta pví hann kvaðst mundi reyua til að lifa jafnt og liver annar nnður pó hann væri óskírður, prest- m ion sá að ekki mundi til neins að ætla sjer að breita stefnu pessa unga manns, ljet harin pvi tilleiðast og skíiði liatin pessu heiðingja nafni sem Sherman hefir siðan borið með lu-iðri og sóma, og veit engiun til að pað hafi orðið lion um til óhamingju, Á síðast liðnumSO árumhefi ping Bandaríkj anna gefið meira en 100,000,000 doll. til að prýða bæinn Wastington. — Umhverfis bæinn Falls City, Neb. voru fyrir skömnru drspnir 3.000 höggormar á stutt- nm tíma, höfðu peir flúið af láglendi sakir vatnsflóða og pyrptust jaman kriugum bæ penna til aðmæta purdauða sínum, Heyrst hefir að Bandarikjaforsetinn, hafi ásett sjer að veita Burlow eirium af pingmönnum, dómara embætti i Dakota. Meðfram járnbraulu n í Mexieo hefir kaup stígið upp um meira en hehning á síðast liðnunr 12 mánuðum. siðast liðið ár fengu daglaunamenn ekki meira kaup um daginnen-50 cent, en nú fá peir frá 1, doll. til 1, 25 á dag, Steinhöggv- arar o" - titnbursrniðir íá nú orðið 1, 75 o" 2 doll. á cltig næstum helmingi meira en i íyrra — í Ottawaár dalnum var síða.t liðið ár liöggvið 800,000,000 fot af sögunar timbri, ef svona verður haldið áfram frainvegis getur skógufínn pó mikill sjo ekki enzt lengi. — í St, Iíelena. Oregon eru brœður 2 svo líkir að nánustu æltingjar og vinir peiria pekkja pá naumlega sundur, er annar bróðirinn giptur en kona hans sat að búi suður í Kansas, og veitti honmn pví hægt að lifa eiris og honunr bczt lik aði kynntist lrann stúlku einni. og eittsinu í gpaugi spurði lianri hvert hún vildi taka sig fyrir æfilangau fjelaga; honunr (il inesfu skapraunar kvað hún já við og vildi að pau giplu sig pað gnarasta. Snjeri maðurinn heimleiðis hálfsfurlaöur Ojr yðraðist llánn sárt eptir að hafa veriö svoga — 128,— heimskur par oð hin grimmu forlög leyfðu honum eigi að gjöra alvöru úr gamni, Datt liouum pað ráð i hug að finna bróður sinn og scgja hon- um validræði sín gj irði hann p.tð pegar og tók bróðirinu að sjer að finna meyjuna í hans siað leizt honuni pá vei á hana og .statlu siðar giptu pau sig. Grunaði stúlkuna ekki að nein svik væru í tafli varð henni pví hverft við cr nvaður nennar sagði henni upp alla söguna mislíkaði lienui sro mjög að iiann var rekinn úr húsinu, og fýrirbauð hún honunr a'O koma par iun fyrir dyr nokkurn tinia, faðir stúlku.mar varð æfur við fregnina og tók sjer byssu 1 hönd til að skjóta liinri prettvisa tengdason sinn og liefði har.n pvi tkki aðra úrkosti eu fiýja úr bænuin og er baldið að liann haldi til í Portland Orogon og pangað er nú tengdafaðir lrans kominn pví kall ætlar ekki að hætta iyrri en hann er búinn að fmna teugdason simi og liegna hoiium eptir verðleikum. — llin stæista ostruskel í lieimi er i St. Sulpice kirkjuuui í Parísarborg'. skelin er 500 punda pung, er liún brúkuð fyrir skímarfont. il i 11J S í II | U Jeg uudirskrifaður licli afráðið að láta póst- slcða ganga í vetur milli Selkirk og Islendinga- iljóts, tekur irann fólk go farangur til ílutniugs, tii livaöa staðar sem cr, meðfram pcssari leiö. Fer Irann eina hringferð í viku og veröur ferðun um hagað pannig. að hann fer frá Selkírk á máuu dagsmorgna kl. 9 eptir að járnbrautarlestin kem- ur frá Winnipeg austan Rauðár. en kemur að Möðruvöllum við Isleudingafljót priðjudagskvöld. Fer aptur frá Möðruvöllum fimtudagsmorgna kl. 7 cn lcem'ir til Sclkirk föstudagskvöld. Allar upplýsingar viövikjandi far- og flutu- ingsgjakli og uui hvernig nierkja skuli sendingar frá Winnipeg, sem fnra tiga með járnbraut til Selkirk og paðan mcð póstsleða til Nýja Islands fást nieð pvi að snúa sjer til herra Árna Friöriks sonai 227 Ross Stræti, Winnipng. Enn fremur fást allar upplýsingar viövikjandi far- og ilutu- ÍDgsgjaldi