Leifur


Leifur - 14.12.1883, Blaðsíða 2

Leifur - 14.12.1883, Blaðsíða 2
f. H FRÁ BANDARÍKJUM. IJian 3 p. m. var sett ping Bandarikjnuna. Eiiis og nærri ma gota Ýar par mikil viðliöfu oj: mikill grúi af mömiutn satnan komirm. Vít- stola maður, cr komi/t. iiafði itm t þingsalinn, gjöröi alintikil spjöll. Kvaöst hatm vera sendur af aipýðn til að taka pítt f stjórnarstörfum og neitaði þvcrlega ab fara úr,; kvaðst haim. purfa ao rjetta hluta sinn á manni einutn, er hann sagði ab heföi svikið út úr sjer 100 millóuir dol!., tók ltann sjer sæti tncðal pingmanua og varð að sæ'kju lögreglupjona til ab reka hann •út, pvl liann var itlur viðttreignar og tBstist ntjög er hann var beðinn að fara. Til frainsögu- manns var kosim; J. B. Carlisle. Næsta dag (pann 5.) var ávarp for-seta til pingsins Jcsið npp, kvcðst hann samfagna pingniönnum í pví, aö ríki pcina sje frftt við upprcistir og styijöld og að vinátta pcirra við aðrar pjóðir fari vaxandi, og vonast eptir að peir gjöri sitt ýtrasta til að viðhalda pvi franivegi', þar eð samningarnir utn fiskiveiðar Breta eru pégar itndir lok liðnir. vonast hann eptir, að pingið láti sjer annt að gjf.ra nýja satnttinga, pví allir sjai hve nauðsynlegt sje fyrir ríkið. að við halda fiskiveiðum á hinu fisk- auðga hafi umhverfis strendnr Canada, Einnig vonast hann eptir að pingið gjöri nauðsynlegar breytingar á lögttnum viðvíkjandi innflutningi öreisa frá írlandi, sem viöstóðulaust streymi inu í rikið, hæði beiut íra Irlandi og frá Canada, segir hanu að pess háttar meun sje ríkinu tii pyugsla og verði pvi að koma i veg fyrir inuflutning peirra. Biður hann pa gæta pe>s, að Breta stjórn hali eigi styrkt tii pessa, pvert a móti hati hún gjört allt mögulegt til að koma í veg fyrir pað. Kveðst hattn vera glaðitr yfir pví. að Frakkar hafl hætt við að fyrirbjóða innflutning pangað á svfnakjöti frft Baudarikjutmtn segir ha'nu að peir hafi ölitið pað nauðsýnlegt pví kjötið virtist eigi vera óhoil fæða. Enn sem kotrtið er, ncita þjóðverjar að láta flytja pað pangað, og kveðst h.vun hafa sent stjórninni skjal. og boðið peitn að seoda vísinda- menn til riki.sins og skoða aauntgæfilega h'vort kjötið værti óholl fæða, neitaði stjórnin pessu tilboði, og kveöst hann pa ltafa kosiö uefnd inanna f rlkinu til að rannsaka petta ýtarlegti, og vonast hanri eptir að píngið lauui mönuuni pessutn störf sin viðunanlega, prí úrskurður pcirra sje inikiisvarðandi fyrir rikið. í ávarpimitil pingsins minnist hánri á tekjur 0g útgjöld ríkisins, á verzlunarsamniriga ríkisins við erlendar pjóðir og skipaílota ríkisitts yfir höfuð, pykir honum landvarnarskip peirra vera of lítil og of fá, síðast minntist hann á Mormónana f Utab, lý7t honutn svo á aðfarir peirra að öröugt muni að koma í veg f'vrif fjölkvænið. pví aliir fylkispingtnenn Utah sje MormOnar, kveðst hanu hafa grun á að poir sje pví allir meðinæitir, ljölkvæninu sent Bandarikjamenn keppa við að koma í veg fyrir, og býst hann við að þingiö mcgi búast við mótspyrnu frá peirra hálfu. cn eki.i hjalp til ab framkvæma viija pjóðarinnar. Skorar hann ft pingiö að gjöra lögin slrangari f pvf tiliiti hcldur en þau eru, og með einhverj um ráðum reyna að kotna i veg fyrir fjölkvæni Mormóna, og óskar ltann að nefnd manna sje kosin til að ráða fram úr pessu vandamáii. þykir ræða forsetans vera stutt og litilsvirði, og þykir mönnnm furðulegt að hann skyldi ekki minnast ii verzlunarsamnínga við Mexico, sem er álitið nauðsynlegt að komist ft, einnig pykir undarlegt að hanu skyldi ekki minuast á filbún- ing silfurpeninga. pykir -niönnum hin fyrsta ræð hans hafa vcrið ágæt t samanburði við pessa, og er ekki trútt um að hent sje garnan að honunr i blöðunum. — Hinn 25. nóv. 1783 fór Itinn slðasli her- flokkur Breta burtu úr Ncw York, og er su dttgur einn af helgidögum Bandaríkjamanna, Siðastl. nóv. var dagttt pcssi haldinn heilagur eptir venju og var rnikiö u.n að vera i New York, pvi myudastytta af Wasliington var afhjúp.ið. —126. — Minnisvarði pessi stenclur á tröppunum úti fyrir dyrurium á fjehirzlu bæjarins. Arthur forseti var par viðstaddur og fjöldi lielztu mamia rikis- ins. Um kveldið var haldiii veizla mikil, mælt fyrir minni ríkisins og ininnst á hve ínikl- um l'ramfjruin pað hefði tekið um siðastliðin hundrað ár. þar var og mælt fyrir minui Vietoriu drottningar, sngði ræömnaðuiinn: að liinn dyggðaríki og fugri lifsferill liennar hefði áunuið henni ást og viiðingu 1 brjósti allra •Bundarikjamanna. og að þeir muudu geyma minningu hennar I sögu þjóðarinnar uni aldur cg a;íi, kváðust þeir fyr munctu gloyma hinni góðu Spanardrottningu ísabellu — setn pant- setti gimsteina sina, svo Columbus befði fje til að kosta sig, þegar ltann fanu Aiucriku — en peir gleytndu himii agætu Euglansds drotín- ingu Victoriu. — Ilinn óvaualegi kuldi hefir pegar áunniö pað, aö ölluín skipafcröum um sikin er pegar iokið, Stjórnin ljet pað boð út ganga, að eptir 1. p. m. skyldi cngiun bátur fara eptir peim. þykir mörgum paö mjög mikíll hnokkir í verzl- unarlegu tilliti, en ekki verður að gjört, pví isa lóg banna llutningána. þaö er auövitað að þaö er œskilegt að sikin haldizt scm lengst auð vegna pcss hvaö ntiklu ódýiari íiutuingar eru eplir peiin, en pað er aptur á móti auðsjeð að ekki er til noins að Iftta óánægju 1 ljósi, pó isalög banui llutniiigana, pví ekki myndu menu ftnægð- ari, ef haldib væri áfiam nð flytja, par til bátarnir stæðu fastir á iniðri leið. Siðan 1790 hafa sikin í fylkinu New York ekki orðið ófær til uinferðar fyrir byrjtin des., netna 7 sinuutn. Arið 1820 kotnu .isalög svo snemir’a, að 13. nóv. varö að hætta við ílutn- iuga, bæði uoa síkin og eptir ánni Iíudson. og árið 1880, sem pótti óvanalega kalt, var llutn ingum hætt 22. uóv., árbækurna sýna að optast uær hafa flutningar haldizt til 7, des. Virðist pví setn stjórniu mætti leyfa niönnum að halda áfram allt til pess dags. það er óneitanlegt að pað er uiá ske hættu undirorpið eptir 1. des , en pað virðist vera allt eins hættuiegt eptir iriiðjau nóv., cn pað er nauösynlegt aö llutningar haldizt sein lengst, en konii isar óvanalega snemma, veröa menn að bera liarin sinn 1 hljóöi pvi ertítt er fyrir stjórnina að ráða við öfl nátt úruunar. — Ef yfirpóstmeistaii rikisins framkvæiiiir pað, sem hann hefir 1 hyggju, nefnil.: að minnka enn pá rneira burðareyri fyrir einföld brjef, má eiga vist aö mál lians verður stutt af öllum brjefariturum. Hauu htfir ásett sjer að biðja um breytiugar u póstlögunuin, pannig: að nú er „ounce“ talið einfait brjef, vill hanu að einfalt hrjef sje kallað pað, sem er ein heil ,.ounce“. þaö þarf valla að óttast að brjetin yrðu rituð til muna lengri, þó lög pessi kæniust ft, en aptur a móti mikið hentugia, ef ein- liver pyríti að bæta hftlfri eða heilli örk viö pa vanalegu örk. það er mjög leiðinlegt fyrir pann sein ritar. nð vaða í viUu og svlma um, livort brjef haus er pyngra en lirgin ákveða, að einfalt brjef skuli vera, en með pvi fáa langar til að sýnast svo peuingasárir, að peir ekki tími að borga fyrir brjef slu, pa eru peir nauð- beygðir til að fara með pau á pósthúsið og lá pau vigtuð. pvi annars má hann búast viö, að pau veröi skreytt með skript póstmeistarans og aö móttökumaöur purfi að kaupa pau út af pósthúsínu, — Sj > mílur frá bænum Deuever, Col. býr niaður að nafni l’eter Olseu einsamall í kofa. Hetir hann búið par aleinn uni nokkur undan- farin ár og hefir dregið saman töluverða pen- inga. Fyrir skömmu briitust 4 grimumenn mn i kofa lians og lieimtuðu peningaua, liaun ueit- aði og kvaðst enga peninga eiga. Tóku peir hanu pá og hjeldu houuui á meðau peir leituðu ! kofmimn. Fundu peir ekkert og urðu peir pá æíir, tóku manninn og böröu liann um