meö póstslcðaunm norður og að norð- an, með pví að snúa sjcr til herra Friðjóns Frið rikssonar á Möðruvöllum, Jóns E. Dalstcð, sem fer með sleöann, eða til mín. Selkirk 4, desember 1883. Sigtr. Jónasson. S K Á L D S A G A N BRÍJíJiÍLFUR SVEIBiS§OJí, eptir T. H. Holm, cr tii sölu hja verzlunarpi. Á. Friörjkssyni, Ross Street nr. 227, og verzlunarm, B. Llndal, Notre Dame Str, West nr, 142, Winuipeg. Kostar $1. Á aðfangadagskvöld (24. p. m.) kl. 8 e.m. verður jóiatrje í húsi 'Frainfarafjelagsins hjer i bænum, suotrurn gjöfum verður veitt nióttaka frá hverjum, sem er; ætlast er til að .vinir gefi vinurn sinum o. s. frv., gefendur eru buðnir að skrifa greinilega nafu og heimili móttakanda á hverja göf, og inerkja pað sem á cö vera 1 um- búðunum ,,m á ekki opnas t”. Gjöfun- um skal koma til undirskrifaðra fyrir porláks- messukvöld. Samkouian byrjar ineð lrúslestri síðan verður söugur og fleiri skerntanir. í umboði Frauifarafjelagsius Sigurhj. Stefáusson. Stefán Pálsson B. L. Baldviussou. Kristrún Ólafsdóttir. Sigríður Jón sdóttir. B, L Baklvinson, ltefir ásett sjer samkvæmt tilmælum nokkurra ungra manna lrjer i bæuuin að byrja dag og kvöld skóla pann 17. p. m. til pess að kenna ensku. peir sem kynnu að \ilja nota pcttað tækifæri skyldu snúa sjer til hans hiðallra fyrsta á meðan plaz fæ'st 1 skólanuin; allar nauðsýnlegar upplýsingar fást hjá II. L. 223 Rost St. Wiunipeg. Ef pjcr viljið spara $ yðar, pá notið öll tækifæri scm bjóða.?t, Ilinu nafnfrægi skegg* rakari II. T. Scurry ludir ásett sjcr að raka 50,900 menn, hvern fyrir 10 cent. Komið og látið sjá að pjcr inetið potta g'fuglynda tilboð. Hárskurður kostar 25 ccnt. Skeggrakarabúðin ,;er á Afalstræti nr. 554.' 14. des. Oss vaníar íljótlcga uiigii íslenzka stúlku til aö vinna í iáinennu íjöl— skylduhúsi l.omiö viö fyrsta tækificri til W. H, Huglian 130 Kenncdy St, HALL & Í.O WE MOBASllMR. Oss er söi.rl ánægja, að sjn 'sénj optast vora í s 1 e u z k u s k i p t a v i n i, og leyfum oss að fullvissa pá um, að pcir fá eigi betur teknar myndir auiiars staðar. Stofur vorar eru a Aðaist. ur. 499, gcngt markaðinuni. 2. nóv. IIIIT’ALO STOUS3. fllfred <iPearson verzlunarmnður he.fir allsnægtir a'f alls konar fatnnði sem fylgir: Kablmannsskyrtúr af allri STÆRD. Yfihhanir, hatta og iiufuh, IlALSLIN 0G KltAGA, SOKICA OG VKTLTNGA. Ljerept OG DUKA. - NÆRFÖT. Auk pessa liöfum vjcr ótcljandi margar teg- undir af allskonar skrautbúnnði, einkar vel valið fyrir j ó 1 a g j a f i r. Komið og skoðið vorar mörgu tegundir af silki. Yjer seljum fátnaðinn fyrír lægra vcrð en pjer gctið feiifiið hnnn I s t ó r k a u p a b ú ð u m bæjarins, komið og sjáið með vðir eigiö augum, Munið að verzlunarhús mitt er ve«tanvert við Aðalstrætið, norðan við Queen Street. Yfir dyrnnum er spjald með. nafninu: BUFFALO STÖS.E. » » * þeir. sem kaupa eittlivað i pessari húð, cru heðnir að geta pess viö afhendingar- manninn, að peir hafi lesið pessa auglýsingu. 30. nóv. fglciidiiigar! þegar pjev purfið að kaupa sltófatnað skuluð pjer verzla við Kyaíí, hi.nn miliía skófata verzlunarmann. 12. okt, W G. Fonseca. leigir hús fyrir lága rentu, selur bœjarlóðir og bújarðir, ódýrt og mcð góð- um kjörunr. Skrifstofa 495, Aðal.st. 7. sept. MONKMAN og G0RDON. Laga- og málfærslumenn og crindsrekar fyrir Ontario eru á horninu Kiug og James Sts. WINNÍPEG. ~ MAN. A. MONKMAN. G. B. GORDON. Hreinsun á sigurverkum (úrum) og klukk- uai, og aðgjurð á ýmsu smávcgis fæst Iijá und- irskrifuðum með lægra veröi, en hjá öðrum. Arthur Str. r.r. 9, Winnipég. 9. ;ióy. Loptur Guðnason. Vimi-BLffl LEIFUK, kostar $2. í Americu og 8 kr. í Europu.Sölul. Eigandi, ritstjóri og ■ábyrgðannaður : II. JÓUSSO II. WINNIPEG. MAN. No. 146, NOTRE DAME ST. WEST.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.