ber.i fæturna, par til hann var alblóðugnr. þessi ráðning dugði eigi að lirldur. K» qjit • aði þverlega að segja peim til peninganna. Tiylltiist peir pá aigjörlega, ruku út úr kof- anutn, kveiktu eld út í garðinutn og sóttu svo kall inn í kofantt og lijeldu houum yfir bálinu. bretKÍu peir fætur ltans svo hoidið stiknaði upp aö hnjátn. þrátt fyrir pessar kvalir, Ijet kall ekki sinn iilut; neyddu p.ir liann pá til að ganga sjálfan heim til koíá sins og er þeir kotnu inn, voru peir svo tryiltir, að pcir fóru sjaltir 1 riskingar, hrundi pa ttm koll ofn kalls og voru par geynulir peningarnir, fengu þcssir fantar par 600 doll. og fóru þegar a brott. Tvisýnt pykir nð kall lili og er hontim pó hjúkrað svo sem hægt er. Nágrannar hans eru tpjög æstir út af þessuin aðföiuni og pyxir peim henging vera of góður dauödagi handa föntum pessum. — Fyrir stuttu var 10 iira gamall piltur tekinn fastur í St. Louis. Mo. fyrir að ver/.la með falska silfurpeninga. Seint sama kvöldið kom móðir hans aö leita að hontim og vildi fá haiin lteim mcð sjcr, var ltún pft .teki föst ásaint syni sinuin, Skönimu slðar kom faðirinn og var liann einnig scttur í varðhalcl. Daginn eptir fóru lögregltipjónar með piitiuu ög nej’ddu hann til að visa sjer á liúsið, var hann trcgur til pess og leiddi pá afvega Jengi vel, en um slðir ir.átti hann til að fara að húsinu, skoðuðu pcir livern krók og kima í húsinu og fundu ekkert. Fóru peir pá ofan í kjallara og strákur á undan peim, tók hann sjer sæti i kjallaranum og er þeir liöf?u leitað og ckkc-rt fundið, skip' uðu pcir strák aðstanda ujip og gjörði hann það, grófu peir pá ofan i gólfið par sem liann sat og koniu ofan á pcningahrúgu og verkfæri til að búa til pcniuga, voru par um 100 doll, af fulskurn peningum og amiað eins af óföiskum peningum. Lögreglupjónnrnir pykjast vissir um aö hjer eptir inuni þeir finna marga fleiri bú- staði pessaia peuingasmiðn, og segja að petta sje að eins upphaiiö. — þann 6. p. m. var haldin fundur i Moor- head, til að ræða um eiiiveldi í hveitiverzlun. var fundurinn fjöJmennur af bændum úr Clay County, cplir nokkrar untræður var samþykkt, af fundarmönnuni að bændur byggðu kornhlööu i Giyndon, bændur sem þar, voru snmankomnir lofuðu allir fjárstyrktil fyrirtækisins, og áður fundi var slitið, var búið að safna samau 3000 dollars í loforðuin. 6 utenn voru kosnii til að ferðast meðal bæncla að selja h'utahrjef og fa pá til að ganga í fjelagið, cr pví vaialitið að (ýrir- tækið muui hafa framgang og verða að tilætluð- um notuni. FRJETTIR FRÁ CANADA. það eru sannarlega gófar fijettir fyrir Mani- tobabúa í lieild sinni. að stjórnin hefir ásett sjer að breyta landlagununi, pað er stór pörf á pvi; fylkið er búið aö tapa mörgam uppbyggiiegum nicinnuni einungis fyrir landlögin, scm aidrei hafa staðið i stað mánuði lengur, má óhættásaka Sir John fyrir pað. litur svo út sem hann hafi keppt við að gjöra Manitobabúum. seui örðugast uppdráttar, pó óiiklegt sje að hann hafi gjört pað af íólsku, heiditr ina tcdja ví>t að pað hafi verið fyrir fáfræði, hvað viðvikur purfmn fylk- isins og hiiðulcysi i að aíla sjer upplýsingar 1 þeiin efnuin. Hvort heldur sem er. kemur það 1 líkum stað niður, hann gctur ekki hrundið peirri ásökun af sjer, að hafa pröngvað Mani- tobainönnum síðan hann tók við ráðsmennsku stjórnarinnar. 1 stað pess aö vcita fátmkum ný- byggjurum styrk til aö komast áfram, hefir hanu fyllt llokk auðmanna og ýmsra stórkostlcgra íje- laga og þannig óbeinlinis pröngvað liinuin fá- tæku innflytjendum og pjóðinni í heild sinni. Hann hefir að visu gjört stórkostlegar umbætur í Manitoba pví pað er hjer um bii ví.st að liefði hann eigi sezt að völduin 1878 pá heföi Kyrra hafsbrautin verið skemmra á veg komin, að miriri^ta kosti hafa menn ástæðu tii að hugsa svo.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.